Morgunblaðið - 23.08.1973, Page 14
14
MORGUNBLAÐI©, _ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973
Gosið í réttu ljósi?
Samtal vi5 Árna Gunnarsson uin bók hans
Fyrsta bókin um gosið í
Vestmannaeyjum heitir „Vol-
cano Ordeal by fire iin Iceliand’s
Westmann Islands" og er í
útgáfu Iceland Rewiev. Texta
bókarinnar skrifaSi Árni
Gunnarsson, fréttamaður út-
varpsins. Þarna er mikill
fjöldi hriikalegra mynda, sem
flestar eru litprentaðar — og
bókin hefur selzt mjög vel
að sögn bóksala. Þótti
Morgunblaðinu viðeigandi að
inna Áma Gunnarsson nánar
eftiir ritsmíð hans.
— Það tók furðu skamman
tima að gefa þessa bók út?
— Já, ég held að það
hafi tekizt bæði fljótt og vel,
og ef þess er gætt hve stór
hún er og allur frágangur
vandaður. Ætlunin var samt
að hún kæmi út fyrr. En
breytingamar í Eyjum urðu
svo örar, að bókin hefði ekki
haft nema takmarkað gildi,
ef henni hefði verið lokið
fyrr. Eins er hætt við að
það hefði bitnað á gæðunum
— og útgáfan er kunn af
öðru en því að kasta hönd-
unum til slikra verka.
— Hvemig var útgáfan
undirbúin?
— Þeir Haraldur J. Ham-
ar og Heimir Hannesson höfðu
samband við mig nokkrum
dögum eftir að gosið hófst
og báðu mig að skrifa texta
Ámi Gunnarsson,
fréttamaður.
í bóltiina, sem var skipulögð
þegar í stað þótt gosið væri
þá rétt hafið og allt í óvissu
um framhaldið. Fyrirspurnir
um náttúmhamfarimar voru
þegar farnar að berast frá
lesendum Iceland Review er-
lendis og útgefendur tóku
ákvörðun um að hafa snögg
handtök. — Ég var með ann-
an fótirnn í Eyjum en gat
strax farið að skrifa fyrsta
hluta bókarinnar —- þ. e. a.
s. skrifa um Eyjar eins og
þær voru áður — söguna líf-
ið og náttúruna. Auglýsinga-
stofa Gisla B. Björnssonar
var fengin til að annast upp-
setningu og útlit bókarininar
og þegar var farið að safna
myndum. Voru þeir Heimir og
Haraldur í sambandi við yfir
tuttugu ljósmyndara og fengu
að velja úr myndum þeirra
jafnóðum — eftir hverja ferð
til Eyja. Þannig fóru í gegn
um hendur þeirra þúsundir
mynda og ég held, að þar
hafi ég séð eitt mesta mynda-
úrval frá Vestmannaeyjagos-
inu á eitnum stað.
Ég fékk kunningja minn,
Karl Grönvold, jarðfræðing,
til liðs við mig og safnaði að
mér flestum þeim heimildum,
sem ritaðar hafa verið um
Vestmannaeyjar til þess að
styðjast við i fyrsta kaflanum,
en auðvitað þelckti ég Eyjar
sjálfur frá ferðalögum. Síð-
an vann ég úr þeim fréttum,
sem ég hafði sjálfur sent frá
Eyjum fyrstu daga gossins og
leitaði til ýmissa manna um
ná'kvæmar upplýsingar í sam
bandi við atriði, sem gátu
orkað tvímæl'is. Ég varð auð
vitað að hafa í huga að
þessd bók átti að koma út á
ensku og tiltaka ýmis atriði
tdl frekari glöggvunar, sem
ekki hefði verið beinliniis
þörí á að gera fyrir íslenzka
lesendur. Þó er þessi bók í
fullu giidi fyrir Islendinga
sem heimiidarrit, bæði mál og
myndir. Þar að auki efast ég
um að annað eins litmynda-
úrval frá Eyjum verði gefið
út, þótt fleiri bækur eigi e. t.
v. eftir að koma út um gos-
ið. Mér skilst á öðrum út-
gefendum að þessi bók sé
ótrúlega rausinarleg í lit.
Annars er útgáfa bókar
sem þessarar margþætt fyrir
tæki, ekki sízt þegar hún er
unnin á jafnskömmum tíma
og raun ber vitni. Texti minn
var sendur í þremur hlutum
til þýðingar í New York, en
það verk unnu þau hjónin
May og Hallberg Hallmunds-
son. Myndatextar voru ekki
unnir fyrr en á síðustu stundu
þegar uppsetningu var
endanlega lokið — og þeir
Haraldur og Sigurður A.
Magnússon sáu um það í sam
einingu. Textinn var svo
settur hér, en bókin prentuð
í Hollandi. Allt gekk þetta
með lygílegum hraða, enda
eru þeir útgefendurnir van-
ir að fást við slíkar fram-
kvæmdir, sem krefjast sam-
starfs margra aðila heima og
erlendis.
— En af hverju var bókin
ekki líka gefim út á íslenzku?
— Um það verðið þið að
spyrja útgefendur sjálfa. Ég
held að ástæðan hljóti öðr-
um þræði að vera sú, að
mjög dýrt er að gefa slika
bók út, öll þessi litprentun
er mjög dýr — og markaður-
imn fremur takmarkaður hér
á fslandi. Líka að útgáfu-
starfsemi Iceland Review
beinist að útlöndum. Útgáf-
an hefur fyrst og fremst
tekið sér fyrir hendur að
fræða umheimimn um ísland
og það sem hér gerist. Hins
vegar sé ég ekkeirt því til
fyrirstöðu að gefa þessa bók
út með islenzkum texta, þá
eiltthvað breyttum. Myndaúr-
valið er hins vegar í fullu
gildi fyrir alla hvert svo sem
málið er. En spurningunni
verða útgefendur að svara.
— Finnst þér þessi bók
koma tiil skila réttri mynd af
því, sem gerðist í Vestmann-
eyjum?
— Ég held, að þessi bók
geri það, eins og hægt er i
bók. Mjög mikils virði er að
gregða upp myndum af Eyj-
um, eins og þær voru áður.
Það er bakgruranur sjálfs goss
ins og afleiðimga þess. Bók-
in kom út sama daginn og
eimhver var svo hugaður að
lýsa því yfir opihberlega að
gosinu væri lokið — og mynd
irnar aftast í bókinni sýna
það siðasta umtalsverða sem
gerðist í sambandi við elds-
umbrotin sjálf.
— Hefur bókin fengið
góðar viðtökur?
— Já, ég held að ég megi
fuliyrða það, þótt ég fylgist
ekki nákvæmlega með söl-
unrai. Þetta er ekki „jólabók",
þótt hún eigi sjálfsagt lika
eftir að séljast vel í jóla-
bókaflóðinu. Þessi bók er
allt annars eðlis og verður að
líkindum flett ár eftir ár.
Bóndinn i Húsey heimsóttur;
„Samgöngur
slæmar,
en selveiðar
hlunnindi
— sem gera búsetu hér lífvænlega
(Ljósm. Mbl.: Rafn.)
Hvert síkinm er neglt á fleka
og fara um 120 n.aiglar í hvert
skinn. Fyrst, eftir að ég byrj
aði að Skafa skinn, tók það
mig átta klukkutíma að skafa
það, en raú er óg um 40 mánút
ur með hvert.
VARGUR f TÚNUM
Hver eru svo önnur hlunm-
indi jarðarinnar?
— Gæsin er hér í stórum
hópum og eggjatimsla gæti ver
ið arðsöm, ein við höfuim ekki
stundað þá iðju rraikið, a.m.k.
ekkil eran sem komið er. Gæsirn
ar eru óttalegir vargar í tún-
inu og sturadum hefur komið
fyrir, að ég hef getað skotið
þær út um eldhúsglugganm
hjá mér, þegar þær hafa verið
að rifa i sig grasið. Gal'linn
við þetta er sá, að þegar hægt
er að skjóta gæsina, þá er það
bannað. — Oft hef óg orðið
var við mienn, sem hafa verið
á gæsaskyttiríi hér urn frið-
uraartímanin og þegar ég gtewg
um móana, hef ég furadið dauð
ar gæsir eða særðar, sem þess
ir skotglöðu meran hafa skilið
eftir. Eirau simni tók ég
kveikj'uihamar úr bíl hjá ein
um af þessum lögbrjótum. —
Þegar maðurinn hafði full-
Framhald á bls. 15
UM LANGAN aldur hafa
nokkrir bændur á Héraðinu
og í Jökulsárhlíð stundað sel-
veiðar og þykja þær mikil
hlunnindi á þessum jörðum.
Einn þessara bæja er Húsey,
sem er yzti bær i Hróarstungru
á Héraði. Bóndinn þar, Örn
Þorleifsson, fær árlega um 100
seli í sinn hlut. Einnig eru önn
ur hlunnindi þarna, s.s. eggja-
taka, en þau hafa ekki verið
nýtt neitt að ráði. Blaðamað-
ur Morgunbiaðsins var fyrir
skömmu á ferð á Héraði og
hitti þá öm að máli.
SELVEIÐARNAR
—Hvenær hefjast selveið-
arnar hérn-a?
— Við byrjum að garaga við
seliran um 20. maí, en aðal-
veiðitíminri er frá svoraa 17.
júní og fram í fyrstu vikuna í
júlí.
Eru selveiðar ekki fremur ó-
geðlfelld virana?
— Jú, þvi er ekki hægt að
neita. Við veiðum kópana að
vísu ekki fyrr en kæpumar
hafa yfirgefið þá og suma
kópa veiðum við, sem hafa
villzt frá mæðrum síraum. Það
giera þeir, þegar þaranig stend
ur á, að þeir liigigja sofandi á
leiruraum, og litið er í fljót-
iniu. Á kvöldin sraöggvex í því
og flæðir þá yfir leirumar og
þeir fljóta burt, en hafa ekki
Fjölskyidan í Húsey. Örn Þorleifsson ásamt konu sinni, Elsu Árnadóttur og börnum. Þau eru
frá vinstri: Árný Vaka, Anna Heiða og Kristján.
Séð heim að Húsey.
En er ekki mikil vinna sam
fara selveiðunum?
— Við þurfum að skafa
skinnira og þurrka þau. —
nægan kraft til að syrada á
móti straumraum. Svo er skúm
uriran hérraa, þótt það standi
í raáttúrufræðibókum, að hann
verpi eiraungis á Breiðamerk-
ursandi, og haran drepur sel
inn miskuinraarlaust.
Ef þessi hlumnindi væru
ekk myndi ég ekki búa hérna;
ég hef eragin efrai á að missa
þau.