Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 12

Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 12
. 12 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMiRER 1973 Langabrekka Parhús við Löngubrekku til sölu. Húsið er 2x70 fm. Á neðri hæð forstofa, snyrting, hol, eldhús og sam- Liggjandi stofur. Á efri hæð 4 svefnherbergi, bað og geymsla. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Sími 20424, 14120. Heima 85798. í Lundunum, Gurðuhreppi í hirtu nýja einbýlishúsahverfi: 200 ferm. einbýlishús, m. tvöf. bílskúr. Húsið er m. a. 4 herb. (m. skápum), húsbóndaherb., og saml. stofur, baðherb., W.C. o. fl. Vandaðar innréttingar. Viðarklæðningar. Teppi. Útb. 6 millj. Skipti á sérhæð i Vesturbæ eða Háaleiti kæmi vel til greina. EIGNAMIÐLUIMIN, Vonarstræti 12, Símar 11928 og 24534. Sénuenzlun með éfclseði og fclseðningon ó húsgögnum Húsgagnakögur, kögur á bmpaskerma og borðdúka. Snúrur, leggingar og dúskar. HVERFISGÖTU 82 SIMI 13655 Hver á verkfærin? MIÐVIKUDAGINN 1. ágúst s.l. kl. 16.30 fór drukkinn maður jirun í hvíta Saab-bdfreið, sem sfóð á bilastæði vestan við Böggiapóst- stofuna. Þar tók haimn nokkur verkfæri úr hanzkahólfi. Lögregl unni var gert viðvart og handtók hún manniinri strax og viður- kemndi hann brot sltt. Því miður var gefið upp rangt númer á bílnum, og þess vegna þarf lögreglain að ná í bíleiigaind- anin tii þess, að hann geti feng- ið verkfærdin sín aftur. Félagslíf Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerimdisins í kvöld, sunnudag, kl. 8. Fíladelfía — Keflavik Suðurnesjafólik takið eftir: — Vakingasamkoma kl. 4.30. Æskufólk vitnar og syngur. All'ir vel!kO'mnir. Hvítasunnufólik. Ármann, körfuknattleiksdeild Æfingar hefjast 18. sept. í Réttarholtsskóla. Þriöjudaga og föstudaga: 4. fl. 7—7.50 3. fl. 7.50—8.40 2. fl. 8.40—9.30 mfl. og 1. fl. 9.30—11.10. Verið með frá byrjun. Stjórnin. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA WHI mmmmmmmmm JARNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. september 1973 kl. 8:30 e.h. í fundasal Domus Medica að Egils- götu 3. DAGSKRA: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn kjarasamninga og umræður um breytimgar. 3. Önmur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðamianna. Höfum til sölu 8 ára vandaða 6 herb. sérhæð með bílskúr í Hlíðahverfi. Sérstaklega vönduð eign. fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Símar 25590 — 21682. Heimasími 30534. INNRITUN f NÁMSFLOKKA REYKJAVÍKUR FER FRAM SEM HÉR SEGIR: Til gagnfræðaprófs, miðskólaprófs og í NÝJA DEILD í HAGNÝTUM VERZL- UNAR- OG SKRIFSTOFUSTÖRFUM (inntökuskilyrði: gagnfræðapróf eða tveggja ára starfsreynsla) í Laugalækjarskóla þriðjudaginn 18. september kl. 7—9 síðdegis. Nemendur hafi með sér prófskírteini. Fimmtudag 20. og föstudag 21. sept. kl. 7—10 e. h. í Laugalækjarskóla. Almennar greinar: Islenzka 1. og 2. fl. og íslenzka fyrir útlendinga. Reikn- ingur 1., 2. og 3. (mengi) flokkur. Danska 1., 2., 3. og 4. fl. Enska 1., 2., 3., 4., 5. og 6. flokkur og verzlunarenska. Norska 1. og 2. flokkur. Sænska 1. og 2. flokkur. Færeyska einn flokkur. Þýzka 1., 2. og frh. fl. Franska 1. og frh.fl. Spænska 1., 2., 3. og4. fl. Italska 1. og 2. fl. Kennsla á reikningsstokk. Bók- færsla 1. og 2. fl. Tafl. Nótnalestur og tónfræði. Gitarkennsla. Leikhús- kynning. Jarðfræði. Geimfræði. Nútímasaga. Rússneska. Ræðumennska og fundatækni (hefst um áramót). Mors og radíotækni (hefst um áramót — væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna fyrir þann tíma). Kennsla um meðferð og viðhald bifreiða. Vélritun. Föndur. Smelti. Tauþrykk. Kjólasaumur. Barnafatasaumur. Sniðtei'kning, sníðar og saumar (hefst um áramót). Kennsla til prófs í norsku og sænsku í stað dönsku fer sem fyrr fram í Hlíðaskóla. Væntanlegir nemendur hafi samband við skrifstofu Námsflokk- anna eða kennarana Björgu Juhlin og Sigrúnu Hallbeck. Breiðholt og Árbær. Innritun i ensku 1., 2. og 3. fl„ dönsku 1. og 2. fl„ barna- fatasaum og kjólasaum fer fram í Árbæjarskóla þriðjudaginn 25. sept. kl. 8—9,30 e. h. og í Breiðholtsskóla mánudaginn 24. sept. kl. 8—9,30 e. h. Þátttökugjöld 650 kr. fyrir 22 stundir í bókl.flokkum 1000 kr. fyrir 33 stundir í bókl.flokkum 1100 kr. fyrir 22 stundir í verkl.flokkum 1650 kr. fyrir 33 stundir í verkl.flokkum 2100 kr. fyrir 44 stundir í verkl.flokkum 4.500 kr. fyrir gagnfræða og miðskólanám, 5.500 kr. fyrir námsk. í verzi. og skrifstofustörfum. Þátttökugjald greiðist við innritun. Kennsla hefst 1. október. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.