Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ — SUSSTNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973
Friðbjörg Sigurjóna
Friðriksdóttir
8. september andaðist á sjúkra
húsi Akureyrar, Friðbjörg Sig-
urjóna Friðriksdóttiir. Hún var
íædd 25. marz 1905 á Hrimg í
Fljótum.
Fóreldrar hennar voru Sigur-
laug Björg Kristjánsdóttiir og
Friðritk Magnússon.
Jóna (það varsitu alltaf köll-
uð), um leið og þú nú hverfur
til móður jarðar, sem gaf þér
lífið, þá vil ég senda nokkur orð
með þór yfir landamærin.
Ég átti því láni að fagina, að
þekkja þig í mörg ár, og njóta
vináttu þitnnar, sem var bæði ein
Læg og sönn. I>ú varst eim þeirra,
sem sagðir meiniinigu þina, hvem-
ig sem öðrum Mkaði það, og þar
með voru stumdum kunningjar
þíniir á móti þér, en þú blést
stórt á það.
Frú Marie Jónsson
Emmeluth,
lézt þann 13. ágúst sl. í
Regina-Sask, Kánada.
Lára Ágústsdóttir Waage.
Útför dóttur okkar,
Jóhönnu M. Tómasdóttur,
verður gerð frá Fossvogs-
kirkju mánudagiinn 17 .sept-
ember kl. 13:30.
Tómas Gíslason,
Gerður Magnúsdóttir.
Alveg rétt vmkona. Heldur
koma fram, eins og roaður er
skapi farinn heldur en fara í fel
ur með lundernii sitt.
Frá því fyrsta ég kyrrntist þér,
veitti ég athygli hinum mikla
vilja og starfsþreki, sem fylgdi
þér, hvar sem þú fórist og starf
aðir. Þessi dýrmæti eiginieiki
yfirgaf þig aldrei, því hann var
gjöf frá góðum Guði. Það sýndi
sig bezt í þirmi þungbæru legu
siðustu mánuðina. Þú varst eins
andtega sterk, þegar á ireyndi,
og hrædd við dauðann, það varst
þú ekki, nei.
Jóna Friðriksd. var vinsæl hjá
fóiki, sem hún starfaði með. Hún
var mjög regiusöm og stjóm-
söm, og þvi góð fyrirmynd hdnn-
ar yngri kynsióðar. Lika var
Jóna svo afkastamikil, að það
hafði góð áhrif á þá, sem hún
vanm með.
Siðustu 13 árin var Jóna á Ak-
ureyri, 10 ár var hún aðstoðar-
ráðskona á Sjúkrahúsi Akureyr-
aT, og síðustu 3 árin starfaðl
hún á vistheimiliiniu Sólborg, og
það féll henni mjög vel. Jóna
eiignaðist ehm son, Sigurð Viðar
íþróttakennara. Hún naut mikill-
ar gleði í sambandi við hann,
sem reyndist móður sinni góður
sonur.
Sigurður er kvæmtur og & son
tveggja mánaða. Jóna fékl< þá
gleði, áður en hún kvaddi jarð-
lífið, að sjá Mfsstofn sinn lemgd*
an, með elskutegu litlu bami.
Kæra góða viaia min, þig mun
ég alitaf murta, og minmaist i
hjarta minu, með gleði og þakk-
læti fyrir ógieymairdega tryggö
og vináttu, gegnum öll árin.
Þú gafst frá þér góð orð á
réttri stund og stað.
Enginn hefur sent mér hjart-
næmari huggunarorð en þú gerð
ir 1951. Þótt þú værir fjarver-
andi, þá náðu þau mér í gegnum
Eterinn.
Jóna mín! Ég héit að þú yrðir
eldri, því þú varst svo sterk, ón
vissuiega er gott að mega fara,
áður en hár aldur segir til sin.
Ég sjálf óska þess.
Ég kveð þig vina kær, með
bæn til Drottins, að hann upp-
lýsi veg þinn á leiðarenda.
Blessuð sé mJtvnmg þrn.
Brynveig Þorvarðardóttir.
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ODDFRÍÐUR SVEINSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18,
klukkan 3 eftir hádegi. — Blóm vínsamlega afbeðin.
sept.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
ANNA BACHMANN.
andaðtst að heimili sínu fimmtudaginn 13. þessa mánaí ir.
Eggert Bachmann.
Guðbjörg, Helga og Björgúlfur Bachmann.
Ingtbergur Stefánsson,
Iris Ingibergsdóttir, Óskar Nikulásson,
Sveinn Ingíbergsson, Guðrún Haraldsdóttir.
Ingibergur Ingibergsson, Sigrún Helgadóttir
og barnaböm.
tkför
Þórhalls Snjólfssonar,
Skúlagötu 76,
fer fram frá Fossvogsikirkju
mánudagirm 17. september
kl. 10:30 f.h.
Fyrir hönd barara og anmarra
ættingja,
Gnðrún Magnúsdóttir.
!
H
Cftför eiginmanns míns, föður, fósturföður, tengdaföður, afa
og langafa,
EYJÓLFS J. BRYNJÓLFSSONAR,
Smyrilsvegi 28,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 19. þ. m.
klukkan 1.30. — Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suður-
götu. — Fyrir hönd okkar allra,
Kristín Ámadóttir.
Elín Björg
Þorvaldsdóttir,
Rauðalæk 35,
verður jarðswngin frá Foss-
vogskirkju þriðjudagiinn 18.
september kL 10:30 f.h.
Einar Sæmundsson
ogr bðm.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
KG finn til sektarkenndar, af þvi að nú um langt skeið
hef ég ekki getað farið i Guðs hús vegna sjúkdóms.
DROTTINN krefst þess ekkj af yðui. að þér geríð það,
sem er ógerlegt. „Hann þekkir eðli vort, minnist þess,
að vér erum mold. En miskunn Drottins við þá, er ótt-
ast hann, varir frá eilífð til eiiífðar." Sumir beztu
kristnu mennirnir hafa verið rúmfastir og ekki getað
sótt kirkju. Rekkja þeirra verður að helgidómi, svæf-
illinn altari og allir þeir, sem vitja þeirra, tilbiðjend-
ur. ílr ræðustóli þjáninga sinna flytja þeir áhrifamik-
inn vitnisburð um mátt Guðs til að styrkja og varð-
veita þá, sem eru veikleika vafðir. Drottinn hefur
gefið yður gullið tækifæri til þess að bera honum vitni
við hinar sérlegustu aðstæður: I þrengingum. Hann
segir við yður eins og hann sagði við Pál: „Náð mín
nægir þér.“ Og þér getið tekið undir með Páli:
„Krafturinn fullkomnast í veikleika. Því vil ég mjög
gjarna þess framar hrósa mér af veikleika mínum, til
þess að kraftur Krists megi taka sér bústað hjá mér.“
(1. Korintubréf 12, 9).
Útför móður minnar,
GUÐRÚNAR JOHNSON,
Grenimel 35,
fer fram mánudaginn 17. september frá Neskirkju kl. 1.30 e. h.
Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar
látnu, er góðfúslega bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd aðstandeoda,
Hannes 0. Johnson.
Við þökkum innilega vináttu og samúð, sem okkur hefur
verið sýnd við fráfall og útför
SIGRlÐAR GUÐWIUNDSDOTTUR,
Heimagötu 8; Vestmannaeyjum.
Vandamenn.
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent s.f. Nýlendugötu 14
sími 16480.
Útför eíginmanns míns, föður míns, tengdaföður, afa og
langafa okkar,
EDMUND ERIKSEN,
Austurbrún 6,
verður gerð frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. september
klukkan 130 eftir hádegi.
Blóm eru vinsamlegast afbeðrn, en þeim, sem vilja minn-
ast hins látna, er bent á minningarsjóð Hjálræðrshersins.
Sine Eriksen.
Edmund Eriksen,
Elly Andersen, Erik Andersen,
Örn Eriksen, Þóra Jóhannsdóttir,
Iris Eriksen, Úlfar Þorláksson,
Rita Gauden, Varen Gauden,
bamabörn og bamabamaböm.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur
hlýhug við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður,
JÓNASAR ÞÓRARINSSONAR,
Bláskógum 15. Egilsstaðakauptúni.
Björg Jónasdóttir,
Þórarinn Hallgrímsson,
Málfríður Þórarinsdóttir,
Hrafnhildur Þórarinsdóttir.
Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarfarir foreldra,
fósturforeldra og tengdaforeldra okkar,
MARGRÉTAR ÞORBERGSDÓTTUR
00
GUÐMUNDAR L. HERMANNSSONAR
frá Sæbóli f Aðalvík.
Herdís Guðmundsdóttir. Fmnbjörn Guðmundsson,
Bergþóra Guðmundsdóttir, Páll M. Jónsson,
Sigríður Guðmundsdóttir, Þorgils Steinþórsson,
Ingveldur Guðmundsdóttir,
Hanna G. Monrad, Chresten Monrad,
Sveinn Þ. Jóhannesson. Edda M. Hjaltested.
Þökkum wieBdega arjösýnda
samúð og vinarhug við anrHát
og útiför
Ástvaldar Valdimarssonar,
Sólvallagötu 60.
Sigurbjörg Levy,
Edda Levy.
Inniilegar þakkir og kveöjur
sendi ég öll’jum þeim, sem hafa
sýrrt mér saanúð og v'ináttu
vegna fráfaffls marnisints min,s>
Jóhannesar Meiling,
Guldbergsgade 61,
Kaupmannahöfn.
Krlstjana Meiling-