Morgunblaðið - 23.10.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÖBER 1973
21
► FÉLAOSLÍF 4
I.O.O.F. b. 1 = 12310238’A
— BINGÓ
□ EDDA 597310237 — 2
□ EDDA 597310237 = 2
K.F.U.K. Reykjavik
Kvöldvaka
kl. 20 30 i umsjá bazarnefndar.
Kaffi. Allar konur velkomnar
Stjórnin
Aðalfundur Handknattleiks-
dómarafélags Reykjavikur verður
haldinn þriðjudaginn 30. októ-
ber kl. 20.30 i Valsheimilinu
v/ Hliðarenda.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
heldur 1. fund sinn í hinu nýja
félagsheimili, að Baldursgötu 9,
miðvikudag 24. okt. kl. 8.30.
Sýndar verða jólahannyrðir frá
Silkibúðinni og ráð og leið-
beiningar veittar. Rætt verður
um nafn á félagsheimilið
Konur fjölmennið, og vin-
samlega borgið félagsgjöldin
HANDAVINNUKVÖLDIN
Handavinnukvöldin eru á þriðju-
dögum kl 8 e.h. á Farfugla-
heimilinu, Laufásvegi 41. Kennd
er leðurvinna. Öllum eldri en 1 2
ára heimil þátttaka.
Farfuglar.
Æfingatafla Handknattleiksdeild-
ar K.R. fyrir veturinn 1973 til
1974
M. og 1. flokkur kvenna.
Þriðjudag kl. 22,1 0
Föstudag kl. 1 9,40.
2 flokkur kvenna.
Þriðjudaga kl. 21,20.
Laugardaga kl 10,30.
3 flokkur kvenna.
Þriðjudaga kl 1 7,10.
Föstudaga kl. 1 8,50.
4 flokkur kvenna 11 til 12 ára.
Föstudaga kl. 22,10.
Laugardaga kl. 1 1,20.
1 flokkur karla.
Föstudaga kl 22,1 0
Sunnudaga kl 15.30.
2. flokkur karla.
Föstudaga kl. 21,20
Sunnudaga kl. 14.40.
3 flokkur karla.
Þriðjudaga kl. 20,30
Laugardaga kl 9,40.
4 flokkur karla.
Þriðjudaga kl 1 8,00.
Föstudaga kl. 1 8,50.
5 flokkur karla 11 til 1 2 ára.
Föstudaga kl. 18,00.
Sunnudaga kl 11,10.
Old boys.
Sunnudaga kl. 10,20.
Ath:
allar æfingar fara fram í K R.
heimilinu við Frostaskjól.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
SJÁLFSTÆÐISFÉlÖGIN í REYKJAVÍK
SPI LAKVÖL D
aff Httei Sögu (Súlnasal) mltfvlkudaglnn 24. oklðber kl. 20:30
Ávarp
Friðrik Sophusson
form. S.U.S.
1. Félagsvist: 7 glæsileg verðlaun að upphæð 24
þús. kr.
2. Ávarp: Friðrik Sophusson, formaður S.U.S.
3. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson.
Húsið opnað kl. 20:00.
Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins
Varðar, Laufásvegi 46, sími: 15411.
Skemmtinefndin.
Skemmtiatriði
Ómar Ragnarsson