Morgunblaðið - 01.11.1973, Síða 26

Morgunblaðið - 01.11.1973, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1973 Ekkl stlngandl strá (No Blade of Grass) Spennandi og athyglis- verð ný ensk kvikmynd í litum og Panavision, sem lýsir á hrikalegan hátt er lífið á jörðinni kemst á heljarþröm af völdum mengunar.Leikstjóri: Carnel Wilde íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. hafnarbíó i ími 16444 ógnun af hafsbotnl (Doomwa tch) Spennandi og athyglis- verð ný ensk litmynd, um dularfulla atburði á smáey, og óhugnanlegar afleiðingar sjávar- mengunar. IAN BANIMEN JUDY GEESON GEORGESANDERS — íslenskur texti — Bönnuð innan 14ára Sýnd kl 5, 7, 9 og 1 1 gilliljós Hi ugblær kyrrðar og friðar fylgir kertaljósum í rökkrinu. Bavi kertin eru stílhreinlkog falleg, hvarvetnaatil prýði. heildsölubirgðir SÍANDBERG HFj Hverfisgótu 76 simi 16462 j TÓNABÍÓ Simi 31182. Leyndarmál Santa Vlttorla „The Secret of Santa Vittoria" Sérstaklega vel leikin, ný, bandarísk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvik- myndin er leikleikstýrð af hinum fræga leikstjóra STANLEY KRAMER í aðalhlutverki er ANTHONY QUINN. Þeir sem sáu snillinainn Anthony Quinn í myndinni „Grikkinn Zorba" munu vafalaust hafa mikla ánægju af því að sjá hann í hlutverki borgarstjórans Bombolini í „The Secret of Santa Vittorai". Aðrir leikendur: ANNA MAGNINI, VIRNA LISI Hardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. Á gangl f vorrlgnlngu (AWalk in The Spring Rain). Islenzkur texti. Frábær og vel leikin ný amerísk úrvalskvikmynd í litum og Cinema Scope, með úrvalsleikurunum Anthony Quinn og Ingrid Bergman. Leikstjóri: Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vinsælu skáld- sögu ,,A Walk in The Spring Rain" eftir Rachel Maddux, sem kom fram- haldssaga í Vikunni. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels tínarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð KABARETT — New York Daily News ‘“CABARET' IS A SCINTILLATING MUSICAL!” —Reader's Dlgest (Educational Editlon) “LIZA MINNELLI — THE NEW MISS SHOW BIZ!” —Time Magazine 'LIZA MINNELLI IN ‘CABARET’ — A STAR IS BORN!” —Newsweek Magazine Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru í aðsókn. Leikritið er nú sýnt í Þjóð- leikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli Joel Grey Michael York Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5. Hækkað verð Sýnd í dag vegna mikillar aðsóknar. Allra síðast sýning. Tónleikar kl. 8.30. ^lO ‘CAS^ *?“★★★★” % Síðdegisstundin i Iðnó í dag kl. 17.15. Kristín, Böðvar, Kjartan og Kristinn syngja um hugsjóna hetjur og hversdagshetjur. Fló á skinni í kvöld. Uppselt Svört komedia 5 sýning föstu- dag kl 20 30 Blá kort gilda Úgurstundin laugard. kl. 20 30 Örfáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag Uppselt Svört kómedia 6 sýning þriðju- dag kl 20 30 Gul kort gilda Fló á skinni miðvikud kl 20 30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 16620. ÍSLENZKUR TEXTI Leikstjóri: SAM PECKINPAH (The Wild Bunch) Mjög spennandi og gamansöm ný bandarísk kvikmynd í litum. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.1 5 Stokkseyrl - Fasleignlr Nokkrar góðar fasteignir til sölu. I mörgum tilfellum fylgja stórar lóðir húsunum Fasteigna- og Bátasala Suður- lands. Uppl. gefur Geir Egilsson, Sími 99-4290 Hveragerði eÞJÓÐLEIKHÍISIÖ HAFIÐ BLÁA HAFIÐ í kvöld kl. 20 KLUKKUSTENGIR Frumsýning föstudag kl 20 ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 í Lindar- bgg KABARETT laugardag kl. 20. Fáarsýningareftir. FERÐIN TIL TUNGLSINS sunnudag kl. 1 5 Aukasýning. KLUKKUSTRENGIR 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20 Sími 1-1200 Tilboð óskast í Ford Pinto ‘73, í því ástandi sem hann er í eftir veltu. Bílinn er til sýnis að Reynihvammi 6, Kópavogi. Tilboð skilist á afgr. Mbl. fyrir 6. nóv. merkt: „Pinto- 5010". Flug Fljúgum til Hvammstanga, Hólmavíkurs og Gjögurs mánudaga - fimmtudaga kl. 12. Vængir h.f. Símar 26066 og 26060. Á OFSAHRADA Myndin sem allir eru að spyrja um. Einn ofsafeng- inn eltingarleikur frá upp- hafi til enda. íslenzkur texti Barry Newman, Cleavon Little. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Sími 3-20 75 SLÁTURHÚS NR. 5 A GEORGE ROY HILL - PAUL MONASH PR00UCTI0N SLnUDHTERHOUSE- FIUE" LJ TECHNICOLOR® A UNIVERSAL PICTURE Æ) 0ISTRI8UTED BT CINTMA INTERNATIONAL CORPORATION T?1 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 Allra shfustu sýnlngar Tll SðlU Falleg 2ja herb. eins- mennings íbúð Austur- brún 4. Sími 13243. JfltiríjtmMítÍJií) mnrgfaldar morhað yöar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.