Morgunblaðið - 01.11.1973, Page 5

Morgunblaðið - 01.11.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1973 5 Skattfríðindi aukin lausnarorð fisk- iðnaðar? Fjórðungsamband fiskideild- anna á Vestfjörðum hefur bent á úrbætur til lausnar þeim vanda, sem skapazt hefur í sambandi við ráðningu starfsfólks á fiskiskip og í fiskiðnað. Benti þing sam- bandsins, sem nýlega var haldið, á fjögur atriði, sem bætt gætu hér úr. Fyrsta atriðið er, að til sér- stakra stórframkvæmdra verði ráðið erlent vinnuafl. I öðru lagi, að aukin verði skattfríðindi sjó- manna, í þriðja lagi að tekin verði upp skattfríðindi verkafólks i fiskiðnaði. I fjórða lagi leggur þingið til að lán Húsnæðismála- stofnunar ríkisins verði 50% hærri til ibúðabygginga á lands- byggðinni en á Faxaflóasvæðinu. Á þingi fjórðungssambandsins var kjörin ný stjórn þess fyrir næstu 2 ár. Kjörnirvoru: Jón Páll Halldórsson, Isafirði, Guðmundur Guðmundsson, ísafirði og Hálf- dán Einarsson, Bolungarvík. BOSCH FRYSTI- KISTUR Foröabúr heimilisins Stærdir: 210 1 2601 3301 4001 þorlákshöfn - Elnbýllshús Til sölu er vandað fokhelt einbýlishús. Steinsteypt með steyptri loftplötu. Til greina kemur að selja húsið tilbúið undir tréverk og málningu. Gott verð Fasteigna- og Bátasala Suðurlands. Uppl. gefur Geir Egilsson, Slmi 99-4290. Hveragerði. Bátar tll sðlu Góðir bátar til sölu. Stærðir 10.5 tonna, 15 tonn, 50 tonn og 70 tonna Bátarnir eru allir búnir helstu tækjum og í góðu ásigkomulagi. Fasteigna og Bátasala Suðurlands. Uppl. gefur Geir Egilsson, sími 99-4290, Hveragerði. Dömur Halnarllrdl Hef opnað snyrtistofu, að Reykjavíkurvegi 68. Opið þriðjudaga til laugardaga. Reynið viðskiptin. Simi 51 938. Sigrún Kristinsdóttir. Málverkasafnarar Til sölu málverk eftir Snorra Arinbjarnar, Kjartan Guð- jónsson, Einar G. Baldvinsson, Hring Jóhannesson og Hafstein Austmann. Uppl. í síma 8681 9 eftir kl. 6.30. Skrlfsloluhúsnæai um 50 til 100 fm. skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík, fyrir verkfræðistofu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóvember 1 973 merkt: VS 5206. BRONCO '66 Til sölu er Bronco '66 í mjög góðu lagi. Upplýsingar í sFma 34269, eftir kl. 18. AIIKIÐ^F NYJUFNMORUFK B.V. HALLVEIG FROÐADOTTIR B.v. Hallveig Fróðadóttir R.E. 203 er til sölu. Skipið selst í þviástandi, sem það nú er, án veiðarfæra. Tilboð skilist til Bæjarútgerðar Reykjavíkur innan 10 daga frá birtingu þessarar auglýsingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.