Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1973. DAGBÓK Áttræður er á morgun, 12. nóvember, Einar Guðmundsson, Vesturvallagötu 7, Reykjavfk. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar Álfhólsvegi 89, eftir kl. 3 í dag, sunnudag. 75 ára er á morgun, 12. nóvem- ber, Ámi Ólafur Pálsson, Hringbraut 39, Reykjavík. Tapað — fundið Grábröndóttur kettlingur er í dskilum að Álfhólsvegi 47. Uppl. í sima 42618. FRÉTTIR____________________ Mæðrafélagið heldur fund miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.00 að Hverfisgötu 21. Kvenfélag Frfkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 f Iðnó, uppi. Kvikmynda- sýning. Þessi hárgreiðsla, sem upprunnin er hjá þeim fræga manni Alexandre f Parfsarborg, er bæði einföld og iátlaus. Gott ráð til að fá kambana tii að tolla á sínum stað er að festa hárið fyrst með venjulegum hárspennum, og festasíðan kambanaf þær. Vikuna 9. tii 15. nóvember er kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavík f Apóteki Austurbæjar og Ingólfsapóteki. Næturvarzla er í Apóteki Austurbæjar. Læknastofur eru lokaðar á : laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals f göngudeild Landspítalans i síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram f Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kdpavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). Krossgátan Lárétt: 1 stillviðri 6 rösk 8 fanga- mark 10 samstæðir 11 ruglingur 12 átt 13 fyrir utan 14 skip 15 freka Ldðrétt: 2 kúgun 3 niðar 4 komast yfir 5 mannsnafn 7 gamalla 9 auga 10 nugga Lausn sfðustu gátu Lárétt: 1 dorma 6 Rdm 8 ái 10 sá 11 smyrill 12 áð 13 hné 15 rafalar Ldðrétt: 2 or 3 róðrana 4 MM 5 raskar 7 galdur 9 IMA 10 slá 14 él SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lauearri. kl. 14 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið 1 Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi), Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13 — 18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum tfmum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Listasafn Islands er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. I dag er sunnudagurinn 11. nóvember, 315. dagur ársins 1973, sem er 21. sunnudagur eftir trfnitatis. Marteinsmessa. Eftir lifa 50 dagar. Árdegisháflæði er kl. 06.23, sfðdegisháflæði kl. 18.42. Hvers, sem þér biðjið og beiðizt, þá trúið, að þér hafið öðlazt það, og þér munuð fá það. (Markúsarguðspjall, 11.24.) Bréf frá jólasveininum Á hverju ári sendir Rammagerðin urmul af pökkum fyrir einStak- linga til vina og ættingja erlendis. — Nú hefur verzlunin tekið upp þá nýbreytni að láta fylgja hverjum slikum pakka smágjöf. Er það mýndskreyttur bæklingur með bréfi á ensku frá jólasveininum. — Myndin er af forsiðu bæklings. Messur í dag Söfnuður Landakirkju, Vest- mannaeyjum Messað í kirkju Óháða safnaðarins kl. 2. Séra Þorsteinn Lúther Jónsson. Neskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hlíðar. Barnaguðsþjónusta í Félags- heimili Seltjarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Don Juan fyrsta verkefni Leikfélags Akureyrar á vetrinum Fyrst frumsýning Leikfélags Akureyrar á þessu leikári var í gær 10. nóvember, er sýndur var gamanleikurinn Don Juan eftir Moliere. Meðhelztu hlutverk fara Araar Jónsson og Þráinn Karlsson, en alls koma 14 manns fram á sýningunni. Leikmynd er eftir Magnús Pálsson og leikstjóri er Magnús Jónsson. Verkefnaskrá leikársins er nú ákveðin í höfuðatriðum. Næsta verkefni verður „Haninn hátt- prúði" eftir Sean O’Casey og | SÁ IMÆSTBESTI Læknirinn við gamla konu: V erkurinn I hægri fæti stafar ekki af öðru en elli, og við þvf er þvf miður ekkert að gera. Sú gamla: Kjaftæði, væni minn. Hægri fóturinn á mér er nákvæm- lega jafn gamall og aðrir hlutar af skrokknum á mér. frumsýning fyrirhuguð um ára- mót. Leikstjóri verður David Scott og kemur hann frá Englandi til að setja þetta verk á svið fyrir LA. Bamaleikritið i ár er sænskt og heitir „Halló“. Þetta er nýstárlegt leikrit og til þess fallið að kynna bömum ýmsar aðferðir í leik- húsinu. Þá hefur leikfélagið samið við Véstein Lúðvíksson rithöfund um að skrifa leikrit fyrir Leikfélag Akureyrar og kemur hann norður seinna í vetur til að ganga frá þessu nýja verki og fylgjast með æfingum. Eins og áður gefur LA þeim áhorfendum, sem kaupa áskriftarkort að sýningum félags- ins í vetur, kost á afslætti frá venjulegu miðaverði. Nemur af- slátturinn 30% fyrir fullorðna og 50% fyrir skólafólk. Myndin sýnir Amar Jónsson og Þráinn Karlsson í hlutverkum sínum í Don Juan. ást er... 9-z.B \ - o . . . að þykjast vera afbrýðisöm TM Rag. U.S. Pat. Off.—All right» retervad (g, 1973 by Los Angelet Timet Bridge Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Austurríkis og Sviss í Evrópumótinu 1973. Norður. S. D-7-6-4 H. — T. Á-K-6-5-4-2 L. D-G-9 Vestur. ' Austur. S. 8-2 S. Á-K-G-10-5 H. Á-G-8-4-2 H. K-10-9-7-3 T. — T. 7 L. Á-8-7-5-3-2 L. K-6 Suður. S. 9-3 H. D-6-5 T. D-G-10-9-8-2 L. 10-4 Við annað borðið sátu austurrísku spilararnir A-V, og þar gengu sagnir þannig: N — A — S — V lt 2 h P 4 t P 4 g P 5 h P 61 P 6 h P 7 h Allir pass Suður lét út laufa 10 og sagn- hafi drap með kóngi. Allt veltur nú á því, hvernig sagnhafi fer í hjartað. Samkvæmt útreikningi eru 78% líkur á því, að hjartað sé skipt 2-1 hjá andstæðingunum, en 22% líkur á því, að annar and stæðinganna eigi öll hjörtun. Sagnhafi lét samt sem áður út hjartakóng og þar með vann hann spilið. Við hitt borðið varð lokasögnin 6 hjörtu hjá svissnesku spilurun- um og þannig græddi Austurríki 13 stig á spilinu, en Sviss sigraði í leiknum með 13 stigum gegn 7. Í AHEIT OC3 GJAFIR Afhent Mbl. áheit ð Guðmund góða. G.H. 5.000,— Unnur 400.— E. Ó. 500,— S.M. 500,— G.G.2.000 — Afhent Mbl. áheit á Strandar- kirkju. Sigr. 100.— Valdi Jónas, Eski- firði. 1.000.— V.P. 800,— E. 1.000,— D.D. 1.000 — K.V. 500.— N.N. 1.000.— Ragnheiður 200.— G.G. 50.— Emelía 500,— Guðríður 200,— Res 2.000 — K.K. 1.000,— Þórunn Guðmundsdóttir 3.000.— 7708 200.— S.N. 100,— D.S. 100,— G.S. 200,— B.I. 1.000,— A.G. 1.000,— Þ.S.G. 150.— G.G. 1.000,— E.S. 100,— G.H. 250,— S.J. 200. — N.N. 150,— K.. 200,— X-2 500,— S.J. 200,— G. 200,— N.N. 100.— Kristin Guðmunds 1000.— I.J. 1.000.— S.J. og gamla K.R. 1.000 — ----♦ ♦ ---- Minningarspjöld Sala á minningarspjöldum Kvenfélags Asprestakalls til styrktar Áskirkju er í Holts- apóteki, bókabúðinni, Kleppsvegi 152, hjá Hólmfríði, Kambsvegi 23 Guðmundu, Kambsvegi 36, Stefaníu, Kleppsvegi 52 og Astu, Selvogsgrunni 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.