Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 7 Bridge Segnihaíi vinnur spiJið á skemmt.ilegan hátt og fynst og freTnsit sökum þess, að hancn gei'ir sér gtein fyrir yfírvöfabcli hœttu. Ncrðnr: S: 8 6 H: K-10-8-5-4 T: Á-104 L: 10-7-4 Austur: S: 5 H: D-G-6 T: K-9-7-6 L: 9-6-53-2 Sraður: S: Á-D-G-10-7-4-2 H: — T: G-2 L: K-D-G-8 Vesiur opnaðii á 1 hjárta, norð ur sagði pais®, austrur sagðó 2 hjörtu og suður sagðii 4 speða, swn varð iokaBÖgn. Vesrtur lért út Jauía ás, síðein lét hann tígul 3, sagnhafi drap naeð ási, en austur lért ttgul 7. Pneisrtamdi er fyniir seignhafa að taka speða áis og láta sáðan aftur sipaða, i von rnn að spaðamir skiptí^it 22 hjá andsrtæðimgun- um. SpiJi sagnhafi þanmiig, þá tapaist spifið. Vestur drepur með spiaða kómgi, iætur út tigul, aust ur dmepur með kóngi, lærtur úrt Jauf og vestur trompar. Sagnhafii sá þessa hættu og titt þess að fyriirbyggja, að sJikt gæti kcwnið fyrir, þá iért hann næst út hjarrta kómg, gaf tígul í heitma og vegtur drap rneð ási. Nú er sama hvað A.-V. gera, þeir fá aðeins e'mn Siag tíl viðbótar þ. e. spaða kóng og sagnhafi vamn spilið. Vinmingsleiðin ecr aíar einföld þegar benit hefux venið á hana, en titt þess að koma auga á hana vetrður sagnhafi að gera sér grein fynir þeirri hærttu, sem feist S þvS að austur konrist inn. Listamaður nokkur, sem •græddi töiuvert á list sinmi, en eyddi öllum penimgum sinum jafn óðum og honum áskotnuðust þeir, var stöðvaður af bertlaTa, með þessum orðum: — Heyrið þér, þér eigið ekki krónu ? — Hver sagði yður það? var sverið. — Ég hef kyrmzt mörgum hjá- rænum um ævina, en verstur var Gunnar gjaidkeri. — Af hverju wr hann versrtur? — Flamn srtrauk tffl Ameriku, en gieymdi að taka sjóðinn með sér. Samkvæmrt fornri ar'aibískri sögu, varð kötrturimn 110, þegar ljón hnerraði í örkinmá hams Nóa. Körtrturinn kom úrt um nasir Ijóns ikns. — Flvað rteijið þér beria skáJd veirk yðar? — .Siðusrtu skartt- sk.ýrsluna mína. TVeir ferðamenn komu í gisrti- hús. Þeim var visað á heldur Játrtækaiegit herbergá. — Og hvað þarf maður nú að borga fyrtr svona svinastiu? spurði annar. — Leigan er 800 kTómur á dag fyrir eitit svln, em 1600 kirónur fyrir tvö, svaraðá veirtim'gamað- wrimn. Reið>ur gestur: — Sjáið bara, herbeTgdð mitrt hri pJekur. Veórtimgamaðuirimm: — Þarma sjá- a® á þessu hótél sé remmamdi vaitm í hverju herbergL Vestrar: S: K-9 3 W: Á-9-3-2 T: D-8-5 3 L: Á AMarminning ÞómbaMur DamíeHsson, kaup- imaður og útgerðarmaður á Höfn 8 Homafárði, hefðii áitt aidanaJ- imællö. í fyrradag hefði hanm liÆað, en tamm lézit árið 1961. DAGBÓK BARNANNA.. Ævisaga svínapabba Eftir HuMu Fjólu Hilmarsdóttur svo indæl og íaileg ung gylta, að þolanlegt var að vera þar-na. En þarna var líka ungur göltur, sem keppti við mi.g um ástir gyltunnar. Við lentum í nekkrum bardögum út af þessu og útkoman várð sú, að ég beið ósigur. Tók ég því karlmannlega og snautaði í burtu. Þ-á mætti ég gyltu, sém var á i’iakki líka. Við urðum ástíangin og giftumst. En alltaf man ég hvað það var leiðinlegt að eiga ekki nasahring handa gyltunni á brúð- kaupsdagibm, þótt nasáhxingur sé bara aukaatriði. Svo fóium við að búa. En ailt gekk á með brauki og bramli, því að við vorum bæði of ung fyrir búskap. Siitum við þvi sambandinu. Sem betur fór böfðum við ekki eignazt börn saman, svo að við lentum ekki í nein- um afskaplegum vandiæðum. Og aftur fór ég á flakk og lenti í ýmsu, sem fylgdi vinnunni, sem ég hafði. Ég var sendisveinn í grænmet- isbúð og fékk ágæt laum í hverjum mánuði. Um nokk- urn tíma vann ég á þessum stað. En svo þreytandi var FRHPttfflLÐSSflGflN bún, að ég bætti. Þá kom að því, að ég gæti gift mig á ný. En þótt ég leitaði, fann ég enga við mitt. bæfi. Dag einn mætti ég einkar sætri gyltu úti á götu. Ég varð samstundis ástfan.ginn og var þar um að ræða ást við aðra sýn, því að þetta va.r fyrrverandi eigin- kona mín. Við giftumst á ný og þá hafði ég eíni á nasabring. Síðan höfum við eignazt marga grísi og okkur befur liðið vel. Mér finnst ævisaga mín hreinasta fyrirmynd um það, hvernig á að iifa og ég vona, að þið notið fyrirmynd- ina eins mikið og ykkur er mögulegt í Hfinu.“ Svinapabbi brosti breykinn framan í börnin sín. „Nú skuluð þið bara halda áfram að leika ykkur, en hugsið nú vel um þetta, sem ég var að segja ykkur,“ áminnti svínapabbí. Krakkarnir kinkuðu kolli og héldu áfram að leika sér. En í huganum sögðu þau við sjálf sig eitthvað á þessa leið: „Ég svo svo 3ítil (1), að ég get ekki hugsað um svofna bluti. Það er of þungt fyrir mig að hugsa um gyltur, nasahringi og pendnga.“ SÖGULOK. SMÁFÓI.K ONEMOKEWORPOUT OF V0U, THIBAL/LT, , ANP IU 5HKEP YOUÍÍ r/~ TUAT’S THE FIR5TTIMEIN /M LIFE l’VE PEENTHKEATIENEP WITH A 5HREPPIN6Í — Hvers vegna, læturfíra stelpra spila. í okkar llifíi? — Hvafí kenrHír þér þa'ð vSð, Hregg'vifíniir? — Ég spila ekki í Mði með stelpra! — Hvað heldmrfíra afí ég sé, jþverhawsinn þinn? — Eí þú segir eitt orð til vifíbótar, Hreggvifíur, þá skræli ég þig! — Þetta er í fyrsta skipti & ævi minni, sem mér hrfnr verið hótafí skrælingra! FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.