Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 4
4
MORGUN'BLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973
RAUDARÁRSTÍG 31
.. ' ' ■———
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
H 21190 21188
14444
\& 25555
mMEM
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTÚN 29
AV/S
i
SIMI 24460
BÍLALEIGAN
'felEYS
_____IR
CAR RENTAL
BflALEIGA JÓNASAR & KARLS
Ármúla 28 — Sími 81315;
CAX RENTAL
•ilALEIOA
TRAUSTI
►VEtHOlT 15ATEL. 25780
|^ENDUM
SAFNAST ÞEGAR
* SAMAN
$ SAMVINNUBANKINN
RAGNAR JÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður,
GÚSTAF Þ. THYGGVASON,
lögfræðingur,
hverfísgötu 14 — sími 17752.
I nefræðistörf og eignaumsýsla.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaöið
Bezta auglýsingablaöið
7Morg»nLiIðíii&
nUGLVSinGflR
^-»22480
SÍBSUMARSTÖRF
Veðurg'lögg'ir spámenn telja
Líkur á góðviðrasömu hausti
og þá fáu<m við nokkra upp-
bót á kakt vor. Nú eru ftestir
búnir að binda upp, sem kall-
að er, hávaxnar blómjurtir,
eða réttara sagt, setja stoðir
vKS þær plöntur, sem hætta
er á, að falli út af, ef eitt-
hvað hvessir til muraa og víst
er úr þessu afira veðra von,
þrátit fyrir fallegar spár. Þeir,
sem sáðu stjúpuim og
fteiri tvíærum blómpiöntum
seirmi hluta júlí eða fyrstu
daga ágústmánaðar eru nú
að keppast við að dneifplanta
þehn í vetrargeymsl ureit og
vert er að brýn.a fyriir þeim,
sem það gera að ganga svo
vel frá rei'tunum, að frost-
Virndur getí ekki leikið um
plönturnar og gæta þess jafn-
fraimt vel, að vatn geti alLs
aldki safnazt fyrir í gróðuir-
reiltnum.
Þá er rétt að minna á, að
þeir, sem lofað hafa kunn-
ingjum sínum að gefa þeim
rótarköklk af eimhverri fjol-
ærri jurt, aetrtu helzt að gera
það nú fyrir haustið. Yfir-
leitt gefst það mjög vel að
d«la í surndur rótum fjölærra
piantjna um þetta leyti árs,
eða nokkru áður en þær falla
fyrir haustfrostunum. Eftir
skipftirígu eru ræturnar gróð-
ursettar á fyTÍrhuguðuim vaxt
arstað næsta sumar og þess
fyrst og fremst gætt, að þær
standi á þurru beði yfi-r vet-
urinn, þar sem vatn getur
or.sakað rótarfúa. Sjálfsagt
er að hreykja vel yfir rótina
ti’l að skýla herww yfir vetur-
inn, en að vori er svo jafnað
úr þeim hrauk áður en vöxt-
ur hefst.
Steinbrjótuim og hnoðrum
er halda laufblöðum yfir
veturinn er hins vegar óvar-
legt að skipta fyrr en að
vori, eða það sem aigeirgara
er að fjölga þeiim með græ-ðl-
in.gum (afleggjutruim) í júlí
og ágúst og skýla þeiim yfir
veturimn. Tryggast er að
veita öllum þeian plöntum
gott skjól, sem halda þyfck-
um, safamiklum blöðum yfir
veturinn.
Sá timi er nú liðinn, að út-
plönitum á trjáplöntum og
runmuim sé aðeins talin
möguteg snernma vors eða
áður en plönturnar laufgast.
Reynslan hefur sýnt, að haust
gróðursebnimgar geta lánast
ágaetlega og í sumum tttvík-
um betur. Þetta á þó ekki við
um barrviðarplön'tur. Séu
þær fluttar til að hausti er
nauðsynilegt að tjalda yfir
þær, ef vet á að fara Það
ætti vissulega að vera auð-
veit á heimalóð, þar sem fáir
p'anta fteiri en eimu eða tveim
grenitrjám í meðalstóra lóð.
Ler'ki, sem er barrfallandi tré,
ætti þó helzt að planta að
hausti.
. Sú víði'tegund, sem um
þessar mundir er vinsælust í
Umgerði, er brekkuvíðir. Bezt
er að gróðursetja harun að
haustinu, en að öðrum kosti
fyrir laufgun að vorí. Brekku
víðir er sérlega viðkvæmur
fyrir flutningi eftir að hann
hefur hafið vöxt að vori, og
getur þá jafnvel tauffalli'ð
eða orðið seinn til vaxtar a
ný. Yfiirteiitt gefst vel möð
haustgróðursetningar á öUuni
víðitegundum, en aldrei er of
oflt berrt á nauðsyn þess ao
gróðursetja víði nægiteS®
djúpt, eða þannig að grseSl-
ingsstúfur fari vel á kaf 1
moldina. Aftur á móti þ°la
lauftré, sem nær eingöngu at
fjölgað mieð fræjum, iba
gróðursietjast dýpra en Þ911
hafa áður staðið á uppeldiS'
beðum.
Að lokum er svo minmt a
að nú þurfa þeir, sem áhug*
hafa á fræsöfn.un, að fylgjast
vel með í garðinum, þar sem
margar tegundir plantna erU
rnú tneð þroskuð fræ og aði'ar
að því komnar að ná fullum
þroska.
Fræsöfnun er afar skemrntí
teg og gefur mifcla möguleika
til góðra viðskipta við annað
áhuigafólk um ræktun. Garð-
yrtkjufélag íslands, sem öllum
stendur opið, annast m'i'i^
göngu um fræsikiptí, bæði vnð
in.nitenda og erlenda áhuga
menn.
TÍU vinsælustu lögin á íslandi J)esfla vikuna, samkvæmt út-
reikningi þáttarins „Tíu á toppnum“:
1 ( 2) FREE ELECTRIC BAND Albert Hammond
2 ( 1) (JENNY, JENNY) DREAMS ARE
TEN A PENNY Kincade
3
4
5
6
7
8
9
10
(—)
(—)
( )
( 4)
( 5)
(—)
(—)
( 8)
SATURDAY NIGHT
BROTHER LOUIE
I’M A CLOWN
I‘M THE LEADER OF THE GANG
LIFE ON MARS
GIVE IT TO ME
STANDING ON THE INSIDE
YOUNG LOVE
Bay City Rolleri*
Storiri*
David Cassiöf
Gary Glirte1-
Darid Borvie
J. Geils Baní
Neil Sedak*
Donny Osmo«®
Af listanum féllu þessi fimm lög:
Yesterday once more (Carpenters), Randy (Blue iBinki'
Don‘t. try to fool me (Jóhaiui G. Jóhannsson), The De»n a"
I (10 c.c.) og Higher ground (Stevie Wonder).
11
12
13
14
15
Nýju lögin fimm eru:
CHINA GROVE
48 CRASH
MUSIC MAKES MY DAY
SAY, HAS ANYBODY SEEN
GIPSY ROSE?
FREE RIDE
Dobbie Brother**
Suze Quair0
Marvin and FarT*r
MY SWEET
D»urn
Edgar Winter GrO"P
Hvað eru
Hvað eru Osmomls gamlir?
SIGGI Garðars minntist á
það í þættinum „Tíu á toppn-
um“ fyrir nokkru, að hann
væri orðinn þreyttur á að
þylja fæðingardaga Osmonds-
bræðranna og ætlaði því að
biðja Poppkorn Morgunblaðs-
ins að birta þetta á prenti,
auk lieimilisfanga tveggja að-
dáendaklúbba í Bretlandi. Og
hér kemur þá upptalningin:
Osmondsbra'ður eru fædd-
ir þessa daga:
Alan: 22. júní 1949 — 24 ára.
Wayne: 28. ág. 1951 — 22 ára.
Merriil: 30. apr. 1953 — 19 ára.
•lay: 2. marz 1955 — 18 ára.
Donny: 9. des. 1957 — 15 ára.
Jimmy: 16. apr. 1963 — 10 ára.
Utanáskrift aðdáendakltihbs
Osmonds í Englandi er:
The Osmonds,
c/o Maureen,
London WIA, 4YE,
England.
Osmonds gamlir?
Og Slade eiga sinn aðdá- Slade,
endaklúbb: c/o Diana,
13 South Molton Street,
London W. 1.
England.
3d mynd:
jjMffigm | ; 1
í
1 JKjpBifeid -
IHy!
t ■•«.-.< y.-.-v ■ - ‘ 'sBxgSfit llllÉI'''' f ílffj
0 ^ : mnfr í ‘ ... mÆx má i'-'-'sFwr Kl
Osmonds á hljómleikum: Alan, Merrill, Donny, Jay, Wayne.
— ^
Flugvélin TF-fllT Piper Cherokee 140 er til sölu. Haqstæðir greiðsluskilmálar. Altar nánari upplýsingar i sima 84881. VerkstœðishúsnœSi vantar okkur 100 — 200 fm með góðri aðkeyrslu. RAOÍÓBÚÐIN H/F» Símar 19800-25700-