Morgunblaðið - 11.11.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1973.
17
[Kvenfélagið Seltjörn~
BAZAR
HEFST KL 2 í DAG
í FÉLAGSHEIMILINU Á SELTJARNARNESI
---Basa rnefndirv
Glæsiieg Ibúff lll lelgu
4ra til 5 herb. íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi um 1 10
fm. í Norðurbænum í Hafnarfirði.
Tilboð óskast send augl. deild. Mbl. fyrir 1 6. þ.m. merkt
„Ábyggilegir leigjendur — 3265".
FERÐAFÉLAGSKVÖLDVAKA
verður í Tjarnarbúð (niðri) sunnudaginn 1 1. nóv. kl. 21
(húsið opnað kl. 20.30).
Efni.
1. Dr. Sigurður Þórarinsson minnist 10 ára afmælis
Surtseyjar.
2. JörS úr sæ. Ný kvikmynd eftir Ósvald Knudsen.
3. Dans til kl. 01.
Aðgöngumiðar á 200 kr. við innganginn.
Ferðafélag íslands.
Þessi glæsilega íbúð, teiknuð af Kjartani Sveinssyni, er í 3ja hæða
sambýlishúsi í norðurbænum í Hafnarfirði.
Hér er um að ræða íbúð í sérflokki þeirra íbúða, sem eru til sölu.
Upplýsingar gefur Benedikt Björnsson, Kaupendaþjónustan — Fast-
eignakaup, Þingholtsstræti 15, Reykjavík. Sími um helgina og á
kvöldin er 1 7287 og aðra daga á skrifstofunni, sími 10220.
Laugavegi 60. Sími 21270.
veigamikill
hlekkur
ível
reknu f yrirtæki
Nauðsyn bókhaldsvéla í nútima fyrir-
tækjum er staðreynd.
Meö tilkomu ODHNER bókhaldsvéla
i heppilegum stærðum fyrir meðal-
stór og minni fyrirtæki hefur
bókhaldsvélin orðið einn veigamesti
hlekkur í daglegri stjórnun fyrirtækja.
Leitið upplýsinga um notagildi
ODHNER bókhaldsvéla og hvernig
þér getið nýtt ODHNER til stjórnunar-
starfa.
Sisli ©T. dofinsen 14
VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747-16647