Morgunblaðið - 23.08.1973, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973
Hús í Flatey endurbætt
Stykkiishólmi, 19. ágúst.
1 FLATEY er nú mikið um það
að gera við og endurbæta gömul
hús og nota þau til sumardval-
ar, og hafa eigendur þeirra unn-
ið það verk. Auk þess hafa göm-
ul hús verið seld tii sumardval-
ar. Mikið af fólki dvelur í Flatey
á sumrin bæði í þessum húsum
og tjöldum og er það mjög viin-
sælt. Hins vegar eru nú verzl-
Ljóðabók
— eftir Helen
Svein-
björnsson
MORGtJNBLAÐINU hefur borizt
nýútkomin ljóðabók, sem er gef-
in út & Stockwellforlaginu í De-
vonshire í Bretlandi, „Cioth of
Gold and Other Poems“ eftir
Helen Sveinbjörnsson, en hún er
dóttir Svetnbjöms Sveinbjöms-
sonar, tónskálds.
Bókinni er skipt í nokkra kafla:
„Cloth of Gold and Nature Po-
ems“, „Miscellaneous Poems“
og „Poems Based on Myth and
Legend and Envoi". Bókin er í
litlu broti og er 125 bls. að
sitærð.
anir þær, sem þar hafa verið,
auðar. Seinasta verzlunin var
starfrækt af frú Jónínu Her-
mannsdóttur, sem komin er yf-
ir áttrætt. Er hún búin um mörg
ár að veita alveg sérstaka þjón-
ustu og þeir ótaldir, sem hafa
heimsótt hana og ferngið úrvais
viðtökur. Þá rak frú Jónina Eyj-
ólfsdóttir, sem nú er 87 ára göm-
ul, verzlun í Flatey um langan
tíma, en þeirri þjónustu er nú
lokið. Báðar þessar konur dvelja
nú í sumair í Flatey; þvi tii átt-
haganmia andinn leitar. Mjög er
nú rætt um og í athugun með
veitingarekstur þar á næsta
sumri.
Nokkrar skemmtanir hafa ver
ið í Fiatey i sumar, og hefir allt,
sem inn hefir kómið á þeim ver-
ið lagt í sjóð tiil endurbóta og
viðgerðar á samkomuhúsinu,
sem eitt sinn þótti öndvegis sam
komuhús við Breiðaf jörð.
Þá haf a menn tekið sig saman
og hreinsað bæinn af öllu rusli.
Var það flutt út á hól og kveikt
i þvi á Jóntsmesisu.
Nú eru i Fliatey staddir vel-
unnarar kárkjunnar, sem eru að
eimangra hana til þess að fyrir-
byggja allan slaga og þannig
gera sitt 'til að liistaverk Baltas-
ars í hvelfimgu kirkjunnar fád að
standa en fúni ekki.
— Fréttariitari.
Einimelur
Dómnefndin, sem valdi fegnrstu götu Reykjavíkur í ár var eingöngu skipuð fulltrúum frá
Fegrunamefnd Reykjavíkur, en þau vom Öm Egiisson, Ragnhildur Kr. Björnsson og Gústaf
A. Níelsson. Nefndin varð sammála um að velja Einimel, sem fegurstu götu borgarinnar I
ár og verður merld nefndarinnar sett upp við götuna. Jafnframt þótti ástæða til að benda á
F.ikjuvog og Hvassaleiti, sem götur verðar viðurkenningar.
Fmnbogi Guömundsson frá Geröum:
Fiskveiðilögsagan og samninga-
viðræður við Breta og Þjóðverja
ÉG HEF verið í hópi þeirra
manna, sem ekki hafa verið trú-
aðir á, að hægt væri að semja við
Breta um undanþágu til veiða
tnna.n fiskveiðilögsögu okkar,
jatfnved þó um mjög takmarkað
ttmabil væri að ræða. Það eru
sjálfsaigt margvíslegar ástæður
til þess, að ekki virðist mögulegt
að ræða mál þessi við Breta af
raunsæi þvi, sem nauðsynlegt er,
ef áranigur á að nást um skynsam
lega lausn. En það, sem mér
finnst torvelda mest viðunandi
samkomulagslausn, er, að hátt-
settir ráðamenn Breta virðast
haldnir ótrúlegum fyrirfram
mótuðum skoðunum og vanþekk
inigu á hinum fiskifræðilegu stað
reyndum. Betri upplýsingar um
atriði þessi, gætu þeir auðveld-
lega fengið frá stnum eigin fiski
fræðingum og fiskimönnum, en
þeim eru öll þessi atriði ljós, ef
aðilar þessir þá vildu segja satt
og rétt frá.
Þannig hafa t.d. ýmsir tals-
menn Breta haldið þvi fram, að
ef Islendingum takist, að færa
út fiskveiðilögsögu sína, munu
mörg þúsund tonn af þorski
fverða ellidauðir á miðunum við
Island á ári hverju. Það er ekk
ert nýtt í sögu Breta, að þeir
leiki slikan leik við smáþjóð, og
það þurfa ekki að vera neinir út-
lendingar.
Ég vil hér einungis nefna,
hvemiig þeir léku íbúa Nýfundna
lands, en það var alls ekki ætlun
Breta að þar risi upp nein föst
byggð. Þegar þeir sáu þess ein-
hver merki, að slíkt væri að ger
ast, aðgættu þeir hvort þama
hefði verið reistur reykháfur.
Er þanmig var komu herskip
og skutu niður þennan reykháf.
Miðin við Nýfundnaland áttu að
vera ævarandi eign brezkra fiski
manna. Hvað varð um fólk það
sem hafði tekið sér bólfestu í
landinu, skifti ráðamenn Breta
alls ekki neinu máli.
Sami leikur er að gerast á ný
við Island, þó aðferðimar séu ef
til vill nokkuð aðrar, er sama
hugsun á bak við allt saman. —
Ennfremur finnst mér, að samn-
imgsfulltrúar okkar hafi ekki
iagt málið þannig fram, að fullt
tíllit hafi verið tekið til hinna
Finnbogi Guðmundsson.
fisk.fræðlegu staðreynda. Að
minnsta kosti, — þeim hefur ails
ekki tekizt að sannfæra Breta.
Uppistaðan í afla brezku togar
anna hér við land, hefur verið ó-
kynþroska smáfiskur. Þetta hef
ur verið sannað það greinilega,
nú siðast af brezkum fiskkaup-
mönnum, að enginn ætti að efast
um það lengur. Þegar ókyn-
þroska smáfiskur er drepinn, hef
ir hann enga möguleika til þess,
að kveikja af sér nýtt lif.
Séu hins vegar uppeidisstöðv-
ar hans látnar í friði, og hann
fái að verða kynþroska, en það
tekur hann fimm ár, og fái hann
síðan að lifa í þrjú ár, hefur
hann að minmsta kosti tvær mill
jónir möguleika, til að kveikja
af sér nýtt líf árlega, á hverju
hrygningartimabili.
Fái fiskur þessd hins vegar að
verða 12—15 ára, vex þessi mögu
leiki þannig, að þorskhrygna,
sem náð hefur 60 sm lenigd, er
hún kemur á hrygningarstöðv-
amar gefur af sér 4,3 milljónir
hrogina til frjóvgunar, og
þantnig jafnmarga llfsmöguleika
að meðaltali á hverju hrygning-
artímabili, sem er árlega.
Talað hefur verið um, að tak
marka veiðar Breta við ákveðinn
fjölda af smálestum. En hvað
þýðir ein smálest?
Hún getur þýtt eitt þúsund ó-
kynþroska smáfiska, eða eitt-
hundrað fullþroskaða fiska. Mér
þykir þvi ekki smálestafjöldinn
skþta nein.u höfuðmáli.
Þá hefur líka verið um það
rætt, að óhætt sé að leyfa togveið
ar á uppeldisstöðvum þorskins,
ef notuð eru veiðarfæri með
nægilega grófuim möskva.
Þetta er heldur ekki rétt. Ef
smáfiskur lendir í vörpu, setn
dregin er með venjulegium tog-
hraða, sem er 3,5—4 sjómílur á
klukkustund, myndast það mik
ill straumur, að möskvarnir
legigj ast saman, að minnsta kosti
í belg og poka. Þegar smár þorsk
ur þrýstist þannig í belginn og
pokann, ásamt stærri þorski og
ýmisum öðrum fisktegundum,
verður hann fyrir það miklu
hnjaski, að hann kemur ekki lif
andi að pokaendanum, hvað þá
út um möskvana, sem eru nú
120 mm eða 60 mm á legg, og
að mastu lokaðir af straumþung
anum vegna togsins, og þung-
amium af fiski þeim, sem safnazt
hefur í pokann og eykur á þrýst
irnginn. Þó möskvastærðin yrði
aukin í 130 mm eða 135 rnm eirns
og nú er rætt um, eða 65—67,5
mm legg, myndi það ekki breyta
neinu að ráði um möguleika smá
þorsks til þess að komast liifandi
út um belg eða pokamöskvana, ef
þeir á annað borð hafa komizt
undir höfuðlínuna og sogazt með
straumnum og hafna svo að lok
um í pokanum, ásamt öðrum
fiski, sem safnast saman í hverju
togi, og verður ekki fjarlægður
fyrr en hift er og aflimm innbyrt-
ur, en þá er oftast mest af við-
kvæmasta þorsikinum dautt, eða
skemmt af hnjaskinu.
Þó það kunni að vera fræðileg
ur möguleiki, að smár þorskur
komiist lifandi út úr vörpu, sem
hann er kominm í í togi, verðiur
það aldrei sem neimu nemur í
reynd.
Eini möguleikinn til þess, að
smáfliiskur komist lifandi út úr
vörpu eftir að ha-fa lent undir
höfuðlínunni, og þannig komizt
i vörpuma, er þá helzt sá, að lyft
sé á nokkurra minútna fresti
þannig að hann losni við að sog
ast inn í vörpuna og þá alla leið
inn í pokann, losni þannig við
hnjaskið og komist út um möskv-
ana á skver og vængjum, ef hamn
hefði fylgt eftir þeim hluta vörp
unnar meðan híft var. Ég tel úti
lokað, að vernda fiskistofnana,
nema með þvi að banna algjör-
l'ega að veiða ókynþroska smá-
fisk og framfylgja þvi banni
með ströngu eftirliti, bæði á mið
um og í löndunarhöfnum.
Því miður tel ég vonlítið, eða
vomlaust, að samkomulag náist
um það, sem duga muni, við
margar þjóðir, t.d. Breta og ýms
ar aðrar.
Þeir sem hafa lesið samtal
„Þjóðviljans" við Jakob Jakohs-
son á sjómannadaginn sl, ættu að
geta skilið, að ekki var skilnings
að vænta, hvorki til lagfæring-
ar á alþjóðarétti til aukinnar
fiskveiðilöigsögu, né við vendun
fiskistofna okkar. Það, sem Jak
ob Jakobsson segir um rán-
yrkju á Norðursjávarsíldarstofn
inum á einnig við um Svía. „Þeir
veiða einnig mjög «máa síld til
mjölvinnslu."
Því miður hafa ýmsar þjóðir
haft of litiinn skiining á því að
vernda og viðhalda lifskeðjunni
á landi og í sjó og margar stór-
þjóðdr verið frekastar í rányrkj-
unni.
Þó ég hafi ekki mikla trú á því
að fá Breta til viðræðna, hvað þá
til samkomulags um raunhæfar
ráðstafanir til bjargar fiskistofn
um, samamber það, sem áður er
sagt, hefðd samt átt að setja fram
þá hugmynd við þá, að komið
yrði til móts við óskir þeirra um
aukin veiðisvæði á djúpmiðum,
þar sem fullþroska fiskurinn
heldur sig meir, gegn því, að þeir
samþykki, að skipum þeirra
verði aigjörlega bannað að veiða
ókynþroska fisk, eða umidr 5 ára
aldri og við héldum fullikomnum
rétti til þess að hafa eftiiiit með
þessu, og þeir tækju þátt í kostn
aði við eftirlitið og veittu því
stuðning, með þvi að banna al-
gjörlega löndun á siíkum afla, og
beittu háum sektum gegn þeim
togurum, sem korna með ókyn-
þroska fisk að landi. Ég tel, að
þessar ráðstafanir þurfi ekki
við aðra þorsikfiska, svo sem
löngu, keffiu o. þ.h.
Ég viðurkenind það, að það er
mikið vandamál, hvernig heppi-
legast er að haga sér i samskipt
um eftir átökin við þær þjóðir,
sem við erum i mestum árekstr
um við.
Það er sjálfsögð ráðstöfun og
gott, að rikisstjórnin hafði mikla
samstöðu um að bera ábyrgð á
því, að leyfa v/s Ægd að skjóta
á b/v Everton, miðað við þær að
stæður, sem þar mynduðust. Einn
ig var það heppilegt og til sæmd
ar skipherranum og skipshöfn
hans, að gera þær aðgerðir, með
jafngóðum árangri, án þess að
setja mannslíf í hættu, og einnig
að komast af með hinar takmörk
uðu skemmdir á skipinu, en samt
veitti þessi aðgjörð Bretum þann
ugg, að nú verða togarar þeirra
að vera í þéttum hnapp. Hins
vegar geta Bretar ekki leyft sér
að láta herskip sin siigla á varð-
báta okkar. Hvaðan hafa brezkar
herflugvélar heimild til að fljúga
í islenzkri loftheligi til að leið-
beina herskipuim sínum og veiði
skipum við ísland?
Þær staðhæfingar ýmissa tals
maima Breta, að þorskurinn
verði ellidauður við Island eru
fjarstæða, þegar tekið er tillit til
þeirrar dauðatölu fyrir þorsk,
sem allir heiðarlegir visindamenn
bæði islenzkir og erlendir eru al
gjörlega sammála um.
Úr því að við höfum hervemd
á annað borð, verður Atlantshafs
bandalagið, eða Bandarikjamehn
fyrir þess hönd, að sjá til þess, að
alþjóðasamninigar séu ekki brotn
ir á okkur í þessari deilu. Siglinga
lögin eru t.d. afdráttarlaus og al
þjóðleg og má ekki iáta Bretum
liðast að brjóta þau gegndar-
laust. Nú líður að því að aftur
verði samið við Atlantshafs-
bandalagið um endurskoðun eða
væmtanlegt framhald herverndar
og verður þá að sjá til þess, að
réttur okkar sé tryggður að al-
þjóðalögum og ekki níðst á okk-
ur af bandalagsþjóðunum. Þótt
Bandaríkjamenn viðurkenni ekki
enn 50 málurnar, ber þeim skylda
til, ásamt öðrum Atlantshafs-
bandalagsþjóðum, að tryggja
fullan rétt okkar að alþjóðalög
um og alþ j óðasamni ngam. Má
þar nefna samþykktir fiskveiði-
nefndar Norðaustur-Atlamtshafs-
inis um möskvastærð í botnvörpu,
sem mikið virðast brotnar, þó
gaignslitlar séu.
Þrjú grundvallaratriði éigum
við kröflu á að séu varin af þeim,
sem taka að sér vemd okkar, það
eru 12 mílna fiskveiðimörkin, al
þjóðiegar siglingareglur og al-
þjóðlegar samþykktir í fiskveiði
málum. Þetta hlýtur að vera skil
yrðislaust, og verður að tryggja,
ef áframhaldandi samningar
verða gerðir um hervermd. v*
Framh. á bis. 15