Morgunblaðið - 16.09.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 16.09.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ — SONNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 13 Dýraspítalinn Munið fjársöfnunina fyrir dýraspítalann. Fjár- framlög má leggja inn á Gíró-reikning nr. 44000 eða senda í pósthólf 885. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur og Samband dýraverndunarfélaga íslands. St. Franciskusspitoli, Stykkishólmi Staða yfirlæknis við sjúkrahúsið í Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa staðgóða framhalds- menntun í handlækningum og kvensjúkdómum. Umsóknir, stílaðar á sjúkrahúsið, skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 15. október næstkom- andi. v Stykkishólmi, 14. september 1973. Tilboð óskast í að reisa 1. áfanga Hjónagarða við Suðurgötu í Reykjavík fyrir Félagsstofnun stúd- enta. Verktaki tekur við steyptum grunni og skilar bygg- ingunni fullgerðri undir málningu og dúkalögn. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 15.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. október 1973, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 SKÓLASKÓR Þrjár gerðir af telpuskóm. Stærðir 28-38. •í Verð 1450.- I % ' ý ? v’. ■' • SKÖSEL, Laugavegi 60, sími 21270. Póstsendum. Endur- bætur á frysti- húsinu Hólmavík, 13. sept. — HEYSKAP er nú lokið hérna i sveitinni og- er gott hljóðið i bændum eftir að hafa heyjað mikið og vel. Berjasprettan hefur verið með minnsta móti í haust, en venjulega spretta ber vel hér i sveitinni. Aflinn hjá hanðfærabátunnm, sem nú eru að fara á rækjuveiðar, hefttr verið iitill upp á síðkast ið. Liklega verða um 13 bátar á rækjuveiðum frá Hólmavík og Drangsnesi. Haustslátrun fer senn að hefjast í Ámeshreppi og Ó- spakseyri, en líkur benda til að slátruin hefjist ekki á Hólmavík fyrr en um mánaða mótin, þvi að nú standa yfir endurbætur á frystihúsinu. Byggdngaframkvæmdir hafa verlð nokkrar í HóLmavík, t.d. er verið að byggja einbýlishús fyrir útit>úí>,stjóra Búamðar- bankans. Okkur hefur vaintað fólk í byggirtgarvininu i sum ar, og eins í frystihúsið og er það einkum húsnæðisleysiiru að kenna. Læknanemi hefur verið hér í sumar, en horfur eru á að slæmt ástand ríki hér í lækma málum í vetur. — Andrés. Höfum til sölu eftirtaldar teg- und-ir notaðra bíla með góð-u-m kjöru-m: Skoda ÍIOR Cou-py, árg. 1973 Skoda llOR Coupé, árg. 1972 Skcda 110 de l-uxe, árg. 1972 Skoda 110 de lu-xe, árg. 1971 Skoda 100 de Nuxe, árg. 1971 Skoda 100 de l-uxe, árg. 1970 Skoda 100 standard, árg. 1971 Skoda 100 standard, árg. 1970 S-koda Comibi, árg, 1971 Vauxhail Viva, árg. 1971 Taunus 17 M, árg. 1970 VoSkswagen 1300, árgerð 1972 Vol-kswagen 1302S, árgerð 1971 Bifreiðarnair einnig fáanlega-r með fsteígnaitrygigðuim skulda- bréfu-m. TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ A ISLANDI Auðbrekfcu 44—46 Kópavogi sími 42600. Kjörbúð fil sölu Af sérstökum ástæðum er lítil kjörbúð til sölu á góðum stað í austurhluta borgarirmar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Kjörbúð — 4562.“ V erzlunarpláss til sölu eða leigu 135 ferm. Þarna eru fyrir reyk- ofnar, kælir, frystir og vélax fyrir kjötvinnslu, sem geta fylgt. Tilvalið fyrir nokkrar verzlanir, sem vilja reka kjötvinnslu saman. Upplýsingar í síma 84345. Smiðjustígur 13-15 Fásteignirnar Smiðjustigur 13—15 eru til sölu. Fyrir liggur samþykki til að reisa skrifstofubyggingu á lóðunum. Tilboðum skai skila til: LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jónsson Vesturgötu 17 Jón Magnússon ' Hjörtur Torfason Simar 11164, 22801 Sigurður Sigurðsson j og 13205 Sigurður Hafstein Iðnnðor- og skrifstofu- húsnæði 1 Brautorholti Til sölu er á góðum stað í Brautarholti iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæðum. Einkaafnot af lok- aðri iðnaðarlóð með heimild tii aukinna bygginga- framkvæmda. Hér er um mikla og góða eign að ræða. Upplýsingar gefa: LÖGMENN Vesturgötu 17 Símar 11164, 22801 og 13205 Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnús-son Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein LEIKFIMISKÓLI HAFDÍSAB ÁBNADÓTTUR tekur til starfa mánudaginn 1. október í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. BYTMISK LEIKFIMI OG SLÖKUN í frúa- og stúlknaflokkum. - Sérstakir morguntímar fyrir konur. - Sérstök þjálfunarnámskeið fyrir karimenn tvo daga í viku. Kennarar: Hafdís Árnadóttir og Lovísa Einarsdóttir. Innritun daglega í síma 84724.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.