Morgunblaðið - 01.11.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 01.11.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1973 11 Fjölbrautaskóli undirbúinn FRÆÐSLURAÐ samþykkti sam- hljóða á fundi sfnum 23. október að ráða Jónas B. Jónsson í hálft starf og Jóhann S. Hannesson til ráðgjafar til að vinna með full- trúum menntamálaráðuneytisins að undirbúningi f jölbrautaskóla f Breiðholti. Fræðslustjóri skýrði frá því, að þeir Guðmundur Sveinsson, skólameistari og Andri ísaksson ynnu af hálfu menntamálaráðu- neytisins að undirbúningi náms- áætlana fyrir fjölbrautarskólann í Breiðholti og að gerð áætlana um nemendafjölda og skiptingu hans á námsbrautir og húsnæðisþörf, en slika athugun verður að leggja til grundvallar við hönnun skóla- byggingar. I samningi milli rikis og borgar um fjölbrautarskólann er gert ráð fyrir að þátttaka í undirbúningi að byggingu og starfsemi skólans skiptist jafnt milli aðila. Og hefur fræðsluráð nú skipað tvo menn til þeirra starfa. Lokacf frá kl. 12 - 4 í dag vegna jarðarfarar frú Ingibjargar Sigurðardóttur. Verzlunin Geysir h.f. Nýir skólastjórar í Rvík ERLING S. TOMASSON hefur verið settur skólastjóri Langholts- skóla um eins árs skeið frá og með 1. október að telja. Jafnframt hefur Matthías Haraldsson verið ráðinn yfirkennari við Langholts- skóla frá sama tíma. En Kristján Gunnarsson, fyrrverandi skóla- stjóri Langholtsskóla, hefur nú tekið við stöðu fræðslustjóra í Reykjavík. Þá hefur Aslaug Friðriksdóttir verið settur skólastjóri við Hlíða- skóla um eins árs skeið frá 1. sept. að telja. En fræðsluráð hefur veitt Ásgeir Guðmundss. skóla stjóra launalaust leyfi frá skóla- stjórastöðu sinni við Hliðaskóla f rá sama tíma. Fokhelt raðhus við Rjúpufell. Húsið er 1 37 fm. Allt á einni hæð. Kjallari undir húsinu. Lán húsn.m.stj. fylgir. 4ra herb. ibúð við Jörvabakka. íbúðin er 1 1 stofa, 3 svefnherb , skáli, ekdhús og bað Sérþvottaþús á hæðinni. íbúðinni fylgir ennfremur föndurherbergi í kjallara. Mjög falleg íbúð með vönduðum innréttingum. 3ja herb. íbúð I háhýsi við Sólheima Góð stofa, 2 svefnherb , eldhús og bað Góð geymsla i kjallara. Vélaþvottahús. Mjög góð fbúð. 3ja herb. íbúð við Gnoðarvog íbúðin er 1 *ofa, 2 svefnherb., eldhús og bað Mjög góð ÍBÚDA. SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. 2ja herb. ibúð á 1 hæð við Þórsgötu íbúðin er á 1. hæð Góð ibúð. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Ibúðin er stofa, svefnh., eldhús og bað, auk herb. i kjallara 2ja herb. íbúð við Vesturgötu Ibúðin er á jarðhæð 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ Mjög björt og falleg ibúð. 4ra herb. ibúð við Brekkustig. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað Mjög góð ibúð. Til sölu i Reykjavík og Kópavogi húsnæði, sem hentar vel allskonar iðnaði eða félags- starfsemi. BINGO — BINGO — BINGO — BINGO BINGO — BINGO — BINGO — BINGO — BINGO BINGO BINGO ARBÆJARSOKN ro CD ro Z O O E z o o ^ SAFN AÐARHEIMILI 'E z o o STOR BINGO Hótel Sögu, sulnasal fimmtudaginn 1. nóv. 1973 kl. 8.30. 16 STÓRGLÆSILEGIR VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI Á ANNAÐ HUNDRAÐ ÞÚSUND KRÓNUR Allur ágóði rennur í byggingarsjóð safnaðarheimilis í Árbæjarhverfi. Fjölmennið stundvíslega. Fjáröflunarnefnd Árbæjarsafnaðar. BINGO BINGO — BINGO — BINGO — BINGO —’BINGO — BINGO — BINGO BINGO — BINGO — BINGO — Skrautkerti llmkerti Aðventukerti Figúrukerti Borðskraut Jólaskraut Tertuskraut Jóla- pappír Leikföng. Sendum í póstkröfu tUlipVRldí KJALLARAIMUM AUSTURSTRÆTI SÍMI 14376 BINGO — BINGO — BINGO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.