Morgunblaðið - 23.10.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.10.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÖBER 1973 19 Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi: Hávaði á skemmtistöðum veldur heyrnarskemmdum AIRWICK LyktareydTandi A FUNDI borgarstjórnar Reykja- vfkur á fimmtudaginn var urðu nokkrar umræður um þær hætt- ur, sem stafa af hávaða f um- hverfi mannsins. Kristján Benediktsson (F) hafði lagt fram tillögu um að sett yrði ákvæði um hámarkshávaða á vinnustöðum og á skemmtistöðum til þess að draga úr heyrnarskemmdum þeirra, sem þar starfa og eru gest- komandi. Kristján Benediktsson (F): Engar reglur eru settar í heil- brigðissamþykkt borgarinnar um hámarkshávaða á vinnu- eða skemmtistöðum. öllum er þó lik- lega kunnugt um, hversu mikið alvörumál er hér á ferðinni. Rannsóknir sýna, svo ekki verður um villst, að mjög margir hafa skerta heyrn vegna þess að þeir hafa unnið lengi I of miklum hávaða. Það er einnig vitað, að hávaði dregur stórlega úr afköst- um manna við vinnu og er þeim á flestan hátt til tjóns og það án þess að menn geri sér alltaf sjálfir grein fyrir því. Ég vona þvf að borgarfulltrúar sýni máli þessu skilning og samþykki tillögu mína um að sett veröi reglugerð um þessi efni og eftirlit aukið. Markús Öm Antonsson (S): Samkvæmt 202. grein þeirrar heilbrigðisreglugerðar, sem gildir fyrir landið allt ber að líta svo á, að 85 decibel séu hámark leyfi- legs hávaða á vinnustöðum samanber þó 201. gr. reglugerðar, liði 2-5. Þar eru talin upp atriði, sem til hliðsjónar skuli nöfð, þegar dóm- ur er kveðinn upp um skaðsemi hávaða, sem sé, hvort hann sé stöðugur eða breytilegur, hver dagleg tímalengd hans er og hver heildartími sé, sem ætla má að hávaði vari. Af þessu má ráða, að forystu- menn i heilbrigðismálum hafa ekki viljað binda úrskurð um hvað sé hættulegt i þessum efnum og hvað ekki, við ákveðna mæli- einingu án þess jafnframt að taka tillit til margra annarra aðstæðna. Af hálfu heilbrigðiseftirlitsins hefur núna um nokkurra ára skeið verið hljóðmælt á háværum vinnustöðum og sérstök áhersla lögð á hljóðmælingar í skipum, smiðjum, bókbandsstofum, prent- smiðjum og samkomuhúsum. Hefur í öllum tilfellum, sem ástæða þótti til, verið vísað til atvinnusjúkdómadeildar, leið- beiningar gefnar og bréf send til þess að aðvara eða leiðbeina atvinnurekendum og starfsmönn- um þeirra. Á árinu 1971 sá vinnu- staðaeftirlit í samvinnu við heyrnardeild um kynningarþátt I sjínvarpi og fjallaði hann um hpyrnarskemmdir. Þá hefur verið h. i 'ið áfram fræðslustarfsemi á vini.ustöðum og nú nýlega er kominn út bæklingurinn „Hávaði á vinnustað" ásamt mjög áberandi veggspjaldi, sem hengt hefur verið upp á hávaðasama vinnustaði til viðvörunar. Er þar tekið frar , hver mæling hafi reynzt vera á vinnustaðnum ákveðinn d. f og ef hávaði er ofan við hættumsrk er sérstaklega varað við honum. Samkvæmt upplýsingum eftir- litsmanna Hci'brigðiseftirlitsins hefur í lang'iestum tilfellum verið farið a' ráðleggingum þeirra af hálfu forstöðumanna fyrirtækja, þar sern sérstakra ráð- stafana hefur veri* þörf vegna hávaða, t.d. með því að keyptar hafa verið eyrnarhlffar handa starfsmönnum. Him vegar eru talsverð brögð að þvi að starfs- mennirnir, sem dagk.ca eru í mikilli hættu á að bfc s varan- legan skaða á heyrn si ” i, láti ekki segjast af viðvöru um og góðum ráðum eftirlistsmanna Heilsuverndarstöðvarinnai. Það er augljóst, að mjög mikil vandkvæði verða á því að srtja hærri mörk um leyfilegan há' vða á vinnustöðum í Reykjavík en reglugerðin fyrir allt landið st.ir til um. Sérstaklega ber lika að li e á þær mismunandi aðstæður, sen upp eru taldar í reglugerðinni, og takmarka 1 raun gildi 85 decibela marksins, sem reglugerðin kveð- ur annars á um. Hins vegar verða f þessum efnum sem öðrum tæknimálum, örar framfarir. Menn eru orðnir sér meðvitandi um hægfara en stórskaðlegar verkanir hávaða á vinnustöðum og hönnuðir bygginga og tækja- búnaðar hafa hagað gerðum sín- um í samræmi við fyrirliggjandi staðreyndir. Þannig segja tækninýjungar smám saman til sín á þessu sviði en þær leysa því miður ekki allan aðsteðjandi vanda og þar af leiðandi verðum við að búast vel til varnar með þeim hætti, sem gert hefur verið hér í Reykjavík. „Ný aðferð” við könn- un umferðarlagabrota UMFERÐARLÖGREGLAN í Reykjavfk hefur undanfarnar vikur gert könnun á því, hvernig ökumenn virða reglur um stöðvunarskyldu, umferðarljós og gangbrautir. Hafa tveir ein- kennisklæddir lögregluþjónar setið i bilaleigubíl við gatnamót eða nálægt gangbrautum og að sögn Óskars Ólasonar, yfir- lögregluþjóns, hafa þeir orðið vitni að talsvert mörgum um- ferðarbrotum á þessum stöðum. Hafa lögregluþjónarnir stöðvað bifreiðar, sem brotin frömdu, og talað við ökumenn þeirra og gefið út kæru, ef ástæða hefur verið til. „Við höfum sífellt verið að fá kvartanir frá fólki um að mikið væri um brot sem bessi, en ef við Einn flokkur vinnustaða er sér- staklega varhugaverður í þessu tilliti en það eru skemmtistaðir. Athuganir sem gerðar hafa verið á heyrn hljómlistarmanna á aldrinum 20-28 ára sérstaklega, benda greinilega til þess, að þeir, sem að einhverju marki þurfa að búa við hávaða á skemfntistöðum, bæði hljómlistarfólk, þjónustulið og aðrir starfsmenn, bíði varan- legt heilsutjón af. I Gautaborg hafa nú verið settar reglur um takmarkanir á hávaða á skemmti- stöðum og hafa eigendur staðanna fengið í hendur lítil og ódýr tæki til að mæla hávaðann jafnóðum, og bera þeir ábyrgð á að hann fari ekki yfir leyfileg mörk. 1 tillögu Kristjáns Benediktsson ar, sem hér liggur frammi, er vissulega hreyft mikilvægum þætti í heilsuverndarmálum. Þó tel ég þörf á að orðalagi tillögunn- ar verði breytt vegna þess, að í fyrstu málsgrein felst sterkari ályktun en svo, að búast megi við neínum viðhlítandi ráðstöfunum til að ná þeim árangri, sem þar er stefnt að með því að takmarka hávaða, t.d. á vinnustöðum. 1 þetta orðalag má leggja þann skilning, að forráðamönnum þeirra tækja, sem hávaða valda, verði uppálagt að sjá til þess að hávaðinn takmarkist við ákveðið höfum sett lögreglubíla eða lögregluþjóna á áberandi stað við gatnamótin og gangbrautirnar, hafa ökumenn ekið af gætni og virt allar reglur,“ sagði Óskar Óla- son. „ökumenn eru slíkir augna- þjónar, að við höfum ekki getað séð sjálfir það, sem aðrir hafa stöðugt verið að segja okkur um þessi brot. En nú hafa lögreglu- þjónarnir í bílaleigubílunum hins vegar séð mörg slík brot og fengið fyllilega staðfest, það sem aðrir hafa sagt okkur. Það hafa ekki endilega komið svo margar kærur út úr þessu, en niðurstaðan hefur eigi að síður verið mjög athyglis- verð. Og við munum halda þessu áfram og það gerir ekkert til, þótt ökumenn viti af því, ef sú vitn- eskja kynni að fækka brotunum." Falleqt útlit í eitt /kipti fyrir öll ESSEM þakál ESSEM Lakkpanel veggklæðning úr áli. Veðrast ekki, ryðgar ekki, trausí, hagkvæmt og auðvelt í uppsetningu. Fáanlegt i tízkulitum. Aðalumboð EVRÖPUVIÐSKIPTI H.F. SÖLUSTAÐUR: VERZLANASAMBANDIÐ h.f. SKIPHOLT 37 - SÍMI 38560 mark. Ég held að engin von sé til þess að slfkt sé raunhæf krafa. Þeim mun frekar vil ég leggja áherslu á, að hávaði verði tak- markaður áður en hann berst að eyrum manna á vinnustöðum. Til þess að tillaga okkar verði örugglega skilin þannig legg égtil að í stað orðanna: „til þess að takmarka hávaða" komi: „til að tryggja fólki vernd gegn hávaða." Að öðru leyti legg ég til, að tillaga Kristjáns verði samþykkt óbreytt. Kristján Benediktsson kvaðst fallast á breytingartillögu Markúsar og var tillaga hans síðan samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. fyrirliggjandi Heildsala AMANTI HF pósthólf 544 — sími 25385. Viljum selja WAGONER bifreicf Til sölu er hjá okkur WAGONER bifreið, 6 cyl. model 1 970 lítið keyrð og vel með farin. Bíllinn er til sýnis við vörugeymslu okkar Laugavegi 1 64 og allar upplýsingar á skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavíkur Sími 1-1 1 -25 Dauf Ijós skapa hættu í vetrarmyrkrinu eru ökuljósin augu bílstjórans. Þessir hlutir ráða mestu um Ijósmagnið. Skiptið um peru og spegil- og Ijósin verða björt á ný. VOLKSWAGEN EIGENDUR Nú er tími ljósastil!inga. Of dauf ökuljós skapa óþarfa hættu. Látið mæla Ijósmagnið um leið og Ijósin eru stillt. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 —- Sírru 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.