Morgunblaðið - 23.10.1973, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973
Stýrimann og
II. vélstjóra
vantar á 100 lesta bát, sem er að
hefja línuveiðar frá Keflavík.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma
1566 Keflavík.
„InnheimtumaBur"
Óskum að ráða mann til innheimtu-
starfa frá og með 1. nóvember n.k.
Hálfsdagsvinna. Kjörið starf fyrir
eldri mann. Umsóknir sendist í póst-
hólf 377.
Skrifstofuvélar h.f.
Ottó A. Michelsen,
Hverfisgötu 33.
Útgerðarfélagið Barðann h.f. vantar
I. Vélstjóra
á 80 rúmlesta línubát.
Uppl. í síma 43220.
ÚtgeríSarmenn
Skipstjóri, vanur öllum veiðum
óskar eftir góðum bát strax. Helst
línu. Mætti gjarnan vera 20—50
tonn. 120 tonna réttindi. Tilboð
óskast send afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m.
merkt: „I.M.L. — 5182“.
Atvinnurekendur
Ungur maður óskar eftir fjölbreyttu
starfi. Er með Samvinnuskólapróf
og reynslu í almennum skrifstofu-
störfum, svo sem skýrslugerðum og
þ.h. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
30. okt. merkt: „5183“.
Verksmiðjustörf
Óskum að ráða nokkra duglega karl-
menn til verksmiðjustarfa strax.
Uppiýsingar hjá Sigurði Sveinssyni,
verkstjóra, Þverholti 22, (ekki í
síma).
H/F Ölgerðin
Egill Skallagrímsson.
Vön matráöskona
óskast í mötuneyti okkar í Grinda-
vík frá næstu mánaðamótum.
Uppl. í síma 13850 og 32307.
Arnarvík h/f.
Útgerðarfélagið Barðinn h.f.
óskar eftir að ráða
skrifstofustúlku
Uppl. í síma 43220.
Hjúkrunarkonur
sjúkraliöar
Hjúkrunarkvennastöður við eftir-
farandi deildir Borgarspítalans eru
lausar til umsóknar nú þegar.
Geðdeild,
Skurðlækningadeild,
Hjúkrunar- og endurhæfingadeild.
Þá er og laus staða hjúkrunarkonu
við Geðdeild Borgarspítalans í Arn-
arholti.
íbúð fylgir starfinu.
Ennfremur óskast sjúkraliðar til
starfa á hinar vmsu deildir Borgar-
spítalans.
Upplýsingar veitir forstöðukonan í
síma 81200.
Umsókmr skulu sendar sama aðila.
Reykjavík, 19.10.1973.
BORGARSPÍTALINN
Verkamenn óskast
við byggingu Útvegsbanka íslands
við Digranesveg Kópavogi strax.
Uppl. í síma 32623 og 43145 á vinnu-
stað.
Sigurjón Guðjónsson
múrarameistari.
VESTURBÆR GARÐAHREPPUR
Tómasarhagi — Vesturgata 1. Börn vantar til að bera út Morgunblaðið
á Flatirnar— Arnarnes.
AUSTURBÆR Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
Sjafnargata — Freyjugata 1—25, KÓPAVOGUR
Samtún — Ingólfsstræti
Hraunteigur — Hverfisgata 63—125 Blaðburðarfólk óskast.
Úthlíð — Miklabraut Austurbær.
Freyjugata 28—49. Upplýsingar í síma 40748.
HEIMAR OG VOGAR GARÐUR
Sólheimar I — Skeiðarvogur Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboosmanni, sími 7164, og í síma 10100.
ALLTAF FJOLCAR
m
VOLKSWAGEN