Morgunblaðið - 23.08.1973, Page 20

Morgunblaðið - 23.08.1973, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. ÁGUST 1373 Hitti á þjófa í innbroti ÖL.VAÐUR maður var hand- tekinn inni á salerni verzlun- arinnar l»verholts í Mosfells- sveit um kl. 02 aðfararnótt þriðjudags, en þar hafði aug- ljóslegfa verið brotizt inn. Við yfMieyrslur bor hanin, að hanin hefði verið að skemmta sér í borgmni, en sið an farið „á puttanum" áieiðiis he'm til sán í Mosfellssveit. Fékk hann far að Hulduhóil- r*n við Vesturlandsveg, en gekk þaðan áfram. Er hann kom að verzluninrvi, sá hann að þar stóð bíll við bensántank inn og maðuir hjá, en aðrir tveir voru inni í verzluminni. Fannst honum alveg tilvaiið að bregða sér inn og fá sér pyisu, en mennirnir tjáðu hon um, að afgredðsflufólkið hlyti að haía skroppið frá. Beið hann því rólegur, en þeir fóru sikömnvu síðar burtu. Fór hamn síðam á saflernið og var þar, er lögreglan kom á stað- inn. Efkiki sagðist hann hafa gert sér greim fyrir því áð klukkan vaeri 2 að nóttu, þar seim hann hefði verið búinn að setja úr sitt að veðé fyrir greiðslu skuidar. Ekki hafði honum þótt neitt' grunsam- legt við memnina eða verzlun- ina, en þó séð, að gleymzt hefði að sópa gólfið. Það var þakið glerbrotum og grjót- hnullumgum. Við ranmsókn kom i Ijós, að aðeins höfðu horfið nokknir vimdlimgapakkar, en hann hiaifði énga vimdlinga í fórum sánum við handtökuma. — Pilt ur sá, isem tiikynnfti lögregl- unni um innbrotið, ber, að hann hafi séð þrjá merm við verzlunina og virðist því lík- legt, að sá ölvaði hafí bara rekizt inn hjá þjófunum og e. t. v. orðið þess valdamdi, að þeir stálu ekki meiru. FORD BRONC01974 Allar geröir af Ford Bronco, árgerð 1973, eru nú uppseldar. Næsta sending af Ford Bronco 1974 væntanleg í október. í nóvember nk. munum við fá sendingu af 1974 árgerð Ford Bronco 6 cyl. með stærri vél, krómlistum, krómuðum stuð- urum, hjólkoppum, klæðningu í toppi, varahjólfestingum og framdrifslokum. Verð kr. 625.000. Ford Bronco 8 cyl. m. vökvastýri og samskonar útbúnaði. Verð kr. 665.000. Bílar þessir verða til afgreiðslu í nóvem- ber/desember næstkomandi. ATH. Við getum boðið Ford Bronco, árg. 1974, án aukabúnaðar fyrir kr. 585 bús. FORD SVEINN EGILSSONHF F0RD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍWI 85100 Urskurðaður í 60 daga gæzluvarðhald — og gert að sæta geðrannsókn 80 ára 1 dag: MAÐUR sá, sem í fyrradag réðst á þrjár manneskjur í Reykjavík og særði þær, var í gær úrskurð- aður i allt að 60 daga gæzluvarð hald, meðan rannsókn fer fram í málinu, og einnig var lionum gert að gangast undir geðrann- sókn. Hann var yfirheyrður stutt í gær, og játaði á sig verknað- inn. Þau þrjú, sem hann særði, liggja ÖH. i sjúkrahúsi. Dyravörð urinn á gistiheimili Hjálpræðis- hersins, sem stunginn hafði ver- ið með hnífi, reyndist minna slas aður en í upphafi virtist, þvi að stungan hafði ekki gengið á hol og emgin líffæri skaddazt. Ræst- ingakonan reyndist hafa hlotið heilaihristing og sprungu í höfuð bein og var auk þess talsvert marin. Gamili maðuriinn var neí- brotinn og andilitsbeiinbrotinin haegxa megin á aindliti. A. Rosenberg veitingamaður A. ROSENBERG, sem um martgra ára skeið rak Hótel ís- laeid, og er því f jöíimörgiuim Reyk vJkinigum vel kumn'ur, er áttræð- ur í da.g, Rosenberg kom himgað fyrst sem bryti á björgunarskipinu Geir en festi hér yndi og var orðdnn vel kuninur veitiinigamaður í Rey'kj.avák þá er hann keypti Hótel Isl'aind. Eftir bru.na Hóteí Islands starf aði Rosenberg m.a. að veitiruga- húsarekistri á Keflavikurfliuig- velld. Reiglusemi, snyrt'memnska og þægilegt viðmót hafa ætið verið aðalkostir Rosembengs og hefur hann orðið vinmargur fyrir, enda vingóður. Munu margdr senda honum hlýjar kveðjur í dag. 6 hafa játað að eiga smyglið LEIT að smyglvarningi var hald ið áfram í Fjallfossi í gær, en ekkert smygl fannst til viðbótar við þær 130 flöskur áfengis, 45.400 vindlinga og 36 kg al skinku, sem áður höfðu funðizt. Voru tollverðir farnir að „draga saman seglin“ við leitina, að sögn Kristins Ólafssonar, tollgæzlu- stjóra, í viðtali við Mbl. í gær. Tveir hásetar og tveir stýri- menn höfðu gengiizt við að eiiga 120 áféngisflöSkur, háseti hafði gengizt við skirnkunni og vél- stjóri kvaðst eiga mestallt tóbak ið, en það fannst í vélarrúmi. Vélstjórinn hefur aðedns farið þessa e:nu ferð í afleysiinigum og kann því svo að vera, að ekki sé allt með felldu í sambandi við gjaldeyrismál hans. — Flugstöð Framhald af bls. 32. Sagði Agnar að þörf fyrir slíka flugstöð væri orðin mjög brýn og nauðsyn að koma upp við- unandi aðstöðu fyrir þá rúnilega hundrað þúsund farjs’ga sem nm völlinn fara í innanlands- flugL Ákvörðun hefur enn ekki ver- Flugvél bjargað frá Grænlandi Á mánudagskvöldið kom symle.ga varahluti. Tók við- Helgi .lónsson flugmaður frá gerðin 2V2 dag og sváfu björg Grænlandi með flugvél Flug- unarmemm í tjöldum við flug stöðvarinnar, sem hlekktist á vélim.a. Á mánudagskvö'.d var í lendingu á flugvellinum við svo ákveðið að reyna flugtak Svorebysund fyrir þremur og gekk það m.jiög vel, þrátt vikum. Trygging h.f., sem vá fyrir það að flugvöllur'ntn sé bryggði vélina, fól Guðjóni Sig nær óniothæfur. Flaug Helgi urgeirssyni flugvirkja að vélinind með hjólin niðri til reyna að gera við vélina og Reykjavíkur á þremur tímium koma henni til landsins. og tókst lendiinigdn hér prýði- leiga. Guðjón flautg til Grænlands Guðjón sagðl í samtali við í byrjun síðustu viku með Mbl. að vélin væri látið Hedga Jónssyni og tvo pilta skemmd og hægt að gera við frá Isaíirði, sem gættu vélar hana á 1—2 vikuim er allir innar. Kömmiðu þeir Guðjón varah'utir væru komnir til og Helgi skemmdrnar en landsins. Vélin er af gerð'mni héldu siiðan tid Reykjavikur Cessma 310 og tekur fimim far til að sækja verkfæri og nauð þega. ið tekin um þessa stöð og hefur flugráð máldð emn til athugunar Reglusöm Okkur vantar tilfinnanlega 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. Erum algjörlega reglusöm. Góðri umgengni lofað. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 22741 eftir kl. 6 næstu daga. Lögtok d bæjargjöldum ó Akronesi Hér með tilkynnist, að bæjarfógetinn í Akranes- kaupstað hefur hinn 17. ágúst 1973 úrskurðað, að lögtök geti farið fram til tryggingar ógreiddum út- svörum, aðstöðugjöldum, viðlagagjaldi og fasteigna- gjöldum til bæjarsjóðs Akraness, gjaldföllnum ár- ið 1973, og dráttarvöxtum af þeim lögum sam- kvæmt. Ennfremur hafnargjöldum, gjaldföllnum 1973, til hafnarsjóðs Akraness. Lögtak fer fram að liðnum 8 dögum frá birtingu áðurnefnds úrskurðar. BÆJARSTJÓRINN A AKRANESI, 22. ágúst 1973. og er beðið eftir ákvörðun fjár- veitingfevaddsims. — Dick Taylor Framhald af bls. 1. vena rangia. Þessi fundur sam starfsnefndariininair verður ekki haidinn fyrr en í dag, fimTntuda'g, og sagðist Taylor vona að á honum fengisit úr því skorið hvort skipstjóram- ír yrðu endurráðnir eða hvort togairaeigendur vildu faHast á að milda refsi rvguna. „Skipstjórar eru mjög reið- ir yfir þessum aðgerðum al háifu togaraeigenda. Nú er það svo að þorskastríðið er háð af okkur skipsrtjórumim, og samt refsa togaraeigendur okkur. En hverniig, sem því er varið þá erum við að reyna að afla okkur lífsváðurværis á Islandsmiðum þanmiig að okkur finmsit iililia. að okkur veg- ið og þetta hefur valdið á- rekstrum á miiiili togaramanma og eigemda. Við erum þess vegna mjög reiðir," sagðd Tay- ior. Þá var Taylor spurður um breytinjgar á s'kipulagi veiða Breta við Islamd, sem hanm sagði að stæðu fyrir dyrum, en um þær sagðist harnrn ekk- ert gerta sagt nánar, utian það að eOtki væri um grundvaHar- breytingar að ræða heádur minniUháittar breytimgar á nú- venandi skiputegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.