Morgunblaðið - 11.11.1973, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1973.
23
RafsuBumenn
— Vélvirkja
— Aðstoðarmenn
Vélaverkstæði J. Hinriksson
Skúlatúni 6.
Símí 23520 og 26590.
Heimasími 35994.
Okkur vantar
tvo menn
Fiskbúðin Sæbjörg,
Óskum aS ráða
reglusaman mann til sölu- og af-
greiðslustarfa.
Friðrik Bertelsen,
Lágmúla 7.
Verksmi'ðjuvinna
Karlmenn og konur óskast til starfa
í vetur. Gott mötuneyti á staðnum.
Allar nánari upplýsingar hjá verk-
stjóra, fyrir hádegi á mánudag.
Sútunarverksmiðja,
Grensásvegi 14.
II
BEZT
aff
auglýsa
I Mopgundlaflinu
Félagslíf
□ Mímir 5973111 27—2
1.0.0.F. 3 9S 15511128 =
8V2II.
I.O.O.F. 10 sr 15511128'A =
Sunnudagsgangan 11/11
Verður um Vífilsstaðahlíð. Brottför
kl. 1 3 frá B.S.Í. Verð 200 kr.
Ferðafélag (slands.
Brautarholt 4
Sunnudagaskóli kl. 11.
Samkoma kl. 8
Allir velkomnir.
Flóamarkaður
Félags einstæðra foreldra verður í
Félagsheimili Kópavogs, sunnu-
daginn 25. nóv. Tekið á móti
munum á skrifstofunni i Traðar-
kotssundi 6, og í Félagsheimilinu,
laugardaginn 24 nóvemberfrá kl.
2 — 5 e.h.
Stjórnin.
S.V.D.K. Hraunprýði,
Hafnarfirði
heldur fund þriðjudaginn 13.
nóvember kl. 8.30 i Sjálfstæðis-
húsinu. Skemmtiatriði og félags-
vist. Konur fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélag
Hafnarfjarða rkirkju
Fundur verður mánudaginn 12.
nóvember kl. 8.30 i sjálfstæðis-
húsinu.
Stjórnin.
HÖRGSHLÍÐ 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
sunnudag kl. 8.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði
KRISTNIBOOSDAGURINN
Kristniboðssamkoma verður í húsi
félaganna, Hverfisgötu 15, í
kvöld, sunnudag kl. 8.30 e.h. Nýj-
ar fréttir frá kristniboðsstarfinu,
ræðumaður herra Sigurbjörn
Einarsson, biskup. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 12. nóv. kl. 8.30 i Safnaðar-
heimilinu. Mætið vel og stundvis-
lega
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 12. nóv. verður
„opið hús" að Hallveigarstöðum
frá kl 1.30 e h. Sigriður Haralds-
dóttir, ráðunautur hjá Kvenfélags-
sambandi íslands flytur erindi og
hefur sýnikennslu í matargerð.
Þriðjudaginn 13. nóv. hefst
handavinna, föndur og félagsvist
kl. 1.30 e.h.
Bænasta ðurinn
Fálkagötu 10
Samkoma i dag kl. 4.
Sunnudagaskóli kl. 11.
Bænastund virka daga kl. 7 e.h.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a i kvöld kl. 20 30. Sunnudaga-
skóli kl. 14.00. Verið velkomin.
Systrafélag
Keflavíkurkirkju
Fundur i Kirkjulundi mánudaginn
12. nóv. kl. 8.30 Gestur fundar-
ins verður Helena Halldórsdóttir,
félagsmálafulltrúi.
Athugið. Allir, sem áhuga hafa
fyrir málefnum aldraðra, eru vel-
komnir.
Stjórnin.
Kristniboðsfélag
karla
Fundur verður í kristniboðshúsinu,
Laufásvegi 13, mánudagskvöldið
12, nóvember kl. 8.30. Séra
Sigurjón Þ. Árnason, hefur Bibliu
lestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin
Eyfirðingar
Mætum öll i kaffinu i dag í Átt-
hagasalnum, Hótel Sögu.
Kvennadeild
Eyfirðingafélagsins.
Filadelfia Reykjavik
Safnaðarguðsþjónusta kl. 2.
Allmenn guðþjónusta kl. 8.
Willy Hansen predikar.
1.0.G.T. basarinn
verður laugardaginn 17. nóvem-
ber n.k. kl. 2. e.h. í Templarahöll-
inni, Eiriksgötu 5
Vinsamlegast athugið! Gjöfum
veitt móttaka næstkomandi þriðju-
dag þ. 13 þ.m. kl. 2—5 e.h.
Einnig verður tekið á móti kökum
laugardaginn 17. þ.m fyrir
hádegi
Basarnefndin
SKRIFSTOFA FÉLAGS
EINSTÆÐRA FORELDRA
að Traðarkotssuni 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7, þriðjudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl 1 — 5 Sími
1 1822
FÉLAG EINSTÆÐRA
FORELDRA
Minningarkort FEF eru seld i Bóka-
búð Lárusar Blöndal, Vesturveri,
og í skrifstofu FEF í Traðarkots-
sundi 6.
Suðurnesjafólk
takið eftir
Vakningarsamkoma í Filadelfiu kl.
4.30 Willy Hansen talar. Beðið
fyrir sjúkum. Góður söngur. Allir
velkomnir.
Hvltasunnufólk.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
KYHKINGARFUNDUH
með nýjum félögum verður haldinn n.k. þriðjudagskvöld 13. nóv. í
Miðbæ v/ Háaleitisbraut og hefst kl. 20:30.
Mætið vel og stundvíslega.
# Viltu kynnast Heimdalli?
# Hvað er Heimdallur?
# Hvernig starfa Heimdallur?
# Hver er stefna Heimdallar?
# Er eitthvað óeðlilegt að ungt fólk taki þátt í pólitísku starfi?
Þessum spurningum verður m.a. svarað ásamt mörgum fleiri.
Stjórnin.
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ OÐINN
heldur aðalfund sunnudaginn 11. nóvember, 1973, kl. 14.00 í
Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, (norðaustur enda).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða, Albert Guðmundsson borgarfulltrúi.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
HAFNARFJÖRDUR LANDSMÁLAFÉLAGFD FRAM
Fundur verður haldinn í Veitingahúsinu Skiphól, þriðjudaginn 13. þ.m.
kl. 8 30 siðdegis.
Fundarefni:
Ingólfur Jónsson, fyrrverandi ráðherra og Ólafur G. Einarsson,
alþingismaður ræða siðustu stjórnmálaviðburði.
ER sjálfstæðisfólk hvatt til að fjölmenna á fundinn og taka með sér
gesti.
Stjórnin.
LandsDlng Sambands Slálfstædlskvenna
verður haldið í Tjarnarbúð í Reykjavík, sunnud. 18. nóv. n.k. og
hefst kl. 9.00 árdegis.
Aðalmál þingsins verður:
Verkefnaskipti ríkis og sveitarfélaga.
Dagskrá:
kl. 9 00 Þingsetning Ragnheiður Guðmundsdóttir, for-
maður Landssambands Sjálfstæðiskvenna.
Skýrsla formanns, reikningar.
Skýrslur einstakra félaga.
Umræður.
kl. 1 2.00 — 1 3.45 Hádegisverður í boði miðstjórnar.
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
flytur ávarp
kl. 14.00 Verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga.
Framsögumenn:
Dr. G unnar Thoroddsen, formaður þingflokks Sjálf-
stæðismanna.
Frú Salome Þorkelsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi.
Páll Líndal, formaður Sambands sveitarfélaga.
Birgir Ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri
Umræður og fyrirspurnir.
kl. 17.15 Kosningar.
Athygli skal vakin á því, að allar Sjálfstæðiskonur eru
velkomnar á fundinn kl. 14.00 til 17.00, þegar rædd
verður verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga.
Stjórnin.
Slálfstædlsfélag Gardá- og Bessastadahrepps
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Garðaholti miðvikudaginn
15. nóv. n.k. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin afstaða til prófkjörs fyrir sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnurmát.
Stjórnin.