Morgunblaðið - 23.08.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 23.08.1973, Qupperneq 30
30 MORG UNBLAÐIÐ, _ FIMMTUDAGUR 23. ÁGIJST 197:3 1 Hörð barátta við ofurefli Hollendingar sigruðu 5:0 í landsleiknum, en Íslendingar áttu nokkur góð tækifæri Frá ÁGÚSTI I. JÓNSSYNI, blaSamanni Mbl, í Amsterdam. ÞAÐ er segin saga að þegar sízt er búizt við góðum árangri hjá íslenzkum knattspyrnumönnum, þá standa þeir sig með mestum sóma. Þannig var það í viðureign lslendinga við Hollendinga í gærkvöldi, en íslenzku leikmennirnir léku þar yfirleitt eins og þeir bezt gera og sluppu ve! frá leiknum. Hann endaði að vísu með hollenzkum sigri, en „aðeins“ 5:0. Hver eini) og einasti leikmaður íisdenzka liðsins lék vel, en eng- tiinn þó eins og EJJmar Geirsson. Langtímum sarnan klöppuðu áhorfendur þessum fljóta og snjalla leikmanni iof í lófa, og það átti hann svo sannarlega skil ið. Þá vakti leikur Marteins Geútrs sotnar einnig verðskuldaða hrifn irigtu, en Marteinn gegndi þvi erf- iða hlutverki að gæta hins fræga og snjalla Johans Cruyff. Mar- tetan komst vel frá þvi, og snill- Intgurinn eyddi táma sínum í kvartanir og mótmæli við dóm- atrann, meginhluta leiksins. Marteinn Geirsson Cruyffs vel. — gætti ISLENZKA EIÐIÐ Leikskipulag islenzka liðsins var þannág, að megináherzla var iögð á vamarleikinn og léku þeir ÓQaifur Sigurvinsson, Ástráður Gutnnarsson, Guðni Kjartansson og Einar Gunnarsson í öftustu vígMnu. Þeim til hjálpar var svo Marteinn Geirsson. Á miðjunni Séku Guðgeir Leáfsson og Jóhann es Eðvaldstson og fyrir framan þá, þeir Elmar Geirsson, Her- mann Gunnarsson og Ólaf ur Júií usson, sem einnig kom aftur og hjálpaði til á miðjunni. 1 mark- inu stóð Diðrik Ólafsson, en Þor steinn Ólafsson, aðalmarkvörður Idiðistas meiddist í leik Keflavíkur vdð Vestmannaeyjar um sáðustu helgi. Diðrik lék nú í annað sinn I landsliðsmarkinu og eftir að hann hafði komizt yfir tauga- ósityrktan sem greinitega hrjáði hann fyrstu mínútumar, varði hann mjög vel. ÆTLUÐU SÉR AÐ SIGRA STÓRT Fyrir leikinn var mikið um hann skrifað í hollenzku blöðun- um, og var spáð miklum hollenzk an sigri. Tveggja stiafa tala var það sem alls staðar var talað um og sum blöðin spáðu meir að segja 15:0 fyritr Hollatnd. Minnt var á að Holtendingar hefðu unnið Noreg 9:0 í fyrrn, og Norðmenn svo siigrað Islend- inga bæði á heimavelM og á úti- vélli. Þá var einnig minnt á hversu mikilvægt það væri fynir hdllenzka liðið að skora mörg mörk í leiknum, þar sem vel get ur svo fanið að liðið sem signar I riðlinum komist áfnam á betra mairkahlutfalM og stendur því mikiQ barátta um markaskorun- ina milli Relgíu og Hollandis. MIKILL ÁHUGI Það var þvi mikill áhugi á þess um leik í Hollandi og þagar dóm- aninn, J. CoIIing, frá Luxem- borg flautaði hann á á teikvelli Ajax S Amsterdam höfðu um 25 þúsund áhorfendur kioimið sér þar fyrir. Það kom því mörgum á óvairt þegar það voru ístendtagar sem áttu fyrsta hættutega tækifærið í leiknum. Þar vax Hermann Gunnarsison á fferðlnni, en hann var aðeins of seinn á sér og Hol- lendingunum tóksit að bægja hættunnd frá á súðustu stundu. Ekki leið þó á lömigu unz Hol- tendtagamir hófu skothríð að ds lenzka markinu, og höfðu þeir síðan yfirburðd úti á velMnum, en islenzku vamarteikmemnirnir börðust vel, og reyndu að láta Hoitendingana fá sem mdnnstan frið til þess að athafma sdg. 4:0 í HALFLEIK Fyrsta mark leiksins kom á 6. mimútrn. Þá lagði Oruyff knöttinn fyrir fætur Hanegems sem kunni sitt fag og sendi knöttinn 1 netið. Skömmu áður en þetta gerðást hafði Diðrik varið glæsilega skot frá Rep. Ólafur Sigurvinsson — stóð sig vel í vörninni. Áhorfendiur voru ruaumast haattir að fagna fyrsita markitnu er hollenzka iiðlið bæittd öðru við. Það toam á 8. mámrtu og nú var það Jahan Cx-uyff sjáilfur sem skoraði með þruimuskotd frá viita- teiigsltau. Litlu munaði að Hollendi tn garnir bættu þriiðja markdnu við í mæsitu sókn, en þá varði Einar Gunmarsison á línu eftár að HuLshoff haifðd sikotið af stuittu færi. Á 19. minúltu kom þriðja mark ið. Haan skaut þá þrumuskoiti í blláhomið Vimsitra megim, alveg niður viö jörðu. Diðnik hafði þó hendur á knettánum, en missti hanin aftur fyrir sig og í netáð. Fjórða markið, og það síðiasta í fyrrd hálfleik kom á 30. min., en þá skoraði Brokamp efbir að vörn íslenzka Kðsáms hafði ver- ið leikiin sundur og saman. Jóhannes — átti góða sprettí. OPIÐ TÆKIFÆRI ÍSLENDINGA Á 15. mínútu háiíleiks kom eiitit allra bezta tœkifæri leiksins tiQ markskorunar — íslemzkt tækifærd. Þá hafði Guðgeir ieik- ið á þrjá hollenzkia varmarteik- menn og var einn með knöttdnm á vitapunktd, en skot hans var glæsiiiega varið aif Beveren, markverði hollenzka liðsins. Hann hélt þó ekki knetitinum og hrökk hanm úit í teigimn tél Ó’lafs Júliussonar, sem sikaut viðistöðu- iausrt í hitt markhorndð, en það ótrúlega gerðislt. Beveren náði að verja skotið og það á sérstak- lega faltegan hátt. SUURBIER BÓKAÐUR Það sem eftir var hálfleikisins gerðist það helzt markverit, að Suuribier, ammiar bakvörður hoJ- lenzka liðsins var bókaður fyr- ir mótmæli við dómarann, en þá iðju situndiuðu Hoitending- amlir mákið í leikmum. JAFN SfÐARI HALFIÆIKUR Ekki vorum við ísilenidinigar sem sáum þemmam leik bjartsýnir í teifchléi, mtanugir þesis, að er Noregur msertti Hollandi fyrir ári i Amsterdam var staðan 1—0 í háifleik, en leiiknum lauk þá með 9—0 sigri Holtendimga. — Sem fyrr var það þó otekar að skammast okkar fyrir vantraustið á íslemzku leik- mönruunum. Þeir léiku enn l>etur í síðari hálíleifcnum og fengu þá á siig aðeins eitt mark — hálf- gert klaufamark. Johan Cruyff skaut lausu skoti frá vítateigi. Diðrifc misreiiknaði knöttinn og missti hann inn fyrir marklín- Einar — traustur leikmaður að vanda. uma. Gerðist þeitta á 12. mínútu hálíleikisins. Hœttu'legasta marktækifæri, sem kom í siðari hálfleiknum áttu íslend.ngar, en þá höfðu þeir Martetan og Guðgeir teikið skemmtilega upp völlinn. Elmar fékk síðan knöttinn, en skaut hárftat framihjá. Þarna sluppu Holliendingar með skreikkinn, en það gerðu Islendingar reyndar líka á 27. minútu, er hann átti skot í stöng og út. ÞÁTTUR CRUYFFS Þessá teiikur var kveðjuileikur hins fræga Joham Cruyffs með Jtoitenzka landsliðinu, en sem kuninugt er þá hefur hann verið sfeldur til Spánar fyrir hærri uppihæð en Jtingað til hefur ver- ið greidd fyrir atvinnuknatt- spyrmuimann. Cruyff ætiaði sér gretaiílega að gera þennan kveðjuteik sinn eftirminniteigan fyrir áhorfemdur. Hann reyndi allan tímanm að sýna ýmis brögð, Diðrik — varði oft með ágætum. en féikik litlu áorkað og varð situndum að athlægi. Virtist þertta fara í taugarnar á kapp- anum sem braut eitt sinm mjög teiðinlega á Marteini. Marteinm sætti 'sig efcki við meðferðina og mótmælti með því að stappa mið- ur fæti og gerði sig tiil aliis Mk- legan. Þá kom féiagi Cruyífs, Kaiser að nafni, aðvifandi og lagði hendur á Marrtein. Öllum tdl mikililar furðu dæmdi dóm- arinn aukaspyrnu á ísl’and upp úr þessu stappi, en með réttiu hefðu Holdendingar átt að fá áminningu. Dómarinn var frem- ur siakur og kornu margir dónir ar hans á óvarrt, em hins vegar er ekki hægt að segja að hann hafd verið Mutdrægur. VÖRNIN HÖRÐ í HORN AÐ TAKA Eins og við miáttii búast mæddi mikið á vöm istenzka liðsims í þessum leik. Bakverðimir Ólaf- ur og Ástráður sluppu báðir mjög vel frá honum, svo og Guðná og Etaar. Guðgeir og Jóhannes áttu báðir góða spretti, en týndiust þess á mffli. Hermann Gunnarsson virk aðd nokkuð þungur i leiknum og skipti hann við Maitthías HaJíl- grimsson um miðjan siðatrd hálf- leik. Um þátrt Eltenars heifur áð- ur verið fjallað, en hanm átti, að öðrum óiöstuðum, beztan ieik Is- lendiinganna. Guðni Kjartansson, fyrirliði landsliðsins. Evrópubikarkeppnin — 8 lið sitja yfir í 1. umferð EINS og frá hefur verið skýrt í Morgunblaðinu fá íslandsmeist arar Vals í handknattleik þýzka meistaraliðið Gummersbach i fyrstu umferð Evrópubikarkeppn innar í handknattleik, en dregið var um það á laugardagiim hvaða lið lékju saman í þeirri umferð. Gummersbach er sennilega þekktasta félagslið í heimi í handknattleiksiþróttinni og það hefur oftar orðið Evrópumeist- ari en nokkurt annað lið. Má þvi deila um hvort Valsmenn hafi verið heppnir eða óheppnir. Þeir eru heppnir að fá svo sterkt lið hingað í heimsókn, þar sem telj- ast verður mjög líklegt að að- sókn að leik þess við Val verði góð, en óheppnir að þvi leyti að litlar líkur eru á þvi að Val tak- ist að sigra í viðureigninni. — Og þó? Valismfenn sýndu það sl. vertur að þeir eru Jiarðir í horn að tatoa oig lögðu þá m.a. að velli annað mjög þefckt fé- lagsiið, Zagreb frá Júgósiavíu, er það kom htagað í heimsóíton. Átta 11« komast hjá þvi að teika í fyrsrtu urnferð keppntanar, þar af tvö Norðurlandalið, SAAB frá Svíþjóð og IFH frá Ftetalandi. Norðmenn leika hins vegar sdnn fyrsta leik við Færeyimga og dansika liðið Stadion sem sló Frám út úr Evrópukeppmtani í fyrra fær mjög erfiða andsrtæð- imga, eða Borac Banja Luka frá Jú’góslaylu. Það Idð varð júgó- sdavneskur meistari á s'l. ári, Iiið þekkta lið Partizan Bjetovar varð i öðru sæti oig Zagreb i þriðja sæti. í liði Banja Luka teitoa Iiand tomattteitosmenn sem eru fsitend- ingum að góðu kumrnir, t.d. Laz- arevic, Popovic, Seæec og Kara- lic að ógteymdum htaum srtór- kostfega mairkverði Arslanagic, sem vakti óstoipta athygM í síð- ustu heimsmeistaratoeppnl og lék þá m.a. Daind grátt. Liðta sem leiitoa sarniam í fyrstu umferð eru efttrtalin: Siittiaxdia, HollLandi — Bratislaya, Tétokóslóvakíu Wrocliau, Póllamdi — Locomortiva, Búligardu Botrac Banja Luka, Júigósilayiu — Stadion, Danmörku Dudelimgen, Luxemburg — Dijon, Frakktandi Barcelona, Spáni — Hapoel, ísrael Vaiur, fslandi — FramJiaJd á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.