Morgunblaðið - 23.08.1973, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973
31
□
□
ÍlfiJDfi7Morgunblaðsins
íslendingar sigruðu
Færeyinga 2:1
— í fyrsta unglingalandsleik
þjóðanna
FRAMMISTAÖA faereyska liðs-
ins kom okkur grjörsamlega á 6-
vart i landsleiknuni í kvöld, sagöi
Gunnar Pétursson unglingranefnd
armaöur, er við ræddum við
hann að loknum landsleik ungl-
ingaliðs Færeyja og fslands, sem
fram fór í Þórshöfn í gærkvöldi.
Færeysku leikmennirnir voru
allir mjög leiknir með knöttinn,
fljótir og fylgrnir sér, en |>á skorti
nokkra hörku. Gunnar sagði, að
greinilegrt væri, að unglingastarf
ið, sem væri tiltölulegra nýhaf-
ið hjá |>eim, hefði teki/.t vel og
að þetta væri langrbezta lið frá
Færeyjum, seni hann hefði séð.
Isl'endingar unnu þennan
fyrsta u n gl im galandsleik þjóð-
anna með 2:1 og gefa þa>u úrslit
ekki rétta my-nd af gangi leiks-
.ins, þvi nær sanni hefði verið
2—3 marka íslenzkur sigur.
Það voru á milli 1500—2000 á-
horfendur, sem fylgdust með
leiknum i fegursta veðri, en það
mun vera náiægt því að vera
metaðsókn á knattspymuleik
þar.
Óskar Tómasson skoraði fyrsta
Stefán setti met
— og Bjarni var við metið
i 200 metra hlaupi
Á FR.ÍÁLSÍÞRÚTTAMÓTI sem
fram för i Osló í gærkvöldi stór-
bætti Slefán Hallgrímsson ís-
landsmet sitt í 400 metra grrinda-
hlaupi. Hljóp hann vegalengdina
á 52,9 sek., og varð annar í
hlaiipinu á eftir norslia methaf-
anum i greininni. Fldra metið
átti Stefán sjátfur, það var 53,5
sek., sett fyrr í sumar.
Bjarni Stefánsson keppti í 100
og 200 metra hlaupum og kom
mjög á óvart með þvi að sigra
i þeim báðum, þar sem margir
ágætir spretthlauparar voru
meðal keppinauta hans. Bjarni
hljóp 100 rnetra hlanpið á 10,8
sek. og náði sintim bezta tíma
i 200 metra hlatipinu, hljóp á
21,4 sek. og er það aðeins 1/10
úr sek. frá íslandsmetinn i grein
inni, en það er í eigu Hauks
Clausens og Hilmars Þorbjörns-
sonar.
markið þegar á 5. mín. lietksins.
Fékk hann sendfngu frá hægri
og skoraði skemmtilega með
skaíla. Tækifæri íslendinga í
fyrri hálfleiik voru roun fleiri en
andstæðinganna, þar sem þeir
áttu m.a. skot í stöng og einu
simni bjargaði annar bakvörður
Færeyinga á lirnu.
Þegar 10 mín. voru liðnar af
siðari hálfleik skoraði annar bak
vörður Færeyinga, Pétur Andrea
sen óvænt mark með langskoti.
Við markið færðust Færeyingar
allir í aukana og gerðu nokkrar
góðar sóknarlotur. Var leifcur-
imn mjög spennandi því mönnstu
munaði að Fæneyingar tsokju
forystuna, en Janusi Guðlangs-
syni, fyrirl'iða islenzlka liðsins
tókst að bjarga eitt sinn á tónu.
Siðasta stundarfjórðunginn
sóttu íslendingar nær látiaust,
en markið lét á sér standa, þótt
oft munaði mjóu. Þegar 5 mín.
voru eftir af leiknum var dæmd
homspyma á Færeyimga frá
hægri og tók Gunn’laugur Þór
Kristimsson spymuna. Fór knött
urinn nálægt markinu og stefndi
i netið, er færeyski markvörður-
inn ætlaði að bjarga, en hann sló
knöttinn í eigið mark.
íslenzka liðið var þannig skip
að i leJknum: Ólafur Magnússon
Val, Janus Guðlaugsson FH,
Guðjón Þórðarson KR, Ámi Val-
geirsson Þrótti, Kristinn Afilason
Fréim, Margeir Gissurarson KR,
Guðmundur Arason Vikingi,
Hannes Lárusson Val, Óskar
Tómasson Víkimgi, Kristinn
Björnsson Val og Gunnlaugur
Þ. Kriistinsson Víkingi. —
Skömmu fyrir leikslok komu þeir
Árni Guðmundsson KR og Ás-
björn Skúlason Fylki ínn á í stað
Gunniaugs og Kristins.
1 heild átti íslenzka iiðið góð-
an leik en beztu menn lcðsins
voru þeir Guðjón Þórðarsom,
Árni Valgeirsson og Óskar Tórn-
asson. — Hdan.
Bjarni — sigraði í 100 og 200
nietra hlanpi.
Stoke
sigraði
STOKE Cilty bar sigur úr býtum
í Wabney-bikarkeppininni í Eng-
lamdi. 1 úrstiitum sigraði Stoke
Hull City 2:0. 1 keppni uim þriðja
sætið sigraði svo Wolverhamp-
ton Wanderes Arsena.1 3:1.
Nicklaus
meistari
„GULLNI bjöminn", en svo er
bandairíski goífleikarinn Jack
Nioklaus oft nefndur, bætti einni
stjörnumni enn í festingu sína,
er hann sigraði í baiidaríska
meistaramóti atvinnuimanna í
golfi, uim síðustu helgi. Hlaut
Nioklaus 45.000 dol'lara í verð-
laun. 1 öðru sæti varð Bruce
Crampton frá Ástralíu, sem not-
aði 4 höggum meira en Nioklaus.
Nioklaus, sem »ú er 33 ára,
hefur hlotið 14 bandaríska
meistaratitla í golfi, fleiri en
nokkur annar. Sá, sem næstiur
kernur Nioklaus, er Bobby Jones,
sem hlaut sinn 13. meistaratitill
árið 1930.
Heimsmet
Á FRJ Á LSÍ ÞRÓTTAMÓTI, sem
fram fór í Varsjá nýtega, bætti
pólska sitúlikan Daniuita Piecyk
heimsmetiið i 400 m griindahlaupi.
Hljóp hún vegalengdiima á 56,7
sek. og bæfiti eldra heimsmetið,
sem Syroka Putsiininigen hafði
sett um 6/10 úr sek.
Úrslita-
leikir í
3. deild
DREGIÐ hefur veri-ð uim það
hva-ðia Lið Lei'ka sa<man í úr-
sMitakeppm 3. deir.idariin.nar. 1
A-riðl'i munu leiíka UMSE,
Reynir úr Samdgerði og
leikniir írá Fáskrúðsfirðd. I
B-riðTL muou leika Vikiinigur
frá Óla fsvík, Fylkir, Reykja-
vik og íþrótt atbatnda!ö'g fsa-
fjarðar. Úrslitakeppnin hefst
föstudaigin'n 31. ágúst og muin
henn'i síðain Ijúka 2. septem-
ber. Ú rsbfi! tiale i k u rinn fer sið-
ain vsenitanilega fram á Mela-
veM-iniUTn 9. september.
Geir Haltsfein5on æ
ModeHatWot aus íslarwá
t m gröft, SO -kg ssbwer, aiú HUne V«m
. stalt. öflk HáistcíúSon, Frisch Aufs
ílfeaáiðaa® vor der wenigen
Wocheu beíyinfrenden neuen
■' fct der Proiotyp eínes ModelUWe-
Anv0*en«*ag absojvifefU
ídrttófle eéln erstee offuiettet
. Traíftinð mít seíner neoen Mannscheft
Und Uéd auí AnWí^ keine Zweifel an sai-
nem grofí'tft Kdnnen auftcommen Arthur
MutJÍ, sttton vietfs m FA-Vereínsie-
hnn míi viet Sinsatr tátig, mernte beget-
sie. ti „Oer. wúd genau richtig".
Oer 2?}áhr\Q* époríienret wnhní bereits
seit drcí Wochoo mit somer Fiau und
i nem Sojm tn'GðíJpíngen. VAe ér sagV Hsti
hen sich er und setns Famíiie schon gut
elngelebt. Setn Wechse* zu Frisch Auf
hatte méhrere Gt'unde. Mit der Handbath
^ etadt Göppmgen kaw er nömtich ?n seir
ner tangen Laufbahn echon mchrmats m
Berúhrunc}. Anfang Septembar letztert
Jahras spiehe HsHstemeon in . etnem.
Gmppenspief des oiymptschen Hartdbaii-
turnlers mit der isi&ndisphen Nationat-
mannschaft in dor Hohenstaufenhatle ge-
% gen Tuttésíen. Stíion damafe habe ér sei-
nen — inzwischeo raaiísierten — Pian,
• steh in Göppmgen o»n neues Betíd'H
gungsfeld zu swchen, kiw erstenmai »ns
'í Aupe gefaðt, tm Herhst 1972 ergöb stch
beim Sptot dor Frisch-Auf-Mannsebsft auf
% tbmr Isfand-Rofse gegen Haifsteinsóns
Verom fH Hafnarjördttr, das 18:18 ende-
te. der zwéité SerUhrungspunkt und tm
Mai dtoses dahres frsgtö en
\ brteíttch AMpn Surkhéfdismaief an,
op Fritch Auf sn ihm Interessten sei.
Frlsch Auf war’s und machte den Weciisel
v dftnh jaéífelcf, 8 || >
fHéJíeteinsoHV das íst d«V ke
.
Stefáa ba^tti enn metið
— Evrópu-
bikarinn
Franthald al' bls. 30.
Gummersbach, V <ÞýzkaUindi
Opp»al. Noregi —
Kynóill, Færeyjum
Lebbke, Belgiu —
Sportimg, Lissabon, Portúgal
Átta lið sitja yfir í fyrsbu um-
ferð. Þau eru eftirfialte:
1. Maí, Sovétrikjunum
Honved, Ungverjaieui<iii
Bmpor, A-Þýzkaiiawii
Krenz, Ausburriki
IFH, Finnkandi
ZSKA, Sovétrtkjtimim
SAAB, Sviþjóð
Set. Gatten, Sviss
Fiir die FA-Nafionafspjé{ér isf HaUstein-
s,on kcin Unbekénnter. Schoo fn eínígén
Landorsplelen haben sip mit ihm dte
Kíinge gekreuxt Ocr österrptchieche Na-
tronatsp»e{«f Chrístían Paixer schwarmt: é
..Gogen O'sterrotdi hat er whkhch bagei* %
stemcíp Spieíe cjeíiefnrt.fi Haltsfamsons %
Sporthche Ðnten s»nd béeindruckend imd %
sprechen fúr 'sich; Ats Röckraumspféter %
375 Tore in 74 Ukndetsp>e\er\ fíír tstand,
aehn Jahre mit seinerr, Verein in dér or- :ý
sten tsíándischen Handbail-Oivtsian. Se
ne Starken: ..Mordsbums11 (A. Burfc- |
háfdtSinaier), víoisóitig und vadttnfen- j
reich, Morgen in einer Woche kónn
:^^í::díe Gdppmger Hai'idbatffans iwwm :.;á
Sp.iet m der Hohonstoufenhatté gcQéný
Grambke davon Vberaeugen. -er ,
Koma Geirs Hallsteinssonar til Göppingen hefur vakið ntjkla
athygli og mikið hefur veri ð skrifað um Geir í þýzku blöð-
unum. Segja þau engin tvímæli að Geir muni styrkja Hð
FA Göppingen, og að hann bafi sýnt það strax á fyrstu
æfingunum með liðinu að h ann sé handknattleiksmaður í
allra fremstu röð.
PP .,. vJp w* ddr hefete Gtund,
Wjlj ú&cÍU&éú J&hten Uwi* tang*
3 vreté ich
'■ 1 c) -den
jcéhiF&SléfíVéP. $«írie $
U ZtimrWSQen m&ífcte- er- daAb, ín setnem
umpRínSf^ySeM Wtu&ðttréum, Wér
Æfi 2 klukkustundir á dag
— og aðstaðan er stórkostleg, sagði Geir
Hallsteinsson í viðtali við Morgunblaðið
— Strax á fyrstu æfing-
unni sýndi Geir Hallsteins-
son að hann er stórkostlegur
handknattleiksmaður. Þannig
komst aðalþjálfari F.A. Göpp-
ingen að orði í viðtaU við
blaðið Göppinger Kreisnacht-
en, eftir að Geir Hallsteins-
son hafði mætt á sina fyrstu
æfingu með iiðinu. Sem
kunnugt er hélt Geir tii
Göppingen fyrir nokkru og
mtin æfa og keppa með lið
inti, sem nú er Þýzkalands-
meistari, sennilega í tvö ár.
í gær fiókst oikfkur að ná
sambandi við Geir Hall-
steinsson úti í Göppngen.
Hann liét hið bezta af sér,
sagði að tiil að byrja nveð
hefSi hðtinn þarna veriS
nokkuð mjiklll, en hann væri
nú farimn að venjast svækj-
unni.
— Við eruim byrj aðir að
æfa af fullum krafti, sagði
Geir og æfir A-liðið sér, en
síðarn æfa B- og C-liðin sa-m-
an. Við æfum jafnan í tvær
klukkustuindir á dag í helil
sem er 22x44 mietrar og tek-
ur um 5000 ma-nns í sæti.
Æfingarnar eru geysilega
erfiðar — helmingi erfiðari
en gerist og gengur heima,
og hér fær maður ekki að
fara út af æfimgtmnii fyrr en
þjálfarinn segir til, og Guð
hjáipi þeim setn vogar sér
að tnaela of selmit á æfingu.
Æfimgaaðstaðan er alveg stár-
kostleg. T. d. er sér herbergi
eða salur með lyfltingatæikj-
um. A-tliiðið hefur tvo frábæra
þjálfara, auk þesis sem með
þvi eru jaflnan læknir og
nuddari, auk 4 aðstoðar-
manina sem gera ekkert annað
en að sjá um knetti, búninga,
vatn, klistur og fl. Mætir
þessi mannskapur á hverja
æfingu.
— Jú, sagði Geir, — ég er
að toamaist í hörkuæfingu og
það verður gaman að sjá
hvernig gengur í vetur. Slag-
urinn er reyndar rétt að
hefjast þar sem við fðrum
29. ágúot n.k. til Norður-
ÞýzkalancLs og keppum þar
3—4 teiki. m.a. við Gummers-
baoh. Siðan fonim við beint
til Sviss í æftngabúSir og
verðum þar í fjóra daga. Að
svo búnu munum við keppa
við einhver svissnesk lið,
sennilega Grashoppers sem
er meistaraHð Sviss. Viku
eftir að við komum frá Sviss
hefst svo 1. deildar keppnin
hér í Þýzkalandi. Keppt er
í 2 riðlum og eru 9 lið í
öðrum en 10 lið í hinum. Tvö
eflstu liðiin úr hvorum riðii
heyja svo úrslitakeppni.
Keppnistímabiilið hér er
langt, þar sem það stendur
frá 15. sepfiemíber 1973 ts’l 5.
maí 1974. Eftir 1. deWdar
keppnina miuivum við svo
fara í keppnisflerðalag til
Brasilíu og Uruguay, þa-r
sem lelkið verður á velli s«*m
rúmar um 40 þú.sund áhorf-
endur. G u mmersbach fór í
slika kcppnisferð í fyrra og
vakfii azvibla hrifningu.