Morgunblaðið - 23.08.1973, Side 19

Morgunblaðið - 23.08.1973, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ,FIMMTUÐAGUR 23. ÁGÚST 1973 19 ehik Oskum að róðu röskan ungan mann til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bílpróf og nokkra kunnáttu í ensku. BÍLALEIGAN GEYSIR. Húsgagnasmiðir — Húsasmiðir óskast nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F., Þóroddsstöðum, Rvk., sími 19597. Aígreiðslustöri Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Kjötdeild. Heilsdagsvinna. Btúlka óskast til afgreiðslustarfa i söluturni. Upplýsingar í síma 43660 eftir kl. 5 á daginn. Gorðyrkjustöð — Hveragerði Til sölu er 600 fm. góð garðyrkjustöð ásamt 4.030 fm. leigulóð. Leyfi fyrir íbúðarhúsbyggingu á lóðinni og stækkun gróðurhúsa. Upplýsingar hjá GEIR EGILSSYNI, sími 99-4290, Hveragerði. Bátur fil sölu Til sölu er 64 tonna eikarbátur smíðaður í Sviþjóð 1956, búinn öllum helztu tækjum. Tvö góð fiskitroll geta fylgt. Báturinn er í slipp og fer fram gagngerð viðgerð og skoðun á honum. Upplýsingar hjá GEIR EGILSSYNI, sími 99-4290, Hveragerði. Afgreiðslustúlka Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. ASKUR Suðurlandsbraut 14 ITEIL# a| '—L-JltU nl Næturvörður Næturvör-ður óskast í gestamóttöku hótelsins. Nauðsynleg er góð almenn menntun ásamt kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamálanna. Upplýsingar veitir móttökustjóri daglega kl. 2 — 4, ekki I síma. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 Menn óskast til afgreiðslustarfa á benzinstöðvum vorum í Reykjavík. Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100 IBÚÐIR — HVERAGERÐI Tvær íbúðir í smíðu'm til sölu í Hveragerði. Uppl. hjá Geir Egilssyni, sími 99-4290, Hveragerði. Félagslíl A Ferð i Hrafntinnusiker og Reykjadali Nánari uppl. og farmiðapönt un á skrifstofu Farfugla, Lauf ásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. Ferða f él agsferð tr Föstudagur 24. ágúst kl. 20.00. Kjölur — Kerlinigar- fjölll. Landmannalaugar — Eidgjá — Veiðivötn. Tungnafeíllsjöku'lil — Nýidalur Hítardal'ur (berjaferð). Laugardagur 25. ágúst kl. 8.00. Þórsmörk. Sunnudagur 26. ágúst. Kl. 9.30 KáWstindar — Gjá- ba kkahraun. Kl. 13.00 Bláfjallabellar. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. FilacáeVia, Hátúni 2 Alimenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Einar Gísla son. Allir vo’komnir. Flla lelfía. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ailir velikomnir. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS •ngólfur Friðjón Sturla HÉRAÐSMÓT Akranes Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins verður haldið FÖSTUDAGINN 24. AGÚST kl. 21 stundvíslega. Ræðumerm verða: Ingólfur Jónsson, alþingismaður, Friðjón Þórðarson, alþirtgismaður og Sturla Böðvarsson, tæknifræð- rtgur. Fjölbreytt skemmtiatriði annast hljómsveit ölafs Gauks ásamt Svanhildi. Jörundi og Þorvaldi Halldéfrssyni, en þau flytja gamanþætti, eftirhermur, söng o. fl. Að héraðsmótinu loknu verður haldinn dansleikur. þar sem hljómsveit Úlafs Gauks leikur fyrir dansi og söngvarar hljóm- sveitarinnar koma fram. S.U.S. s.U.S. Verkefnaskipting ríkis- og sveitarfélaga Umræðiiiópur sambands ungra Sjálfstæðismanna um verk- efnaskiptingu rikis- og sveitarfélaga heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu Kópavogi, fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Fjallað verður um leiðir til að auka sjálfstæði og sjálfstjóm sveitarfélaga. Stjómandi hópsins er Guðmundur Hallgrímsson. lyfjafræðingur. öllu ungu áhugafólki er heimil þátttaka. VESTFIRÐIR Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða- kjördæmi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu isafirði laugar- daginn 1. september n.k. kl. 13:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Suður-í*ingeyingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Suður-Þingeyinga verður haldinn í HÓTEL REYNIHLÍÐ sunnudaginn 26. ágúst kl. 15. STJÓRNIN. St j órnmálaskóli S j álf stæðisf lokksins Sjálfstæðisflokkurinn gengst fyrir stjórnmálaskóla 24. — 30. september n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli. Námsskráin samanstendur annars vegar af kennslu í þjálfun í ræðu- mennsku og félagsstörfum og hins vegar af fyrirlestrum og umræðufundum um helztu þætti þjóðmála- og stjórnmálabar- áttunnar. Stjómmálaskólinn var haldinn í fyrsta sinni á s.l. vetri og voru nemendur þá alls 27 og leiðbeinendur 19. Það var ein- róma álit þátttakenda, að mjög vel hefði til tekizt og skóla- gangan verið þeim ómetanleg, bæði vegna þeirrar fræðslu og þjálfunar, sem þarna hlauzt og þeirra kynna, er tókust með þátttakendum, sem voru víðs vegar að af landinu. Ungu fólki gefst nú í annað sinn kostur á námi í Stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins. Nánari upplýsingar eru veittar á Laufásvegi 46, Reykjavík eða i síma 17103.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.