Morgunblaðið - 01.11.1973, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1973
25
nfleÖÍmofQunkaffinu
— Eg vona bara, að þið fáið samning áður en raf-
magnsreikningurinn kemur.
Jakkar
stuttir og síðir
með og án hettu,
margir litir og gerðir,
stærðir 2ja til
1 6 ára.
SÍSÍ-búðirnar,
Laugavegi 53 og
Laugavegi 58.
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn I dag
S Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl I Ef þú ert ákveðin(n) f að nátakmarki þfnu.ættiðu að reynaað gera þér sem fyrst grein fyrir möguleikunum og muna það, að til þess að hægt sé að búast við því, að aðrir treysti þér, þarftu að hafa ® sjálftraust. Þú skalt ekki láta undirmálsfólk sleikjasig upp við þig.
9 Nautið 20. aprll — 20. mal Dagurinn er heppilegri til að leita ráða hjá öðrum en til þess að hrinda stórmáium f framkvæmd. Enda þótt þú sért ekki með öllu VI ánægð(ur) með störf þín, skaltu ekki láta það áþig f á, heldur reyna að gera þitt bezta. Kemst þótt hægt fari.
M r/ -m Tvlburarnir 21. maf — 20. júnl /£M Einhver smáatriði flækjast fyrir þér f dag og tefja fyrir framgangi mála. Allt fer þó að ganga betur, þegar Ifða tekur á daginn. Hafðu samband við einhvern, sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Aðgæzla í fjármálum er nauðsynleg.
& Krabbinn 21. júní — 22. júlí JlA Þú ættir ekki að hafa þig mikið í frammi á mannfundum l dag, par J|r sem Ifkur eru til, að þér reynist um megn að standa þig á slfkum vettvangi. Vinnugleði þfn á sér Iftil takmörk, en þú skalt samt gæta þess að ofreyna þig ekki. Hlustaðu vel á það, sem skrafað er á vinnustað.
Ljönið 23. júlí — 22. ágúst A1 Aldrei þessu vant ætturðu að varast að ræða skoðanir þínar við þá, J sem við er að eiga. Þú ættir heldur ekki að taka neinar ákvarðanir á eigin ábyrgð. Horfur eru á gagngerum breytingum á vinnustað, og ^ þarft u að halda á spöðunum s vo að ekki verði gengíð á rétt þinn.
m Mærin 22. ágúst — 22. september Þér mun berast ánægjulegar fréttlr. Einnig er llklegt, að frumkvæði Bgl þitt og hugmyndaauðgi beri nð augljðsan árangur. I kvöld ætturöu \UJ. að gera þér glaðan dag og fagna ánægjulegum málalokum. Varaðu þig f umferðinni ef þú ert á ferli að skyggja tekur.
| 11 ■ Vogin 23. september — 22. október [11 Dagurinn verður furðulegur samsetningur af tilviljunum — bæði heppilegum og óheppilegum. Það er ekki annað fyrir þig að gera en bregðast við aðstæðum eins og þær koma fyrir. Reyndu samt að halda áætlun, eftir þvísem hægt er.
i Drekinn 23. október — 21. nóvember r*r Æ Enda þótt þér finnist framkoma einhvers óvingjarnleg eða jafnvel hofmóðguð, skaltu ekki taka það nærri þér, Astæðan er einungis sú, að þú berð ekki skynbragð á það mál, sem á döfinni er. Bfddu því átektaog reyndu að kynna þér málavexti betur.
Bogmaðurinn 22. nóvember—21. desember KkVjfl Vertu vel á verði f dag, því að ekkier allt sem sýnist f fyrstu. Mikið liggurvið, að þú sýnir sveígjanleika f viðskiptum við aðra, og á þetta við jafnt á heimili sem vinnustað. Einhver gæti átt það til að bregðast trúnaði þfnum.
1 y Steingeitin 22. desember — 19. janúar Reyndu að vera með lyrri skipunum 1 dag, þar sem hætt er við að tlminn reynist ðdrjúgur sfðarl hluta dagsins. Vertu vel á verði gagnvart einhverjum, sem Ifklegur er til að ganga á hluta þinn eða ^Kl þinna. Frestaðu ekki að svara bréfi, sem þú fékkst fyrir stuttu.
[g : Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar ífjtll Ha,,u staðreyndir, sem þér eru þegar Ijósar. Að öllum liyill Ifkindum breytlst skoðun þfn á mikilvægu máli við það, að þú færð ZéM1 nýjar upplýsingar. Þú skalt ekki búast við, að allir hagi sér ■■■ samkvæmt því, sem þú álftur réttast.
1 - ' Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Þú þarft að taka ákvörðun, en þú skalt ekki vera að auglýsa, hver hún verður, heldur vinna að málinu f kyrrþey. Gættu þess, að óviðkomandi aðilar séu ekki sffellt með nefið niðri f einkamálum þfnum, þar sem það er ekki til annars en valda ósamkomulagi og truflunum.
scensk hönnun
fyrir heimilið
HÚSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugaviuii i:< Ruykjavik simi 25870