Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 3
MORGUNiBLA£>IÐ — SUÍNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973
3
Þrefaldar kosningar í Svíþjóð
Lafir Palme á sundrungu borgaranna
eða með aðstoð út-vinstri?
A MÁNUDAGINN lcemur, 16.
se'Ptember, kjósa Sviar nýjam
Ríkisdag, og í sömiu ferðimnd
fejósa þeir fuiltrúa í lan<ls-
þing-in svomefindiu, en þau eru
24 í Sviþjóð — eiitt í hverju
léní. Loks kjósa þeir sam-
dægurs í allar sveitarstjómár
l'andsins, en þær eigia að
veiAa 250—300 frá byrjun
'no-s.ta árs. Fyrir þretmur ár-
uto voru þær tvöfalit flieiri en
hafa nú verið sikomar niðiur
Uim heiiming með rækáilegri
.. h.reppa -satmste y pu “.
Hér síkial smeytt hjá aliri
„léna- og hreppa-póii1ík“ etn
viikið a.ð ríkisdagskosningun-
'utrn eingöngu og sipumiiing-
utnni um hvort Svíum taildst
toks að fella marga áratuiga
súsialistaistjómir, sem hafa
einikenmt þá í nær 50 ár, und
antekningarllítið. — Hin 350
þinigsæti Rikisþisngsins eru
þannig skipuö, að sósíaliista-
flaktkiur Olofs Palime hefur
163, miðifílokkiur Torbjöms
Hálilidiin 71, „FoNkpantdet"
HrjáJslyndir vinsitri) 58,
„Saimiiingspiartiet“ (hægri) 41
°g kommúnisitair 17 sæti.
Að sóisíaiistaflokkurinn
SfBnski hefur haft vöHdin i
Svíþjóð jafin l'engi og mun ber
vitni, sitiaifiar allis eikki af þvi,
aið hann hiafi hiaft meirihikita
aitikvæða að öllum jiafhaði,
hieldur af hiinu, að þangað til
fyrár þremur áirum var
sænska þinginu skipt í tvær
deildir, „första“ og „andra
kammaren“, og kjóse-ndur
ekki þeir sömiu til þessara
deilda. Kjört'imi þessara
deilda viar ekiki hinn sarni.
Þetta gat ríkjamdi stjóm not-
fært sér. Eftir sftriðið hiafa
borgaraflokikamir hiaft meird-
hliuta atkvæða við fjórar
kosnángar, en þá gat sósíal-
istastjóimin samt „þraukað
enn“ með aðstnð „æðri deiiid-
airinmiar". Nú hefur þessu
verið breytt, eins og í Dan-
mörku, er Damir breyttu sin-
um „Riigsdaig" í „Foliketdnig".
Við sœ'nsku kosmingarnar
eru 310 þingmenn kosnir í
kjördæmium, en 40 þingsœti
eru notuð til uppbótar í hlut-
íalli við aitlkvæðamaign hvers
flöikks um sig.
Núverandi stjórnarfliokkur
hefW 163 þingisœti og 43,3%
aitkvæða, en kommúnistar 17
sætá og 4,8% atikvæða, eða
saimtals 180 þdngsæti og 50,1%
atkvæða. Má þvi heitia að at-
ikvæði borgárEtflakkainna og
hinina tveggja séu jöfn, en
hiins vegair haía „borganam-
ir" ekki nema 170 þingsætá,
eða vantiar m. ö o. 6 uppó
hreánan meiriihluta. Af þess-
um tölum má sjá, að kosnimg-
amar á miánudatginn eru svo
spennandi, sem nokkrar kosn
ingar geta verið, — það þarf
ekíki nema ofurlitinn gust tál
að feytkja Pa’.me-stjóminnii út
í buskann. Allt er undir þvá
komið hvemig aimenningi
finnst hiann hafa reynzt,
Oiof Palme er enginn „al-
þýðuom«ður“ að uppruna né
uippeddi. Hann er borgaraætt-
ar og fék'k hermennskuþjóif-
un í æsku og er varaWðsfor-
ingi í hánni Jogl. sænska ridd-
anailiðd. Hveminig stóð á þvi,
að þessi maður gat orðdð leið-
togi hins rótgróna alþýðu-
ffliokiks?
Tage Erlander, hið mikla
átrúmaðargöð fflokksins, var
heMliaður af homum og kans
hann eftirmann sinn. Og
fknkkurinn viitá Erlander svo
mikils, að fáár vildiu rnalda í
móánn.
Nú hafa Svíar fengið
nioitókira reynslu af þessum
efniletga unga manná, og hana
tailsiveirt misjafna. Honium
þykir gjairnt tiil að láta taka
eftir sér þegar hann kemur á
ailþjóðafumdi og hann þykir
ekití gætinn í sádptum símum
við aðrar þjóðdr — og sízt
við Randaríkjamenn. Hann
leggur áherZlu á hið „fudl-
komna hluitleysi" eigi aðedns í
alþjóðamálúm héldur lika
gagnvairt himum Narðurlönd-
unium og he'fur brutgðið fæti
fyrir samvánnu Norðurianda.
Hins vegar gekk hann anm i
arm mieð fuilltrúa Norður-Ví-
etmam í hópd æsingaliðsfylk-
ingar um götuimar í Stokk-
hólmi, og bummuðu þá sumir
fylgásmenn hans.
Timiamir hafa verið erfiðir
1 Svíþjóð umdarfarim ár. Dýr-
táð og mákið atvinnuleysi. Og
þetta bætir ekki fyrir Palme.
— En hvað er þá um borg-
anaffloklkana? Máðfloitkurinn
eða Oenitrum (sem áður hét
Bondförbundet) er stericiastur
þeirra, og formaður hans er
Torbjöm Falldin, bónidi frá
ÁngermiaMiand, mdikáll mælsku
maður og orðfimur. Og hamm
hefur verið varfeár í dómjum
sinum um hina tvo borgara-
ftotokana, enda er hann sjóáf-
kjörið forsætisróðhemaefmi
þeirra, ef til kemiur.
Frjálslýindi ftofelkurinn reymdi
5 tíð Beirtis Ohlin að mæta mið
flotóknium á miðri leáð, en
þótti missa ®vdp við þær til-
raiunir. Og um liedð bredfeíkaði
bilið rmíMS frjáislyndra og
hægri. Skoðanakönoun beiðir
í ljós, að flaktourinn mumi
tapa fyiigd við kasningannar.
Formaður flotkksins er Gunn-
ar Helém.
*Á tímum Jaris Hjalmars-
son iiifði hægri flofekurinn
góðu lífi, enda var Jari taiánn
slyngur stjómmólliaimaður. En
hann dró sig í hlé eftír kiosn-
ingamar 1960, útaf ósam-
komulagi um eftiriaunaliög-
gjöfina og hefur siðan lifað
i kyrrþey á landshöfð itngja-
eftiriaunum. ’
Síðan Jari Hja’marsson dró
sáig í hlé hafa borgiaraffliokk-
amir þrir reynt að nó sér á
striik, en gemgið það iffla,
memia helzt miðflakknum. Þó
má geta þess að Gösta Boh-
mam, formaður hægri lét mdk-
að sér kveða í kosmingunum
1970 oig sama geitur gerzt nú.
Fjármóiliiii og atvinnuleysið
eru þumgir ba'ggar fyrir
Paime að burðast með að
kosninigiaiborðiniu. Hagstofan
tilkynnti að atvinniuleysingj-
um hefði fjöjgað í júffi um 8000
upp í 82.000 og í ágúst tiil-
kynniti hún að þeir vaaru orðn
ir 100.000.
Ýmsir smáflokfcar hafa
menn í framboði nú. En það
eru iög að enginn ffloklkur fái
rmanm kosdnn á þimg, nema
hann fál 4% hei 1 daratkvæða-
töl'unnar. Þykir því vist, að
atlir þessdr smáflakfear fari
með núll þingmanna útúr
kosningunum.
ESSKA.
FERÐAALMANAK ÚTSÝNAR 1973
Hvert sem ierðinni er heitið
ÚTSÝN GREIÐIR GÖTU YÐAR
ÚTSÝN LEYSIR VANDANN!
SEPTEMBER:
16. LONDON — vikudvöl.
19. SPÁNN: COSTA DEL SOL — 18 dagar. UPPSELT.
26. SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15 dagar. UPPSELT.
27. SPANN COSTA DEL SOL — 15 dagar — AUKAFERÐ.
30. LONDON — vikudvöl
OKTÚBER:
10. SPÁNN: COSTA DEL SOL — London — 25 dagar. Fá sæti laus.
14. LONDON — vikudvöl.
28. LONDON — vikudvöl.
Vegna stöðugrnr eftirspumnr — Ný nuknierð tU
COSTA DEL SOL
27. september 2 vikur, verð frá kr. 22.500,00.
^AÐ ER
?Ruggara
með ÚTSÝN
KOSTAR
^kkert meira.
ALLIR FARA í FERÐ MEÐ
SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17.
SÍMAR 26611 og 20100.
UTSYN
0
UMALLANHEIM.
ALLIR FARSEÐLAR
OG FERÐAÞJÓNUSTA
FYRIR EINSTKLINGA
OG HÓPA.
-c
cc