Morgunblaðið - 01.11.1973, Page 21

Morgunblaðið - 01.11.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1973 21 ATXimA StaSa gjaldkera við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, 1/2 starf, er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamn- ingi við Starfsmannafélag Reykja- víkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. nóvember. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar 30. október 1973. Atvinna menn óskast til verksmiðjustarfa. Trésmiðjan Víðir. Abyggilegur maður með mikla reynslu í innflutn- ingi og iðnaði, óskar eftir ábyrgðar- stöðu. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „1342“. Skrifstofustúlka Viljum ráða nú þegar skrifstofu- stúlku til almennra skrifstofustarfa á aðalskrifstofu vorri, Hafnarstræti 5. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist aðalskrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, fyrir 8. nóvember n.k. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS h.f. ABalbókari Eitt af stærstu fyrirtækjum í Reykjavík óskar að ráða aðalbókara. í starfinu felst umsjón með aðalbók- haldi fyrirtækisins, rekstrarathug- anir og áætlanagerð. Þeir, sem hafa hug á starfinu eru vinsamlegast beðnir að leggja nöfn sín í lokuðu umslagi ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri .störf inn á auglýsingastofu Morgunblaðs- ins fyrir 3. nóvember n.k. merkt: 796. Með abar upplýsingar hér að lút- andi verður farið sem algert trúnað- armál. Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér aðs vill ráða hjúkrunarkonur nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður, yfir- hjúkrunarkona eða yfirlæknir í síma 92-1400-1401. JárnifJnatiarmenn Óskum að ráða járnsmiði og menn vana járniðnaði. Vélaverkstæðið Véltak h.f., Dugguvogi 21, sími 86605, á kvöldin í síma 31247. Hafnarfjörður Vantar karlmenn og kvenfólk í fisk- vinnu. Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar Sími 50323. Bókari Viljum ráða nú þegar ungan mann til starfa í bókhaldsdeild vorri. Vei zlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist aðalskrifstofu vorri Hafnarstræti 5, fyrir 8. nóvem ber n.k. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. Atvinnurekendur Ungur áhugasamur maður með Verzlunarskólapróf óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Hefur m.a. reynslu í gjaldkerastörf- um og bókhaldi. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 6. nóv. n.k. merkt: „Sjálfstæður — 2468“. Framlei'ðslustörf Okkur vantar nú þegar nokkrar röskar stúlkur til framleiðslustarfa. Uppl. gefur verkstjórinn Óskar Asgeirsson, Rauðarárstíg 35 (ekki í síma). H.f. Ölgerðin EgiII Skallagrímsson, Rauðarárstíg 35. Oskum eftir að ráða nema og sveina. Upplýsingar í síma 12274. F FÉLA6SLÍF 4 1.0 O F. 11 = 1551118’/) = 9.0 I.O.O.F5 = 1551118’/) = ET19II. □ HAMAR 59731117 - H & V □ GIMLI 59731127 —H8.V St. Andvari nr. 265. Fundurkl 20.30. í kvöld Framkvæmdanefnd. Hinn árlegi bazar félags austfirzkra kvenna verður haldinn, laugardaginn þann 3. nóvember, að Hallveigarstöðum. Munum veitt móttaka, föstudags- kvöldið 2, nóvember, á sama stað Félagsfundur verður haldinn, 5. nóvember. K.F.U.M æskulýðsvika Á samkomunni I kvöld kl. 8.30 tala Helga Hróbjartsdóttir og Jó- hannes Tómasson. Tvær ungar stúlkur hafa vitnis- burði Tvisöngur Allir velkomnir. Konur Laugarnessókn Föndurfundur verður í kirkjukjall- aranum fimmtudaginn 1. nóv. kl. 8 30. Fj'ölmennum. Basarnefndin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma Allir velkomnir. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar. Kaffisala og basar Hina,árlegi fjáröflunardagur er á sunnudaginn 4 nóvember kl. 3, að Hótel Loftleiðum. Þeir, sem vilja gefa okkur kökur með kaffinu eða muni á basarinn, hafi samband við Jenný í s. 18144, Ástu I s. 32060 eða Vil- dísi í s. 41449. Kvennadeild F.B.S. Heimatrúboðið. Vakningasamkoma að Óðinsgötu 6 a i kvöld kl. 20 30 Allir velkomnir Sálarrannsóknarfélag Islands heldur almennan félagsfund í Norræna Húsinu, fimmtudaginn 1. nóvember n.k. kl. 8.30 e.h. Erindi flytur Séra Björn 0. Björnsson. Á undan og eftir verður hljóm- list og kaffiveitingar verða i fundarh léi. Félagar og gestir velkomnir á meðan húsrúm leyfir, en tekið verður við nýjum félógum fyrir og eftir fundinn. Stjórnin. Fíladelfia Almenn kveðjusamkoma fyrir Gunnar Sameland og frú er kl. 20 30 I kvöld. Æskulýðskórinn „DOXA" syngur. Fiskbúd Til leigu fiskbuð á góðum stað í Hafnarfirði UddI sima 50323. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður AÐSTOÐALÆKNASTÖÐUR við BARNASPÍTALA HRINCSINS eru lausar til umsóknar. Um er að ræða þrjár sex mánaða stöður og veitist ein frá 1 januar 1974 og tvær frá 1 febrúar 1974 Umsóknarfrestur um fyrri stöðuna er til 30. nóvember n.k en þæV tvær síðari til 31. desem- ber n.k. Umsóknum, er greini aldur, námsfenl og fyrri storf ber að skila til stjórnarnefndar ríkis- spitalanna, Eiríksgötu 5. Umsóknareyðublöð fyrir- liggjandi á sama stað Reykjavík 29. okt. 1 973 SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.