Morgunblaðið - 11.11.1973, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1973.
37
INNRÉTTTINGAR - HÚSGÖGN
Vel búið trésmíðaverkstæði hefur hug á að komast í
samband við aðila, sem þurfa á fiöldaframleiðslu að
halda í sambandi við húsgögn eða nnréttingar. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Trésmíði 1 973 — 3266".
vopnflrfflngar
Munið síðdegiskaffið í Lindarbæ, sunnudaginn 11 nóv
kl. 3.
Eldri Vopnfirðingar sérstaklega boðnir.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Sumapdústaflir
Landeigendur! Nú er rétti tíminn til að panta sér sumar-
bústaði fyrir næsta sumar. Getum enn afgreitt nokkra
bústaði á sumri komanda, ef pantað er strax. Teikningar
og nánari uppl. í skrifstofunni.
Hamranes, Strandgötu 11, Hafnarfirði.
Símar 51888 — 52680.
ENN ER
DJMMAS
' SKREFI Á UNDAN.
SKOÐIÐ
OG
KAUPIÐ
NÝJUSTU MODELIN
FRÁ DAMAS
HJÁ
GARÐARI
ÓLAFSSYNI,
LÆKJARTORGI.
FYRIR VIÐVIK
Tímaritið „Hús & hfbýli" býður góð laun og verðlaun.
Þessi auglýsing er einkum ætluð þeim, sem henta kynni að hlaupa i
auðvelda og vel launaða aukavinnu örfá kvöld:
9 Verkefnið er að selja áskriftir að tímaritinu „Hús & híbýli", eina
Islenska tlmaritinu sinnar tegundar. Hver áskrift kostar aðeins 250
krónur á þessu ári (4 blöð og 2 blöð frá 1972 I kaupbaeti, auk
leynikaupbætisl). Fyrir hvern nýjan kaupanda fær seljandi 100
krónur. Fyrir 20 nýja kaupendurfær seljandi auk launanna tækifæri til
þess að eignast splunkunýja PFAFF-saumavél að verðmæti 25
þúsund krónur, og fyrir 30 nýja kaupendur tvö tækifæri.
0 Með þessu móti geta allir þátttakendur, úr borg, hvaða kaupstað
eða kauptúni, sem er, eignast jafna möguleika til þess að vinna
verðlaunin, og fá þó alltaf launin!
0 Þetta er eins konar sölukeppni — eða söluleikur — og fyrsti hluti
hennar stendur novembermánuð. Það má byrja hvenær sem er I
mánuðinum, en skil verða að berast fyrir nóvemberlok. Áskilinn er
réttur til að takmarka fjölda þátttakenda I hverju byggðarlagi.
Frekari upplýsingar og gögn fást hjá útgefanda kl. 16.00—17.00
næstu daga. Komið, hringiðeða skrifið.
NESTOR, AUSTURSTRÆTI 6, 2. HÆO, REYKJAVÍK. SÍMI 10678.
10.000. -
Verdiaun veiium vld neim sem siingur upp á bezta
islenzKa nalnlnu á hlélhísum, elns og hér eru sýnd
á myndum. hlálhýsl. sem hægi er ad lækka.
Skiiyrdi er ad nafnld fell I sér, atf hægt sé ad lækka
eda lella húsln.
I ferdastödu:
Uppsett:
Þessi hús eru hollenzk og með öllum sama búnaði og venjuleg
hjólhýsi, t.d. með svefnrými fyrir 4 fullorðna og 2 börn, eini munurinn
er að hér er hægt að leggja niður efri hluta veggjanna, þegar ferðast er
með húsin, fyrir tvo tekur svo 3 mínútur að reisa húsið.
Á þýzku nefnast þessi hús „Falt-Caravan". í dómnefnd eru Bjarni
Kristjansson, skólastjóri Tækniskólans, Jón Aðalstein Jónsson, orða-
bókarritstjori og Þorsteinn Baldursson. Ef sama uppástunga berst frá
fleirum en einum verður dregið um hver hlýtur verðlaunin.
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að senda uppástungur sínar i
bréfi til okkar merkt „Nafn", frestur er til 1. desember.
Við munum senda bæklinga hverjum sem óskar þess.
GIsll Jónsson & Co hl,
KlettagðrOum n, Sundaborg. Slml 8-86-44