Morgunblaðið - 23.10.1973, Page 11
Til sölu:
Vallargerði
Sér hæð
4ra herbergja íbúð á hæð í
2ja íbúða húsi. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Bílskúr.
Er í ágætu standi. Útb.
um 2,9 millj., sem má
skipta.
Reynimelur
3ja herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi. Nýleg íbúð.
Suðursvalir. Sameign frá-
gengin. Laus fljótlega.
Gott útsýni.
Tjarnarból
4ra—5 herbergja íbúð á
3. hæð (efstu hæð) í 6
íbúða stigahúsi. íbúðin er
rúmgóð stofa, skáli, 3
svefnherb., þvottaherb. á
hæðinni, eldhús og bað.
Ný teppi. Stórar suður-
svalir. Frábært útsýni.
Næstum ný íbúð. Glæsi-
leg íbúð. Bílskúr.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð (2 stof-
ur og 2 svefnherb.)
ofarlega t sambýlishúsi.
Góð lyfta. Er í ágætu
standi. Frábært útsýni.
Sameiginlegt vélaþvotta-
hús. Útb. 2,7 millj., sem
má skipta.
Kjartansgata
3ja herbergja rúmgóð í-
búð í góðum kjallara. Sér
inngangur. Laus fljótlega.
Útb. aðeins 1600 þús-
und, sem má skipta.
í Mosfellssveit
Fokhelt raðhús á góðum
stað. Á neðri hæð eru 2.
stofur, eldhús, skáli,
snyrting og ytri forstofa. Á
efri hæð eru fjögur svefn-
herbergi, bað og fleira.
Undir húsinu er góður
kjallari. Beðið eftir Veð-
deildarláni kr. 800.000 -
00. Góð teikning til sýnis
á skrifstofunni. Ágætt út-
sýni. Afhendist 1. des.
n.k. Bílskúr.
Laugarnesvegur
2ja herbergja jarðhæð I
3ja íbúða húsi. Sér inn-
gangur. Er í góðu standi.
Útb. aðeins 1200
þúsund.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
ouSurgötu 4, Reykjavík.
Simar 14314 og 14525
SölumaSur Kristján Finnsson.
Kvöldslmi 34231
Hefi til sölu
2ja herbergja íbúð á
jarðhæð um 50 ferm. Sér-
inngangur. Sér hiti. Útb.
8—900 þús. kr.
3ja herbergja íbúð á 1.
hæð nálægt miðbænum,
um 70 ferm. Sérinn-
gangur. Útb. 1400 þús.
kr.
Parhús í Kópavogi
Á aðalhæð eru stofur, her-
bergi og eldhús, á neðri
hæð 3 svefnherbergi og
bað.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6.
Sími
15545—14965.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973
11
Til sölu:
Vesturberg
2ja herb. falleg íbuð á 7. hæð.
Lyfta, svalir, þvottahús á hæð-
inni. Útb. 1 700 þús.
Kárastígur
3ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti.
Laus fljótlega. Útb. 1 millj.
Meista ravellir
3ja herb. 90 fm jarðhæð í
blokkenda. Teppi. Harðviðar-
innréttingar. Útb. 2 millj.
Miðborg
Ný byggð 3ja herb. risíbúð of-
an á eldra hús. Svalir. Teppi.
Útb. 1400 þús.
Sólheimar
3ja herb. íbúð i fjórbýlishúsi
100 fm. Teppi. Svalir. Bil-
skúrsréttur. Laus fljótlega.
Útb. 2 millj.
Vesturberg
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bil-
skúrsréttur. Teppi. Svalir. Útb.
2,5 millj.
5 til 6 herb.
ibúðir við Búðargerði. Fram-
nesveg. Laugarásveg, Þver-
brekku, Æsufell, Sléttahraun
Hafnarf., Njarðvfkurbraut
Innri-Njarðvfk og vfðar.
Nýbýlavegur Kóp.
6 herb. sérhæð 140 fm á 2.
hæð í þrfbýlishúsi. Bílskúr.
Teppi og svalir. Útb. 3,5 millj.
Fokhelt
raðhús í Mosfellssveit 140 fm
með bflskúr 24 fm, 4 svefn-
herb., bóndaherb. stofa, sjón-
varpsskáli. Húsið er pússað að
utan og gler í gluggum. Úti-
hurð og bflskúrshurð fylgir
Hagstætt verð.
Akranes
3ja herb. íbúð um 85 fm i
þríbýlishúsi. Svalir. Hagstætt
verð.
Akranes
3ja herb. um 85 fm risíbúð í
þríbýlishúsi. Hagstætt verð.
Akranes
Iðnaðarhúsnæði rúmir 100 fm.
Hentugt fyrir t.d. trésmiða
verkstæði eða annan iðnað.
Akranes
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum einbýlishúsum.
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
SlMAR: 16515 A 16637
Álfheimar
3ja herb. mjög snyrtileg
endaíbúð á 4. hæð !
Álfheimum.
Rauðagerði
3ja herb. glæsileg íbúð á
jarðhæð við Rauðagerði.
Sér inngangur. Sérhiti.
Sérþvottahús. Laus fljót-
lega.
Garðahreppur
3ja herb. ódýr íbúð í
Garðahreppi ásamt
bílskúr. Útb. 1200 þús.
sem má skipta. Laus strax.
Bugðulækur
5 herb. snyrtileg
íbúðarhæð á 2. hæð við
Bugðulæk. Sérhiti. Laus
strax. Hagstætt verð og
góðir greiðsluskilmálar.
Lítið einbýlishús
3ja — 4ra herb.
einbýlishús í Garðahreppi
að mestu fullgert. Bílskúr
fyigir
Raðhús í skiptum
Raðhús i Breiðholtshverfi
rúmlega tilbúið undir tré-
verk til sölu í skiptum fyrir
góða 4ra herb. íbúð.
í smíðum
2ja og 4ra herb. íbúð í
smíðum í vesturborginni.
Með íbúðunum fylgja
möguleikar á að innrétta
herbergi í risi. Einkabíla-
stæði.
Fjársterkir
kaupendur
Höfum á biðlista
kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sérhæðum
og einbýlishúsum. í
mörgum tilvikum mjög
háar útborganir, jafnvel
sta ðgreiðsla.
Málflutníngs &
ifaftteignastofaj
Agnar Cústafsson, hri^
Austurstræti 14
, Sfnuur 228T0 — 217M.|
UUn akrliitofutima: J
— 41028.
Nautfungaruppboff
sem auglýst var í 37., 40. og 43. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1973 á eigninni Holtsgötu 24, Njarðvíkurhreppi
þinglesin eign Friðjónskjörs h.f. fer fram eftir kröfu
Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25.
október 1 973 kl. 3.45 e.h.
Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu
EIGNAHUSIÐ
Lækjargðtu 6a
Slmar: 18322
18966
Grænahlíð
5 herb. jarðhæð um 1 17
fm. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Sér þvottahús.
Vesturberg
Einbýlishús i fokheldu
ástandi.
Þorlákshöfn
Einbýlishús i fokheldu
ástandi.
Hrauntunga,
Kópavogi
Jarðhæð um 100 fm. Sér
hiti. Sér inngangur. Sér
þvottahús.
Víðihvammur,
Kópavogi
4ra herb. hæð um 92 fm.
Bílskúrsréttur.
Garðahreppur
Einbýlishús nærri fullgert
um 94 fm.
Garðahreppur
5 herb. hæð í tvíbýlishúsi.
Múrhúðað timburhús.
Hellisgata
4ra herb. efri hæð um
1 00 fm. Bílskúr.
Hraunbær
2ja herb. íbúð 1. hæð.
Jörvabakki
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Rauðilækur
2ja herb. kjallaraíbúðir 60
og 70 fm.
Heimastmar: 81617 85518.
IESI0
erudxulhunoj. ' •=
DRCLECn
margfaldor
markað yðor
<TANDERVELL
\^Vé/alegur^y
BENSlNVÉLAR
Austin
Bedford
VauxhaH
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M, 20M
Renault, flestar geröir.
Rover
Singer
Hillman
Simca
Skoda, flestar geröir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co
Skeifan 17 - Sími 84515 16
Gott lodnusklp tll sölu
260 lesta byggt 1967 nót fylgir
150 — — 1971 útbúinn fyrir loðnutroll
92 — — 1 972 loðnudæla, loðnutroll
130 — — 1 960 tog-og netaútbúnaður
88 — — 1 960 mikið af veiðarfærum
50 — — 1972 stál
Einnig 140 — 100 — 82 — 74 — 63 — 55 — 23 — 10 lesta eikarbátar.
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð sími 22475, heimasimi 13742.
Vélritunarsköll
Slgrídar Þörflardöttur
Ný námskeið hefjast næstu daga.
Sími 33292 eftir hádegi.
Flugmálafélag islands
Félagsfundur verður haldinn í ráðstefnusal Hótel Loft-
leiða þriðjudaginn 23. okt. kl. 20.30
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsþing.
2. Evrópu og Norðurlandakeppni i vélflugi 1973.
Sýndar kvikmyndir frá keppninni.
3. Verðlaunaafhending.
Stjórnin.