Morgunblaðið - 01.11.1973, Page 29

Morgunblaðið - 01.11.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1973 29 FIMMTUDAGUR 1. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- arina kl. 8.45: Anna Skúladóttir byrjar lestur á sögunni „Paddington til hjálpar" eftir Michael Bond í þýðingu Amar Snorrasonar. Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kL 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Jón Sveinsson um laxeldi í sjó. Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveitin Uriah Heep syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þátturG.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. ___________ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. _________ 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. ___________________ 14.30 Jafnrétti—misrétti Annarþáttur. ________________________ 15.00 Miðdegistónleikar: Fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur balletttónlist eftir Gliere; Anatole Fistoul- ari stj. Stoika Milanova og Belgiska sinfóniu- hljómsveitin leika Fiðlukonsert op. 99 í A-dúr eftir Sjostakovitsj; Réne Defosser stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphornið 16.45 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Úrtröllabyggðum a. Gunnar segir frá tröllum, þ.á m. Dorfa konungi, og leikinn veður „Tröllamars“. b. Þorbjörg Valdimarsdóttir les þjóðsög- una „Sigurður og tröllin“ og „Einvígið” eftir Sigurbjörn Sveinsson. 17.30 Framburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla StS og ASÍ Enska. Kennari: Guðmundur Sveinsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar.____________________ 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. _________________________ 19.10 Bókaspjall Umsjónarmaður: Sigurður A. Magnússon rithöfundur. _________ '________ 19.30 Iskfmunni Myndlistarþáttur í umsjá Gylfa Gislasonar.________________________ 19.50 Gestir f útvarpssal Elizabeth Patches messósöngkona og Jeffrey Marcus píanóleikari flytja sönglög eftir Chopinog Charles Ives. 20.15 Leíkrit: „Ráðskonan“ eftir Philip Levene Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri. Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur. Frú Harcourt Guðbjörg Þorbjarnardóttir Frú FTice........Guðrún Þ. Stephensen Ungfrú Danby ..■■ Auður Guðmundsdóttir 20.50 Serenata fyrir strengjasveit í C-dúr op 48 eitir Tsjaíkovský Sinfóníuhljómsveitin í Leningrad leikur; Jevgený Mravinský stj. 21.20 Gaman afgömlum blöðum Loftur Guðmundsson tekur til flutnings ýmislegt úr ritum Benedikts Gröndals. 22.00 Fréttir_________________________ 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borg- f jörð Jón Aðils leikari les (2). 22.35 Mannstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í unisjá Guðmundar Jóns- sonar píanóleikara. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. nóvember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Maður er nefndur • Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Pétur Pétursson ræðir við hann. Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen. 21.25 Landshoni Fréttaskýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala 'niorlacíus. 22.00 Tvfsöngur í sjónvarpssa! Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 18. ágúst 1968. ÓDÝRU slðnvarpstækln eru komin anur 10" tæki verS kr. 16.055.— (12 og 220 volt). 12" tæki verS kr. 17.795 — (12 og 220 volt) 14" tæki verð kr. 18 880.— Einnig ný sending af STEREO-samstæðum. Samstæðan samanstendur af útvarpi (með FM-bylgju, langbylgju, miðbylgju og stuttbylgju). Magnara 1 6 W RMS, plötuspilara og 2 hátölurum Verð aðeins kr. 23.480.- með öllu. Ársábyrgð. Pantanir óskast sóttar. Lítið við og kynnist TOSHIBA. TOSHIBA er stærsta verksmiðja i heimi á sviði raf- einda og kjarnorkutækni. Umboðsmenn TOSHIBA Einar Farestveit & Co H.F. BergstaSastræti 10 A Simi 16995. Þetta er vélin Reveler. 2ja strokka 21 hestafl Johnson Reveler hefur 2ja strokka gangöryggi og dragkraft. Belti með stálspyrnum. 24 litra tank, og diskabremsu. Þetta er velútbúinn sleði á hagstæðu verði, kr. 130.900.- Hringið og pantið strax. iUlfíM S^pgdióóO-fí h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - Simnefni: »Vo!ver« - Simi 35200 22.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.