Morgunblaðið - 23.08.1973, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUDAGUR 23, ÁGÚST 1973
„Flugáhugi réð mestu
um stofnun félagsins46
Rætt við Braga Ragnarsson
eiganda BR-útsýnisflugs
„ÉG held ekki að tilkoma
félags míns hafi dregið úr
viðskiptum annarra, heldur
að hér sé um hreina aukn-
ingu að ræða,“ sagði Bragi
Bagnarsson, eigandi BB-út-
Rýnisflugs, er blaðamaður
Mbl. hitti hann að máli nú
fyrir skömmu. BB-útsýnisflug
er nýjasta félagið í hópi hinna
minni flugfélaga og var form-
lega stofnað í byrjun maí, eft-
ir nokkuð langan aðdrag-
anda.
Er við komum út á flug-
völil var Bragi sjálfur að fara
i flug norður að Akri með tvo
útlenda laxveiðimernn, sem
ætluðu að veiða í Vatnsdalisá
í tæpan háifan mánuð. Hér
var um að ræða Bandarikja-
mann og Breta. Bragi bauð
okkur að fljúga með, við gæt-
um spjalilað saman á leiðimni.
Farartækið var TF-LOA, sem
er af gerðtani Piper Apache,
og tekur fjóra farþega auk
flugmanns. Hún var áður í
eigu Björns heitins Pálssonar,
en er nú í einkaeign og leigir
BR-útsýnisflug hana, eins og
aliar hinar vélamar, sem
félagið hefur yfir að ráða.
SKBAFAÐ 1 7000 FETUM
Við tókum af til vesturs og
eftir hægri beygju i stefnu á
Hvalfjörð og flughæðin orðin
7000 fet, tókum við Bragi tal
samam. Veðrið á þessum degi
var eiinis gott og hugsazt gait,
glampandi sólskin og útsýnið
yfir landið hið fegursta. Blóm-
legar sveiitir Borgarfjarðar
bdöstu bráitt við og Bragi
sagði: „Ég hugsa, að áhugi
minn á fliugii hafi verið
þyngstur á metunum, er ég
ákvað að fara út í þennan
flugrekstur. Mig hefur lengi
langað til að stofna slíkt fyr-
intæki, en ekki geitað hrint þvi
i framkvæmd fyrr en í ár.“
Bragi er 31 árs að aldri og
framkvæmdastjóri hjá Kristj-
áni Ó. Skagfjörð. Hann er
fæddur á Isafirði, en fluibtist
tiil Reykjavíkur fyrir tuttugu
árum og hefur flogið si. 10 ár.
— Hver var aðdragandinn
að stofnun fyrirtækisins?
— Áhugi minn á fTugi var,
eins og ég sagði áðan, þyngst-
ur á metunum, svo og trú min
á því að hægt væri að auka
milkið útsýnisflug. Ferða-
merm, sem hingað koma,
stoppa flestir mjög stutt og
komast ekki yfir að sjá neitt
aif iandinu nema úr fiugvél.
— Hefur þetta reynzt rétt?
— >að sem af er sumri er
svarið játandii og það er ekki
hægt að segja annað en vel
hafi gengið. Undirbúningur-
inn og kynningarstarfið hefur
greinilega borið árangur, en
í upphafi lagðd ég mesta
áherzlu á að prenta góða aiug-
lýsingabæklánga og kynna
þessa þjónustu erlendis og
hér heima. Útsýniisfliug okkar
eru fjögur. Nr. 1 er Reykja-
vík — Surtsey — Vestmanna-
eyjar — Þórsmörk — Guli-
fosis — Geysir — Laugar-
vaitn — ÞingveMr — Mos-
felisdalur — Reykjavík, og
þetta flut er jafnframt lang-
vinsælast. Nr. 2 er Þingvalla-
hringuriinn. Nr. 3 Snæfellsnes.
Flogið er frá Reykjavik —
Akranes — Mýrar —
Hvammsfjörður — Stykkis-
hólmur og nálægir firðir —
Ma'larrif —• Amarstapi —
Búðir — Eldborg — Mýrar —
Reykjavik. Nr. 4 er Reykjavík
og nágrennii. Þar förum við
upp að Kleifarvatni — Krýsu-
vik — Bláfjöllum — Mosfells-
dal og Reykjavík. Anniars hef
ur áhugi fyrir öillum þessum
leiðum verið mjög mikill.
Verðið í svona ferðir er frá
1000—3200 krónur fyrir sæt-
ið.
VESTMANNAEY-IAR
VINSÆLASTAB
— Annars er Vestmanna-
eyjaflug okkar langstærsti
þátturimn i rekstrinum og sá
vinsælasti. Þá fljúgum við
með fólk til Eyja og þar fer
það i skoðunarferðir á vegum
Farþegamiðstöðvarinn*ar, sem
tekur um 2 klst. Það má
segja að við höfurn flogið til
Eyja margar ferðir á dag
hvern einaisfta dag, sem gefið
hefur þangað.
Við erum nú búnir að skila
af okkur laxveiðimönmunum
og erum kommir aftur yfir
Borgarfjörð á suðurleið. „Það
er ekkert, sem jafnast á við
það, að koma svona aif skrif-
stofummi og beint upp í flug-
vél og í loftið," segir Bragi,
eftir að við höfum þagað í
nokkra stund og dáðst að út-
sýninu. Hreyflar vélarinnar
mala jafnt og þétt og hún
haggaisit ekki í kjftinu.
— Þú átt enga flugvél, er
það, Bragi?
— Nei, við erum með þær
allar á leigu. Við erum með
aðra Piper Apache svipaða
þessari, Cessnu 205, sem tek-
ur 5 farþega fyrir utan flug-
mann og Cessnu 172, sem tek-
ur 3 farþega. Ég ákvað að
leigja vélamar til að byrja
með og sjá hvemiig gemgi og
taka síðan ákvörðun um,
hvort ég fer út í þá miklu
fjárfestingu, sem flugvéla-
kaup eru.
—- Hvað ertu með marga
í vinmu?
— Ég hef fjóra fhigmenn
og tvo í flugumsjón og sölu
og auk þess flugvirkja, sem
vinna fyrir mig, þegar þarf
að framkvæma skoðamir og
annað eðlilegt viðhald. Ýms-
um finnst ég vera með marga
flugmenm, en það er ekki
hægt að reka svona flugfélag,
nema hafa menn á allar vél-
arnar, þanniig að hægt sé að
fara með örstuttum fyrirvara
i loftið. Það er nefniilega
þannriig með marga, að þedr
mæta bara og spyrja um flug-
vél og þá er eims gott áð geta
verið ffljótur að bregða við.
Bragi Bagnarsson lengst t.v. ásamt starfsmönnum sínum, þeim Geir Bögnvaldssyni, Lárusi
Kvaran, Lúðvík Karlssyni og Guðjóni Sigurgeirssyni, flugvirkja BB. Á myndina vantar Jón
Lárusson, Snorra Ö.Snorrason og Hrafn Oddsson. Fiotinn í baksýn.
Þetta hefur gengið mjög vel,
því að aJilir minir starfsmenn
eru ungir og friskir memn,
sem hafa áhuga á því að þetta
gangi sem bezt. Lúðvík Karls-
son er yfiirflugmaður, en auk
þess flýg ég svona stundum
og aðrir flugmenn eru Hrafn
Oddsson. Snorri Ö. Snorrason
og Lárus Kvarian. Þá höfum
við líka lausamenn, sem geta
hOiaupið inn í. f fluguimisjón
og við sölu starfa þeir Jón
Lárusson og Geir Rögnvalds-
son.
VEBKASKIPTING
— Er ekki samkeppnin
geysihörð?
— Samkeppnrin er hörð, en
þó er það svo, að það er nokk-
ur verkaskiptimg miUi fliug-
félaganna. Við einbeiitum okk-
ur að útsýmisflugi og flugi
með erlenda ferðamenn og ég
held, að tilkoma míns félags
hafi ekki dregið úr viðskipt-
um annarra heldur að hér sé
uim hreina aukninigu að ræða.
Við höfum kynnlt mjög miikið
útsýnisfiug ailmennt og það
hefur áreiðanlega skapað við-
skipti fyrir hin félögin. Ég
held, að þróunin i sumar hafi
afsaunað þau rök, sem notuð
voru gegn því, að ég fengi
fiiugrekstrarleyfi, að sam-
keppnin væri þegar of hörð.
— Hvað tekur við, þegar
sumartraffikin er búin?
ÞÖBF Á AUKINNI
ÞJÓNUSTU
— Nú stend ég bráðiega
frammi fyrir því, að þurfa að
taka ákvörðun urn, hvort
haldið verður áfram eða fyr-
irtækið lagt niður. Það er
ekki auðvelt, þvi að það er
viitað að niauðsynilegt er að
auka sMka þjónustu við ferða-
menn. En þótt hægt sé að
taka við slíkri aukniingu á
sumrin og þar með bæta
þjónustu er Ijóst, að mjög
erfitt verður um ailian rekst-
ur í vetur. Reglur eru hins
vegar slíkar, að hættum við
nú, yrði mjög erffltt að fá
leyfi til rekstrar á ný na'sta
sumar. Þá verður einmitt
þjóðhátíðarárið og ljóst, að
gífurlegur ferðamannastraum
ur verður til landsins og mik-
iil þörf á bættri þjónushu.
Við erum nú lentir í
Reykjaivik. Bragi er varla
kominn inn úr dyrunum fyrr
en hann er beðinn að fara i
áætlunarfiug fyrir Vængi upp
á Akrames. Hann er komðmn
i lofitið eftir nokkrar mínút-
ur. Símrinn hrimigir i sifellu.
Það er verið að biðja um vél
á leigu tiil að flytja iaxa-
seiði austur á Lamganes. Það
vantar flugvél til Vestmamma-
eyja. Ein flugvélanna er í seg-
ulmaBÍIinigaflugi, önnur er I
Vestmainmaeyjum og sú þriðja
er í útsýntisfliugi yfir Snæ-
feRsnesi. Það er ekki ammað
að sjá en það sé nóg að gera,
þegar við kveðjutm.
— ihj.
Húsbygging Félags
einstæðra foreldra
Eftir Jóhönnu Kristjóns-
dóttur, formann FEF
I BLÖÐUM undanfarið hefur
nokkuð verið sagt frá miklu stór
virki, sem Félag einstæðra for-
eldra, hefur hugsað sér að ráð-
ast í, þar sem er byggimg fjöl-
býlishúss með 40—50 íbúðum fyr
ir eiinstæða foreldra og börn
þeirra.
Þar hefur þess líka verið get
ið, að í þeasu húsi verða allar
daigvistunarstofnanir, sem sj'álf
saigðar þykja og nauðsynlegar
eru tiil að eimstætt foreldri geti
stumdað v.nnu sina úti tilitölu-
lega átakalítið og þurfi ekki að
hendast á milli borgarhvería til
að koma börnum símum, sem
kurnna að vera á hinum ýmsu
aldursstigum, i gæzlu yfir dag-
inn.
Einmiitt í þessu atriði liggur að
mánium dómi, höfuðkostur bygg
imgarinnar og gerir hana mun
þarfari en hefði félagið farið út
í að kaupa eina og eina íbúð fyr
ir félgsmenn sina hér og hvar
um bæinn. Með því að veita ekki
síður aðstoð við barnagæzlu, er
miklum byrðum létt af herðum
einstæðra foreldra og auk þess
er það akkur fyrir vinmuveitend
ur þeirra, þar sem forföll frá
vinnu ættu að verða mun minnd
hjá þeim, sem búa við þá aðstöðu
sem þarna er ætlunin að skapa.
Miinna má á þá þróun, að æ al
gengara er að feður fái bam eða
böm við skilnað, en eftirláta
langoftaist fyrrverandi edginkom
sinni ibúð, sem þau hafa átt sam
eiiginlega. Erfiðri aðstöðu þess-
ara manna sérstaklega fyrst í
stað þarf ekki að lýsa og eimmitt
slík bygg'ng gæti gert þeim mun
hægara um vik meðan þeir eru
að koma undir siig fótunum að
nýju. Fyrir námsfólk er slík
hjálp sem þarma er ættunin að
veita ómetanleg. Og enda þótt
mörguim unigium hjónum takist
að eignast íbúð að nafninu til
verða þau ðulega að selja hana
við skiinað og ekki er heldur allt
af sem sMk eign er fyrir hendi.
Skilyrði verður sett fyrir tima
bundinmi búsetu í þessu húsi. —
Eirns mikil hreyfimg á að vera og
unnit er. Fölk getur ekki setzt
þama upp og haldið að það fái
að vera til eilífðamóns. Bygigimg
in er ætluð til að veita aðsitoð,
um takmarkaðan tíma og þá
fyrst og fremst þedm, sem hafa
duig ti'l að hjálpa sér sjáiifir og
nota þann tíma, sem þeir fá að
búa þama, til að styrkja stöðu
sína og bama simna, svo að vlð-
komandi geti síðan gemgið út í líf
ið á ný með aukið hugrekki og
bættan sálarstyrk.
Félagið er nú að dreifa kynn
taigarbæklimgi um þessa bygg-
imgu og sendir með óútfylltan
'gíróseðid svo að hver og eirun get
ur ráðið því, hversu mdkið hann
giefur. Umdirtektir hafa verið það
jákvæðar, að ástæða er til að
vona að allveruleg fjárupphæð
geifii safinazt á þennan hátt. Þessi
fyrirætlu.n nýtur rnikils stuðn-
Jóhanna Kristjónsdóttir
ímgs og samúðar meðal ahruenn-
ings og vomandd er, að hún verðd
ekki aðeims sýmd í orði.