Morgunblaðið - 23.08.1973, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUÐAGUR. 23. ÁGÚST 1973
Ljósmóður
vantar nú þegar eða síðar að
SJÚKRAHÚSINU EGILSSTÖÐUM.
Upplýsíngar í síma 97-1169 Egilsstöðum.
Bókbindorí óskost
Upplýsingar í síma 38598.
KJÖRBÚÐ SS, LAUGAVEGI 116
Vnntor mnnn
til útkeyrsln
og lagerstarfa og mann til kjötafgreiðslu.
Einnig stúlkur til afgreiðslustarfa
hálfan og allan daginn.
Upplýsingar í verzluninni eftir hádegi
næstu daga.
Skríistofustúlkn óskost
til starfa fyrir Stáliðjuna i Kópavogi frá og
með 1. sept. Verzlunarskólamenntun eða sam-
bærileg reynsla æskileg.
Nánari upplýsingar ve'ttar í símum
43150 og 42370.
Skrifstoíustúlkn
Oskum uð rúðu
mann til gæzlu á snyrtingu.
Upplýsingar á skrifstofunni.
VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ-
Smurbrauðsdumu
óskast.
Upplýsingar á skrifstofunni.
VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ.
Kveniunguvörður
Staða kvenfangavarðar, hálft starf, við fang-
eisið að Síðumúla 28 í Reykjavík er laus til
umsóknar.
Unnið er eftir vaktakerfi fyrri hluta dags.
Laun samkvæmt 14. launaflokki starfsmanna
ríkisins að lokinni starfsþjálfun.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir
10. september n.k.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
21. ágúst 1973.
Hótelsturi
Viljum ráða karla eða kónu til starfa í gesta-
móttöku, nú þegar. Tungumálakunnátta nauð-
synleg. Einnig vantar stúlkur til starfa á her-
bergjum o. fl.
Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 4—7
föstudaginn 24. júli.
CITY HÓTEL.
Trésmiðir — Verkumenn
2—4 trésmiðir óskast strax eða síðar, þurfa
að vera samvanir. Hér er um vinnu að ræða,
i nýju keðjuhúsahverfi i Garðahreppi.
Einnig vantar nokkra duglega verkamenn.
Mjög mikil vinna framundan, nóg vinna um
kvöld og helgar í ákvæðísvinnu við móta-
fráslátt og hreinsun.
ÍBÚÐAVAL H/F.,
Kambsvegi 32, símar 38414 og 34472.
Atvinnu
Stúdina úr Verzlunarskóla islands óskar eftir
vel launuðu framtíðarstarfi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 28. þessa
mánaðar merkt: „4768”.
Nemi í rufvirkjun óskust
Upplýsingar um aldur og fyrri störf. Þarf að
hafa lokið miðskóla eða gagnfræðaprófi.
Tilboð merkt: „Rafvirkjanemi — 751“ óskast
sent Morgunblaðinu fyrir 28. þessa mánaðar.
Sturfsstúlkur
Starfsstúlkur vantar að störfum í nágrenni
Reykjavíkur.
Upplýsingár í sima 15849 kl. 3—7 siðdegis.
Dugleg, vel menntuð stúlka óskast í skrif-
stofu verzlunarfyrirtækis. — Enskukunnátta
nauðsynleg.
Umsóknir með almennum upplýsingum legg-
ist á afgr. Mbl. fyrir 27. ágúst, merktar.-
Verzlun — 9498“.
Aðstoðurfólk
Óskum að ráða aðstoðarfólk í eldhús
og fleira.
Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 2—4,
ekki í síma.
ÚTGARÐUR GLÆSIBÆ.
Næturvörður
Óskum að ráða næturvörð.
Upplýsingar á skrifstofunni.
VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ.
Vélumenn — Verkumenn
Vantar vélamanna á krana og verkamenn
í jarðvinnu. Mikil vinna.
HLAÐBÆR HF.,
Síðumúla 21, Reykjavik,
simi 83875.
Atvinnu
Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiðslu-
starfa. Ennfremur til starfa við léttan iðnað,
ekki yngri en 20 ára.
RAMMAGERÐIN,
Hafnarstræti 19.
Kennuru vnntnr
við barna- og unglingaskólann í Nesjum
Hornafirði. Æskilegar kennslugreinar stærð-
fræði, tungumál, íþróttir.. Umsjón með heima-
vist kemúr til greina. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar i síma 35165 eftir kl. 7 í kvöld
og hjá Rafni Eiríkssyni, Nesjaskóla.
Duglegur og regfusumur
maður óskast til verksmiðjustarfa.
Tílboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt:
„Hreinleg vinna 4766".
Atvinnu
Mann vanan togveiðum vantar á 90 tonna
togbát frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 41452.
1/2 duginn
Stúlkur vantar í eftirtalin störf:
1. Stúlkur y2 daginn í pökkun.
2. Stúlkur '/2 eða allan daginn
í töskugeymslu.
3. Stúlkur '/2 daginn til afgreiðslu.
Upplýsingar veitir verzlunarstjórinn milli
kl. 5 og 6 í dag fimmtudag (ekki i síma).
HAGKAUP,
Skeifan 15.
I.B.M.-götun
Búreikningastofa landbúnaðarins óskar eftir
að ráða tölvuritara sem fyrst. Laun samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna. Nauðsyn-
legt er, að umsækjandi hafi unnið við götun
og endurgötun og geti unnið sjálfstætt.
Góð vinnuaðstaða.
Nánari upplýsingar hjá Búreikningastofu land-
búnaðarins, Bændahöllinni við Hagatorg.
Sími 19200.
Bezt
uð uuglýsu
í Morgunbluðinu