Morgunblaðið - 23.08.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ,
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973
17
Aðrir gæta ekki öryggishagsmuna
okkar ef við gerum það ekki sjálf
ÞAÐ ástand heimsmála sem
mannkyn heíur búið við síð-
ustu áratugina er nú óðum að
raskast. Enginn veit hvað fram
tiðin ber í Skauti sér. Það er ef
til vill timanna tákn, að fiomár
f jandmemn sýna nú hverjir öðr-
um bWðuhót, en væringar virð-
ast í uppsiglimgu með bamda-
monnum. Umbrotin eru hvað
mest í Evrópu sem áður var
miðpumktur hins kalda striðs
austurs og vesturs.
Það er nauðsynlegt fyrir smá
þjóðir að reyrna að átta sig á
þeim hreyfiöflum, sem eru að
yerki í ailþjóðasamiskiptum til
þess að geta endurmetið utan
ríkisstefmu sína og aðlagað
breyttum aðstæðum. En for-
senda þess er réttur skitoingur
á því, hverra hagsmuna rikið
eigi að gæta og hvemig þeir
verði bezt tryggðir.
Nágranmaþjóðir okkar hafa
flestar kom ð á fót sérstökum
stofmumum, sem fást við utan-
ríkisimál. Þar starfa sérfræðing-
ar og giíma við afmarkaða mála
flokka. Norska utanríkismála-
stofmuinto er til húsa í Osió. Þar
er mikiill gaumur gefimn að þró
unimmi i málefmum Evrópu og
samskiptum Bandaríkjamna og
Sovétríkjanna. Yfirlýsimgar is
lenzku ríkisstjórmarinmar i ör-
yggis- og varnarmálum hafa
beint kastljósunum að Islandi
og leitt til þess, að frekari á-
herzla em fyrrum tíðikaðist hef
ur verið lögð á að skoða stöðu
landsims i alþjóðlegu pólitisku
og hérnaðarlegu samhenigi.
Á leið sinni um Osló nýlega
áttl undirritaður viðtal það sem
hér fer á eftir við tvo starfs-
memn stofmumarinraar, Johan
Jörgen Holst og Anders Sjaa
stad.
Báðir hafa þeir komið himgað
til lands og hafa fylgzt sérstak-
lega með öllu því, er Island
varðar. Þeir vimna nú að ritum
bókar um öryggismál Norður-
Evrópu.
HEITUR FRIÐUR
Er kalda stríðinu lokið?
Joham Jörgen Holst: Já, kalda
stríðinu er senmilega lokið í
þeírri mynd, sem við höfum
upplifað það tid Skamms tSima.
En jafmframt hefur vaknað
spurnimg um það, hvað taki við
af kalda stríðinu. Ef til viil má
orða það svo, að í stað htos
kalda stríðs hafi komið „heitur
friður". Það tímabil eftirstríðs-
árarima sem eimkenmdist af á-
igreintoigii um lyktir heimssityrj-
aldarinnar síðari og pólitiskar
afHeiðtoigar hennar er nú áreið-
anlega liðáð hjá í evrópskri
aögu. En þar með er ekki sagt
að upp sé runmið tímabil, þar
sem pólitísk ágretoimgsefni fyr
irfinnast emgdn.
Anders Sjaastad: Það er ó-
hjákvæmiteigt að gera ráð fyrir,
að hluiti þess ágretotoigs sem
ríkt hefu.r milli austurs og vest
urs, muni halda áfram i eimu
eða öðru formi. Þótt nú rofi til,
er ósemn.illegit aminað en tog-
streitan haldi áfram um ófyrir
sjáanitega framtið, enda togast
á m.a. ólíkir þjóðarhagsmunir
risaveldarina tveggja.
ÓVISSAN í NORÐURHÖFUM
Hver teljið þið, að verði
sennileg áhrif fyrirhugaðra við
ræðna um gagnkvæma fækkun
herliðs i Evrópu, Öryggismáia-
ráðstefnunnar og næsta áfanga
SALT-viðræðnanna á öryggis-
mál Noregs og íslands?
Johan Jörgen Holst: Hér er
aðeins hægt að stikla á stóru.
Ég tel miklu skipta, að haft sé
hugfast, að fyrirhugaðar samn
togaviðræðuir um gagmkvaema
fækkum í herliði austurs og veist
urs mumu ednskorðast við af-
markað svæði þ.e.a.s. við Mið-
Evrópu. Á sama tíma og þanm
ig er reymt að fylgja eftir himmd
minnkamdi speinmu, hvað Mið-
Evrópu varðar á sér stað aukánn
Vígbúnaður í Norður-Evrópu,
og er þá einkum um að ræða
hina miklu flotauppbygigimgu
Sovétmanna í norðri. Ég tel eitt
hið alvarlegasta I þessum efn
uim vera hættuma á að spenm-
an minnki á ákveðmum lamd-
svæðum í Evrópu án þess að
hið sama gerist í álfumnd að
öðru leyti. Eitt helzta hags-
'muinamál Norðmamna og Islend
imga hlýtur að vera að stuðla
að gerð samkomulags, sem tenig
ir saman hina ýrrasu hluta Evr-
ópu.
Hvað SALT-viðræðurnar
snertir er rétt að hafa í huga,
að þær hafa betoar afleiðtogar
fyrir öryggi'smál Norður-Evr-
ópu. Þróumto e'nkennisit öðru
fremiur af tveimur atriðum. f
fyrsta lagi mun æ stærri hiuti
gjöreyðimgarvopna bæði Bamda
rikjanma og Sovétríkjanma
verða staðsettur um borð i kaf
bátum. Þetta þýðir að norður
slóðir ankast að mikUlvægi í við
teitni Sovétmanma til að tryggja
jaflnvægið við Bandaríkjamenm.
Hitt atriðið, sem ég tel máli
skipta, er að tækniþróumin mun
hafa í för með sér, að iamg-
drægmi kjarnorkueldflau'ganr.a,
sem kafibátamir eru búniir, mun
aukast verulega. Það leiðir af
sér að Norska hafið
miu.n verða Sovétmönnum æ
mikilvægara, bæði sem haf-
svæði, sem þeir verða að leggja
leið sína um og sem athafna-
svæði fyrir kjarmorkukafbáta,
sem geta þá þaðan ógnað skot-
mörkurn í Bandaríkjuinuim. —
Jafinframt munu Bamdarikjia-
menm stöðugt verða óháðari að
garugii að Norska hafinu, þar
sem lanigdrægni kjamorkueld
flauiganma mun gera kafbátum
þeirra kleift að athafna sig nær
heimkyrnnum sinum.
Aniders Sjaas'tad: Það er lltsl
uim vafa umdirorpið, að póli-
tíska amdrúmisloftið hefur batn-
að og að fýrirhugaðar sammitogia
viðræður milli austurs og vest
urs munu geta Stuðiað enn frek
ar að betra andrúmisloifti. Samt
sem áður er hætt við, að árang
ur af þessum sammitogaviðræð-
um verði í fyrstu lotu tiltölu-
tega óverulegur, hvað snertir
Vígbúnað i Evrópu. Það er örð
ugt að hugsa sér, að það ástamd
skapist í skjótri svipam, að hin
hemaðarleiga spemma hverfi.
TAKMARKANIR Á FLOTA-
STYRK
Hvaða möguieikar eru á þvi
að hafa hemii á hernaðarupp-
byggingunni á Norður-Atlants
hafi úr því að samningaviðræð
ur unn minnkun herafla tak-
markast við Mið-Evrópu?
Anders Sjaastad: 1 þessu
sambandi er þess kannski fyrst
að geta, að ba'tnaindi pólitóskt
andrúmslof't í kjölfar sammtinga
auisturs og vesturs i Mið-Evr-
ópu, hefur auðvitað eimnig sitt
að segja fyrir okkur á jaðar-
svæðunum. Á himn bógtom er
ijóst, að við verðum að stefna
að þvi, að reglur sem settar
kurma að verða um heræftoigar
í Mið-Evrópu verði látnar ná til
álflunmiar allrar þar á meðal N-
Evrópu, þanrnig að eiras mikið
og mögulegt er af hinuim al-
menrau reglum giidi fyrir Evr-
ópu alla.
Eru likur á, að samkomulag
takist um slíkar reglur, hvað
flotann varðar?
Amdiers Sjaastad: Það er
vissulega keppikefiið, þótt ekki
séu horfiur á, að það geti orðið
fyrr em á síðara stigi. O'g hætt
er við, að Sovétmenm verði treg
ir til að umdirganigiasit víðtækar
takmarkanir á fjölda, tegund
og stærð stríðaskipa á hafsvæði,
sem þeir telja jaflraþýð ngarmi-k
ið og raun ber vitrai um Norð-
ur-Atlantshafið og liggur jafm
nærri mikilvægum herstöðvum
þeirra. Takmarkanir á Norður-
Atlantshafi yrðu því að öllum
líkindum fremiur þrömigar. Það
væri fremur umnt að ímynda
sér að ná mætti samkoimulagi
um etos konar alheimislausn á
hafsvæðunuim, sem fælu í sér,
að reynt yrði að skapa jaflnvægi
með risaveldumuim á heiimshöl
umum á þann hátrt, að sum haf
svæðto teldust vera sovézk haf
svæði og önnur bandarísk. Og
þá er eðlilegt að gera ráð
fyrir, að Sovétmenn myradu
gera köfiu til sénstakr-
ar aðstöðu á Norður-Atlamtshaí
tou, Norska haftou og Baremts-
hafli. Niðurstaðan gætt þá orðið
sú, að aliheimsjaf n væg i með
risavelduinium hvað viðkemur
takmörkuraum á flotastyrk,
hefði í för með sér enm frekari
yfirburði Sovétmanma í Norður
höflum.
Johan Jörgen Holst: Ég er
sammáila þvi að regtor um tak
markanir á herafila i Norðurhöf
um muni ekki verða settar i
fyrstu áfömgum þeirra samm-
imigavtiðræðna sem mú standa
fyrir dyrum, en ég tel mákffl-
vægt að lömid eimis og Noregur
og Island reyni að koma málinu
á daigskrá svo fljótt sem unmt
er. Það er ljóst, að hér eru það
fyrst og flremst okkar öryigigiis-
hagsmumir, sam eru í húfi og
við getum ekki búizt við að aðr-
ar þjóðir gæti öryggisJiagis-
muna okkar, ef við reymum það
ekki sj'áiif. Ég tel, að uramt ætti
að vera að draga úr þeim þrýsit
togi, sem aukim fl'otauppbygg-
tog í N'orðurhöfum elila gæti
haft í framtíðimmi. Það mættí til
dæmis hugsa sér, að allir aðil
ar skuildbyndu sig til að láta
vita fyrirfram um meiri háttar
heræfingar og siglliingar á svæð-
irau, einnig að settar yrðu tak-
markaindr á fjölda og uimfiamig
þeirra heræf'raga, sem halda
mætti á þessu haflsvæði og
kanmski næðist svo síðar meir
samikomulag uim að draga úr
flotaistyrk á þessum slóðum.
HLUTVERK KEFLAVÍKUR-
STÖÐVARINNAR
Eiga tsland og Noregur mik
ið undir hinu pólitíska andrúms
iofti risaveldanna í milliini?
Joham Jörgem Holst: Já, það
eiga þau vissutega, vegna larad
fræðilegrar og pólitískrar tegu
siranar. Og jafnvíst er, að minnk
andi spenna risaveldanina í miil
um og víðtæk viðleitni þeirra
til að koma samskiptum sinum
í eðffiilagt horf veitir Noregi og
ísil'andi vissa tryggimigu og ör-
yggi. Á hiran bógton er að mín-
um dómi nauðsymtegt að hafa
bugfast, að vegraa þess hversu
háð lörad okkar eru minnkandi
spennu á milii risaveldanina, er
miikilvægt, að við tökum okkur
ek'ki raeitt fyrir heradur, sem
gæti skapað óvissu eða aufcraa
spenmiu. Eg tel, að sökum þess
hversu hemaðartega mikilvæg
Isiamd og Noregur eru, bæði í
sambandi við skipam öryggis-
rraála í Evrópu og j aifcwægið á
milld risaveldarana tvegigja,
skipti miklu að löndin séu sér
meðvitandi um ábyrgð stoa og
hagi öllurn aðgerðum sírauim
samkvæmt því.
Hvert er hlutverk Keflavíkur
stöðvarinnar í þessu sa.nbandi?
Johan Jörgen Hol'st: Mand
itefur afar miknlvægu hlutverki
að gegna í öryggiisaraálategu tii-
liti, þar sem það myindar mokk
urs komar hlekk í öryggisisam-
vinmu Bandaríkjanna og Vest-
ur-Evrópu og þó eirakum Bamda
rikjanraa og Norður-Evrópu. Ef
vafli myndaðist um það, hver
hafla myndi aflnot af landinu á ó
friðiartíimum væri fótunum þar
með kippt uradan öryggismála-
steifniu Norðmamma, því varnir
Noregs byggja á þeirri for-
seradu, að laradið flái skjóta og
virka aðstoð frá Bandarikjum
uim á ttoiuim hugsarategs óifrið-
ar. Þetta hefur gert lamdinu
möguleigt að reka tiltölulega var
kára stefnu gagmvart Sovét-
rfflkjumium, sem eiga laradamæri
að Norejgij naeð því að leyfa
ekki erlemdar herstöðvar í land
toiu, þótt framlag Norðmarma
sjáiitfra til laradvarna hatfi verið
tiltötoiega iraikið á evrópskam
mælikvarða. Grumdvöllur þess
arar stefrau myndi bresta, ef
elcki væri tiil að dreilfla vissu
flyrir að aðstoð bæriist á
neyðartímum. Ef ekki þættó
vera nœg tryggirag fyrir, að Is
iamid væri vinveitit landsvæði
á sMkum timum, þá myndi ó-
vissan um . mögu’eikama á að
koma Noregi til hjálpar vera
svo rík, að það gaeti verkað
neikvætt bæði á þróum'na í átt
til mirankand': spennu og á ör-
ygg'stilftointog'u.na í Evrópu
sem heild.
Vegma aukins herraaðarmik'i
vægis Norður-Atiantshafsins og
þeirra uims'v'ia, sem þar eiga
sér stað, er og Ijóst, að eftirlits
störf þau, sem unnin eru frá
Kef laviiku rí lusve’ 1 i eru mikil-
vægur liður í sjálfu hernaðar-
jafravægtou milli Bandarilkj
ann-a og Sovétríkjanna. Og rétt
er að hafa i huiga, að eftiriít
með því sam fram fer, eru ekki
bara njósnir og upplýsiragasöfin
un í einihl ða þágu airanars aðdl
ans, heldur getur það verið í
[gaigmkvæma þágu beggja aðiia,
eimkuim á tímum spenrnu, óvissu
og áigreiniirags. Þá er það báðuim
í hag að hafa v tneskju um að
hinm aðilinn hafi öruggar upp-
lýsiragar uim, hvað fram fari á
hættusvæðum og það er aug-
ljóst að Norska hafið er hættu
svæði í þessu sambandi.
Ef litið er lem'gra fram í tím-
ann til huigsiantegra samniraga
um takmarkanir og eftirlit með
flotastyrk og heræfiniguim í
Norðurhöfum, þá er rétt að
mininast þess, að eragar horfiuir
eru á, að Sovét.menra muini leyfa
að eftirlit með þvi, að settum
regluim sé fyigt, verði frarni-
kvæmrt á sovézku landsvæði
eða herskipum. E na úrræðið
verður þá eigin efitirlitstætoni
aniraarra saimn:in.gsaðila. ísland
gæti orð:ð ómisisiamdi í slffltou eift
irl'iifskerfi, ekki sem liður í varn
arkerfi vestrænna ríkja eirana
saman, heldur til að trygigja
rétta framkvæmd samkomu-
lags austurs og vesturs. Þá
mymdu störf þau, sem hér væru
U'nm n óbeinlírais ef ekki beinlím
is þjóna hagsmunum begigja
sammiragisaðila og jafiravel verða
traetin að verðleikum af Sovét-
mönnum vegraa hins mikla gild
is þeirra fyrir viðhald gagn
kvæmis örygg's.
ENDURSKOÐUN varnar-
SAMNINGSINS
Rikisstjórn Islands hefur nú
farið fram á endurskoðun á
varnarsamningnum við Banda-
rikin. Þið hafið iýst nokkuð
niikil\i»‘gi Keflavíkurstöðvarinn
ar livað viðkemnr vörnum Vest-
ur-Evrópu og viðhaldi jafnvægr-
isins milli austurs og vesturs
og varað við því, að þjóðir okk-
ar rasi um ráð frarn í örygg-
Lsmálum sínum. En teljið þið
hvers konar endurskoðun varn-
arsamningsins óraunhæfa?
Anders Sjaastad: Að mirnum
dórnd verður í þessum efraum
að greina á milli tvenms. Anm-
ars vegar þeirrair starflsemi
sem fram fer á og frá Keffla-
vikuirfluigvelM og sem ég tel
eragan vafa á, að nauðsyn ber
tiil, að haidið verði áfram. Htos
vegar er svo sjálf firamkvæmd
þecrrar starfsemi og endurmat
á því, hvernig henmi megi koma
fyrir. Og ég get vel imyndað
mér, að Islendimgar gætu tek-
ið að sér ýmis störf á veU'to-
um. Aftur á móti tel ég etoki
líkur á, að íslendimgar geti að
öllu leyti tekið að sér þau störf,
sem þarna eru unnin, til að
mynda stjórn leitartækja um
borð i flugvélunum. En vissa
endurskoðum á verkeflnaskipt-
togunni í Keflavíkurstöðtoni
álít ég mögulega.
Johan Jörgen Holst: Ég álit,
að gæta verði fullrar varkárnl
í mati á því, hvað raunhæft sé
fyrir aranað iand að aðhafiast
Framh. á bU. 23
Anders Sjaastad
Rætt við
tvo
norska
sérfræðinga
um
utanríkis-
mál
mm
Johan Jörgen Holst