Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 20

Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 20
20 MORGUNKLAÐIÐ — SÖNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 700 unglingar í Vatnaskógi í sumar Afmælissamkoma hjá KFUM MJKIL aðsókn var að sumarbúð- unum í Vatnaskógi í sumar, eins og jafnan áður. Komust mun íaerri að en viJdu. Alls voru 10 dvalarflokkar drengja og ungl- inga í sumarbúðum og 80—90 piiitar i hverjum auk starfsdiðs. J>ess var sérstaklega minnzt í sumar að 50 ár eru liðiin frá því að fyrsti hópurinn fór til dval- ar í Lindarrjóðrá og hefur þess éður verið minnzt í blöðum og fjölmiðtum. Það er stór hópur, sem notið hefur sumardvalar í Vatnaskögi frá upphafi, líklega ekki undir 20.000 og á þessu suim.ri ekki færri en 700 þáCtitak- endur. Margir eiga sinar beztu æskuminn'ingar frá dvöl sitnni i euma-rbúðunum og Skógarmenn geta litið til baka yfir langan ávaxtaríkan starfsferiJ og enn eitt ánægjulegt sumar, þó að sóíar hafi ekki notið sem skyldi. BIBLÍU- OG KRISTNIBOÐSNÁMSKEIÐ Auk hins venjulega sumar- starfs fyrir drengi og uniglinga, hefur mörg undanfarin sumur verið biblíu- og kristniboðsnám- skeið í sumarbúðunum og svo var eiirmig að þessu sinni vik- una 5.—12. sept. Þátttakendur voru milli 120—130, að mestu leytd ungt fólk, einkum úr Reykjavík, en þó víðar að af landinu, jafnvel frá Akureyri. Præðslustörf voru að mestu í höndum guðfræðinganna Gunn- ars Sigurjónssonar og Benedikts Arnkelissonar og séra Jónasar Gíslasonar. Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona annaðist kristni- BUSAHOLD KJORGARÐl LAUGAVEGl 59 simi 23349 PIECETEASfJ Ef gamla bollastellið er orðið skb'röótt og upplitað, þá er tími til kominn- fyrir góða eiginmenn og unnusta að skoða okkar fjölbreitta úrval af bollastellum. Einnig viljum við vekja athygli á BILTONS gjafakössum með bolla- og matarstellum, sem eflaust yrði kaerkomin tækifærisgjöf. Mörg mynstur og margir litir. GÓÐ GJÖF GLEÐUR. BÚSÁHÖLD. I ■ <Ér boöstímano og hjónin Katrín Guðlaugsdóttir og GísJi Arnkels- son, kristni'boðar og fleiri sáu um kvöldvökur á námskeiðinu. Á sunnudeginum var farið til messu að Saurbæ, þar sem sókn arpresturimn, séra Jón Einars- son, prédikaði. Þar var og fjöl- menn altarisganga. AFMÆLISSAMKOMA Nú að loknu sumarstarfinu og í tilefni aí 50 ára afmæli sum- arbúðanna gangast Skógarmenn K.F.U.M. fyrir almennri sam- komu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, sunnudagskvöld- ið 16. þ.m. kl. 20.30. Þar verður fjöibreytt efnisskrá, Skógar- menn tala og syngja, sýndar verða nokkrar myndir frá starf- inu o.fl. Þá gefst einnig tæki- færi til að styrkja sumarstarfið, einkum með tiMiti tid væntan- legrar byggingar samkomu- og íþróttaskála, sem fyriThugað er að reisa í Vatmaskógi, eins fljótt og efni leyfa. Allir eru velkomn- ir á samkomuna, meðan húsrúm leyfir. Sumarbústaður við EUiðuvotn Lítill, nýlegur bústaður ásamt 2 sumarbústaða- löndum (7000 ferm.). Verð 500 þús. Upplýsingar veitir EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12. Símar 11928 og 24534. MÁLVERK Tekið við listaverkum á haustuppboð kl. 9—12 f.h. og 3—6 e.h. Höfum kaupendur að olíumálverkum meistaranna. LISTMUNAUPPBOÐ SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR HF., Hafnarstræti 11. — Sími 14824. HÚSNÆÐI Bifreiðaeftirlit ríkisins óskar að taka á leigu 2—3 stofur fyrir fræðilega hluta almennra bifreiðastjóra- prófa og starfsemi meiraprófsnámskeiðanna. Nánari upplýsingar í síma 26077. Reykjavík, 14. sept. 1973. BIFREIÐAEFTIRLIT RlKISINS. 65 ára: Einar Einarsson EINN af víðförlari núlifandi Islendinigum, Einar Einarsson skipstjóri, nú búsettur í Kaup- manmaJhöfn, er 65 ára í dag. Einar hefur verið farmaður síðustu áratug'ina, ýmist sem stýrimaður eða skipst jóri á smærri eða stærri sddpum og s'glt um svo til öll heimsÍTis höf, en áður var hann fiskiiskipstjðiri og stundaði einnig flutnimga á sjó hér heima. Síðasta skip hans hér var m.s. Lindin, sem hann stundum var og kenndur við, ernda bæð: eigandi þess og skip- stjóri. Allmörg undanfarin ár hefur Einar verið í þjónustu danska ríkisins sem skipstjóri hjá jarð- fræðirannsóknum Grændands. Hafa sumarstörf hans þar m.a. verið að sigla nýjum skipum frá Danmörku til Grænlands svo og að flytja visiindamenn stofnun- arinna-r meðfram ströndum Grænlands. Vegna lasleika um tiíma lét hann þó af skipsstjórn sd. ár. Tilbob óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmzt hafa í umferðaróhöppum: Sunbeam 1500, árgerð 1973 Ford Capri, árgerð 1971 Volkswagen, árgerð 1973 Volkswagen, árgerð 1968 Fíat Special. árgerð 1971. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavík, á morgun (mánudag) frá kl. 15 til 18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir bá- degi á þriðjudag, 18. september 1973. Abalfundur Meitilsins hf. fyrir árið 1972 verður haldinn í skrifstofu félagsins í Þorlákshöfn þriðjudaginn 18. þ.m. og hefst kl. 14. STJÓRNIN. F ramtíðarstarf Enda þótt Ei-nár uni vel hag símum í Kaupman-nahöín, þar sem han-n býr með sinni ágætu konu, frú Riigmor, að Frederiks- borgvej 139, 2400. Köbenhávn, N.V., þá leitar hugurinn þó oft „hr>im“, ýmist á hin heillandi mið kringum ísland eða í sveit- irn-ar fögru og unaðslegu. Með- ad svo fjölmargra sdíkra góðra minniiniga telur hann nú og er howurn í svo fersku minni dvöl hans í Fljótsihlíðinni sumarið 1972 hjá systrunium að Heylæk og Háamúl-a. Rafmagnsvéita Reykjavíkur óskar eftir að ráða verkamenn til starfa. Störfin eru við jarðsprengju- lagnir og aðstoðarstörf hjá iðnaða-rmöninum. Nánari upplýsingár ge-fur yfirverkstjóri, Ármúla 31, milli kl. 12:30 og 13:30. RAFMAGNS VEITA * REYKJAVÍKUR Frændur, vinir og kunningj- ar Eimars óska honum alls hins bezta á þessu merkisafmæli og vona að hann megi njóta góðrar heifl.su og sinnar ljúfu lundar tii hinztu stundar. BEST ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.