Morgunblaðið - 16.09.1973, Page 30
OPIfl í KVÖLÐ OFIB1KVÖLD OPIfl j KVÖID
HÖT<L /A6A
SULNASALUR
HLJOMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR
DANSAD TIL KLVKKAN I
Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn
er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum
eftir kl. 20:30.
Framhald af bls. 29.
ÞRIÐJUDAGUR
18. september
7.00 Morgrunútvarp
VeOurfregnir k). 7.00, 8.15 og 10.10.
Kréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl,), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
SigurOur Gunnarsson les framhald
„Sögunnar af Tóta“ eftir Berit
Brænne (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liOa.
Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef-
ánsson talar um menntun og at-
vinnuréttindi skipstjórnarmanna.
Morgunpopp kl. 10.40: iiljómsveltin
Pink Floyd leikur.
Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb
(endurt. þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar viO hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: „Hin gullna
framtíð“ eftir Þorstein Stefánsson
Kristmann GuOmundsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar:
Pierre Fornier og Fílharmóniusveit
in i Lundúnum leika Sellókonsert
í a-moll op. 129 eftir Robert Schu-
mann; sir Malcolm Sargent stj.
Sinfóniuhljómsveitin í Dresden
leikur Sinfóníu nr. 1 i D-dúr eftir
Franz Schubert; Wolfgang Sawall-
isch stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 VeOurfregnlr.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeOuríregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
20.40 Skómaskot
Hrafn Gunnlaugsson stjórnar sIO-
ari hluta umræöna um meinsemdir
og vandamál I nútima þjóOfélagi.
Þátttakendur: Fil. kand. Höskuld-
ur H. Hermannsson framleiOni- og
stöOlunarfræöingur og dr. FriOieif
ur BarOi Leifsson deildarstjóri og
nefndarformaOur.
21.10 Evrópumeistarakeppnin fi hand-
knattleik
Valur — Gummersbach. ,— Jón
Asgeirsson lýsir úr Laugardalshöll.
21.40 Einleikur á pianó: Georges
Plndermacher
leikur á tónlistarhátiO i Schwetz-
ingen
á. Sónata i F-dúr op. 54 eftir Lud-
wig van Beethoven.
b. Sónata op. 1 eítir Aiban Berg.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill
22.35 Harmonikulög
Henry Haagenrud og félagar leika
norsk harmonikulög.
22,50 A hljóðbergi
Framhald af bls. 29.
ÞRIÐJUDAGUR
18. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Riddarinn ráðsnjalli
Franskur ævintýramyndaflokkur.
13. þáttur. Sögulok.
ÞýOandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 11. og 12. þáttar:
Riddarinn kemur á síðustu stundu
boOum um vopnahlé til Gastellars,
spænska hershöfOingjans, og bjarg
ar þannig Oasal-virkinu. SíOan
heldur hann til fundar við Isabellu
Sospelie, unnustu sína.
hann svo fréttir aO fJölskyldublU-
inn hafi oröiö fyrir skemmdum,
þykir honum of langt gengið.
(Nordvislon — Danska sjónvarpiö)
21.10 Slit stjórnmálasambands vlð
Breta
Umræöa meö þátttöku talsmanna
allra stjórnmálaflokka. Meöal
þeirra verOur utanrikisráOherra
Einar Ágústsson.
Umræöum stýrir EiOur GuOnason.
21.50 Iþróttir
UmsjónarmaOur ömar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
MIÐVIKUDAGUR
19. september
20.00 Fréttir
20.25 Veflnr «g auglýsingar
20.30 JAÍ og fjör i læknadeild
Breskur gamanmyndaflokkur.
I uppreisnarhug
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Margt býr í djúpinu
Kanadísk mynd um lífiö I hafinu
og nýtingu þess I þágu mannkyns-
ins.
Þýðandi og þulur Gísli Sigurkarlfi-
son.
21.25 MannaveiÖar
Bresk framhaldsmynd.
8. þáttur.
ólfkt höfumst við að.
Þýöandi Kristmann Eiðsson.
Efni 7. þáttar:
Nína, Vincent og Jimmy komast
örmagna í gamalt tollskýli, sem
frændi Vincents á. Hann leikur
tveim skjöldum, en kemur þeim þó
til líkkistusmiðs, sem er foringi I
andspyrnuhreyfingunni. Nina e*
andlega sjúk og ekki feröafær.
Hún fær þó bót meina sinna, og
ákveðiö er, aö bresk flugvél seeki
þau aö næturlagi. Sú von bregst*
þegar flugvélin verður að snúa frá
vegna veðurs.
22.15 Form og tóm
Lokaþáttur hollenzka mynda-
flokksins um nútimamyndlist.
Þýöandi og þulur Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
21. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
f rettaspegill
TÍZKUSÝNINC
A HÓTEL SÖGU I KVÖLD.
T 0 M M Y, Glæsibæ, sýnir
haust- og vetrartízkuna.
HERRAGARÐURINN, Miðbæjarmarkaði
Aðalstræti, sýnir herraföt.
SAMT'ÖK
SÝNINGARFÓLKS.
19.35 Fmhverfismál
Jónas Jónsson formaöur Skógrækt-
arfélags Islands talar um skóg-
rækt áhugamanna.
19.50 IAig uuga fólksins
Siguröur Tómas Garöarsson kynn-
ir.
Leikþáttur frá danska sjónvarpinu,
byggður á sögu eftir Peter Seeberg.
AÖalhlutverk Ole Ross og Lone
Herz.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Aðalpersónan er taugaveiklaöur
heimilisfaöir, sem ekki getur á heil
um sér tekiö vegna flugna, sem
sífellt sækja inn I ibúöina. Þegar
20.30 Fóstbræður
Breskur sakamála- og gaman-
myndaflokkur.
Dularfulla handritið
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
21.20 Að utan
Þáttur meö erlendum fréttamynd-
um.
Umsjón Jón Hákon Magnússon.
Ibúð til leigu
Vér höfum verið beðnir að leigja íbúð í háhýsi í
austurborginni, 3 herbergi, eldhús og bað, frá 1. okt.
1973. Nokkur fyrirframgreiðsla nauðsynleg.
Nánari upplýsingar í síma 10213 kl. 2—5 nk. mánu-
dag og þriðjudag.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BJÖRGVINS SIGURÐSSONAR, HRL.‘
Austurstræti 6.
INKANHÚSS-ABKITEKTUR
í frítíma yðar — bréflega.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. —
Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota.
Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þcirra, liti,
lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stil, plöntur,
samröðun, nýtizku eldhús, gólflagningar, veggfóðrun, vefnafl
þar undir gólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl.
Sendið afklippinginn — eða hringið BY6821 — og þér fáið allar
upplýsingar.
námskeiðið er á dönsku og sænsku.
Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um
innanhússarkitekturnámskeið.
Nafn: .....................
Staða: ....................
Heimili:
Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13 DK
1209 Kpbenhavn K.
MD. 16/9 '73.
22.00 Söngvar og: dansar frá Tékkó-
slóvakfu
Þáttur meö þjóödönsum og þjóö-
legri, tékkneskri tónlist.
22.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
22. september
18.00 Enska knattspyrnan
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsinear
20.25 Söngelska fjölskyldan
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
26.50 Stfiflan
Bandarisk fræðslumynd um áhrií
stíflugeröar á umhverfiO. Greint er
frá framkvæmdum við stifluna
miklu við Viktoriufossa I Afrlkú
og breytingum þeim, sem urðu á
iífinu ofan stiflunnar, þegar þar
myndaöist stöOuvatn. Einnig er
gerOur samanburöur á stlflugerO
manna og uppistööum, sem bjórar
byggja viO bústaöi sína.
ÞýOandi og þulur Öskar Ingimars-
son.
21.20 Akfio Sasaki
Japanskur orgelleikari leikur þrjú
vinsæl lög á rafmagnsorgel i sjón-
varpssal.
21.30 Njósnarinn Cficero
(Five Fingers)
Bandarisk njósnamynd frá árinu
1952, byggö á sögu eftir L. C.
Moyzisch.
Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz.
AOalhlutverk James Mason.
Danlelle Darrieux og Míchael
Rennie.
ÞýOandi Sigrún Helgadóttir.
Myndin gerist i heimsstyrjöldinni
síOari. Cicero er einkaþjónn
breska sendiherrans I Tyrklandi,
og er í miklu uppáhaldi hjá hús-
bónda sinum. Hann kemst yfir
leyniskjöl bandamanna og selur
þau þýskum sendimanni. EinniK
rifjar hann upp kunningsskap sinn
viO tignarkonu, sem hann þjónaOí
áöur fyrr. Brátt tekur breska vald
hafa aO gruna, aO ekki sé allt meö
felldu i sendiráOinu 1 Ankara, og
senda gagnnjósnara á vettvang-
23.30 Dagskrárlolc.