Morgunblaðið - 01.11.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.11.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1973 Hveragerdl - Fastelgnlr 1. Til sölu er fallegt og vandað ei-nbýlishús. Húsið er fokhelt. Teikn. af Kjartani Sveinssyni. Stærð 143 ferm. Réttindi fyrir tvöföldum bílskúr. 2 Einnig til sölu einbýlishús i smíðum er selst fokhelt Steypt bílskúrsplata fyrir tvöföldum bílskúr fylgir. Fasteigna- og Bátasala Suðurlands. Uppl. gefur Geir Egilsson, sími 99-4290. Hveragerði. HLÉGARDUR Leikfélag Hveragerðis sýnir hinn sprenghlægilega gamanleik: Klerkar I klfpu í Hlégarði föstudaginn 2. nóvember kl. 21 Með hlutverkin fara: Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Margrét Guðjónsdóttir, Árni Eyþórsson, Guðjón H Björnsson, Ómar Halldórsson. Jón Helgi Hálfdánarson, Viggó Valdimarsson. Leikstjóri Sigurður Karlsson. Sýningin er endurtekin vegna fjölda áskoranna. Leikfélag Hveragerðis. Byggðu 526 íbúðir Aðalfundur Byggingarfélags verkamanna f Reykjavík var haldinn í Tjarnarbúð fimmtudag- inn 18. októbersíðastliðinn. Formaður félagsins, Jóhann Þórðarson hdl., flutti skýrslu stjórnarinnar og greindi ítarlega frá helztu verkefnum hennar. Þá las gjaldkeri stjórnar, Sigurður Kristinsson skrifstofu- stjóri endurskoðaða reikninga félagsins fyrir árið 1972, sem síðar voru samþykktir samhljóða. Frá stofnun félagsins, 5. júlí 1939, og þar til það var lagt niður sem byggingarfélag., með lögum nr. 30 12. mai 1970, hefur það byggt 526 íbúðir, auk verzlunar- og skrifstofuhúss. SPEGLAR — SPEGLAR ífjölbreyttu úrvali. Hentugar fermingargjafir. r [ UD\ ITO MG 1 rrJ L 1Á SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. John Míles Band Set~*~* ~+~+Capricorn-+-+-*Júdas Kðpiingsdlskar í flestar gerðir bifreiða fyrirliggjandi STORÐ HF. ULRICKS METTE MOLBO BÓMULLARGARN Fimmtudaginn T. növ. 1973 kl. S4 Forsala aógöngumióa i Austurbæjarbiói, Faco laugavegi 89 & Hljóófærav. Sigrióar Helgad. Svlssnesk ðr I gædaflokkl Dér getld valld um uDDirekl. siðllvlndur, dagatal og lafnvel daganðfn Tissot fæst I Gevafótó Austurstræti 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.