Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 18
18
MORGUNBL.AE>IÐ — SUNNUDAGUR 16. SÉPTEMBER 1973
I
ESS2M
ÍTIW
Tonnsmiður
óskar eftir fastri vinnu.
Upplýsingar í síma 36722.
Tölvustnri
Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar
'auglýsa eftir starfsmanní til starfa í vélasal.
Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf eða
menntun sem metin yrði til jafns við það.
Umsóknarfrestur er til 21. september.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
veitir deildarstjóri vinnsludeildar að Háaíeitis-
braut 9, sími 86144.
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS
OG REYKJAVÍKURBORGAR.
Ósbum eitir uð rúðu
2 duglega, reglusama menn i plastiðnað.
Uppl. i skrifstofunni í dag og næstu daga.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF.,
Skúlagötu 51.
Seðlubunki íslunds
Óskum að ráða skrifstofustúlkur sem fyrst til
starfa við vélritun, bókhaid, vélabókhald og
eridurskoðun. Áskilin er a. m. k. Verzlunar-
skólamenntun.
Talið við starfsmannastjóra, Björn Tryggva-
son, III. hæð Landsbankahúsmu við Austur-
stræti kl. 9—10 f. h. (ekki í síma).
Útkeyrslu
Röskur og ábyggilegur útkeyrslumaður óskast
nú þegar.
Upplýsingar ekki í síma.
LINDU-UMBOÐIÐ HF.,
Sólvallagötu 48.
Meinutæknur
Á Rannsóknadeild Landakotsspítala eru laus-
ar 2 stöður meinatækna frá 1. október 1973.
Umsóknarfrestur til 24. sept. nk.
Upplýstngar gefur yfirlæknir deildarinnar.
St. Jósefsspítalinn, Reykjavík.
Þekkt verzlunur- og
innflutningsfyrirtæki
óskar að ráða karl eða konu ti’l bókhaids- og
gjaldkerastarfa, einnig stúlku vana bókhalds-
störfum. Hálfsdags vinna kæmi til greina.
Umsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf óskast send afgr. Mbl. fyrir 21. sept.,
merkt: ,,4816".
Þú ert rétti muðurinn
til starfa hjá litlu en þekktu iðnfyrirtækí, sem einnig
starfrækir heildverzlun, ef þú ert 20 til 28 ára. Verzl-
unarpróf eða hliðst. og fær um að vinna sjálfstætt að
flestum þeim verkum sem lýtur að stjórnun fyrirtækis-
ins, meðal annars bókhaldi, skýrslugerð, toll- og verð-
útreikningum og vera fulltrúi forstióra i frávikum hans.
Þá verður þú þátttakandi í uppbyggingu ört vaxandi
fyrirtækis, sem gæti gefið þér mikla framtíðarmögu-
leika og há laun.
Ef þú telur þig rétta manninn í þetta starf, vinsamleg-
ast sendu umsókn til Morgunblaðsins, merkt: „SAM-
VIZKUSAMUR — 4824" fyrir 21. þ. m. með öllum
þeim upplýsingum, sem þú telur nauðsynlegar. Um-
sóknir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Atvinnurebendur
Ungur, reglusamur maður með reynslu í viðskiptum,
bókhaldi og gjaldkerastörfum, inn- og útflutningi. óskar
eftir starfi hjá traustu fyrirtæki. Get byrjað strax.
Góð meðmæli.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ. m . merkt:
Sjálfstæður — 4396".
Kópnvogur
Óskum að ráða strax konu við léttan iðnað
(pökkun).
Upplýsingar í símurn 40755 og 40190
frá klukkan 18—20.
Atvinnu
Verkamenn óskast. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF.,
sími 10123.
Londhelgisgæzlnn
Landhelgisgæzlan vill ráða nokkra vélstjóra
nú þegar.
Uppl. hjá ráðningarstjóra í sima 17650.
Stúlku
vön vélritun óskast.
KRISTJÁNSSON HF.,
Ingólfsstræti 12 — Sími 12800.
Skrifslofustúlko eðn
skriístofumuður
sem getur unnið sjálfstætt, óskast til almennra
skrifstofustarfa hjá verzlunarfyrirtæki.
Tilboð send’st blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt:
„Skrifstofustarf — 4679".
Stúlku óskust
i sérverzlun hluta úr degi.
Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m.
merkt: „Sérverzlun — 4821”.
IBM IBM
Keriisfræði
IBM á Ísíandi óskar að ráða starfsfólk
til kerfisfræðistarfa.
Hér er um fjölbreytileg störf að ræða hjá vax-
andi fyrirtæki með ungu starfsfólki.
Æskilegt er að umsækjendur séu innan víð
þrítugt og hafa háskólapróf í raungreinum
eða viðskiptafræði. Tæknifræði- eða hlíðstæð
menntun er einnig góður undirbiínmgur undir
starfið.
IBM mun sjá þeim, sem ráðin verða, fyrir
sérmenntun, bæði hér heima og erlend s.
Við bjóðum góð laun og starfsskilyrði.
Ráðning nú eða siðar eftir samkomulagi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar, að Klapparstíg 27 II. hæð.
ÍBM World Trade Corporation,
Klapparstig 27 Reykjavik.
Röskur unglingur
16—18 ára óskast við timburafgreiðslu okkar
að Skeifunni 19.
Upplýsingar á staðnum.
TJMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR,
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
Trésmiðir
Vantar strax trésmiði að Lagarfossvirkjun.
Uppl. hjá Norðurverki h.f. i síma 1307 um
Egilsstaði eða be:nt í sjálfvirkum síma
97-1307.
Aðstoðurkonu
Kona óskast til aðstoðar í mötuneyti.
Umsókmr með upplýsingum um fyrri störf
sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld 18. þ. m.
merkt: „Aðstoðarkona — 843".
Útvurps- og
sjónvurpsvirkju
vantar okkur nú þegar. Hátt kaup fyrir
góða menn.
Radíóbúðin, Klapparstíg 26.
Símar 19800 — 25700.
Duglegur muður
með staðgóða reynslu í viðskiptum, óskast
sem framkvæmdastjóri fyrir starfandi verzl-
unar- og innflutningsfyrirtæki. Æskilegt að
viðkomandi hefði einhver erlend viðskipta-
sambönd.
Umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri störf
og afrit af meðmælum, ef fyrir hendi eru,
sendist Morgunblaðinu fyrir 24. sept. næstk.,
merkt: „Solidus — 4822".