Morgunblaðið - 14.11.1973, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1973
Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum,
kveðjum, gjöfum, sýndu mér hlýhug og heiðruðu mig á
margan annan hátt á áttræðisafmæli mínu 12. október
s.l., sendi ég hjartanlegustu kveðjur og þakkir.
Páll ísólfsson.
Edward Heath um bráðabirgðasamkomulagið:
Varreynt að frið-
þægja Alþýðu-
bandalagsmönnum?
EINS og fram kom í Morgunblað-
inu í gær varpaði Matthías Á
Mathiesen fram eftirfarandi
spurningu til forsætisráðherra
við umræðurnar í fyrradag um
landhelgissamningana við Breta:
„Voru Alþýðubandalagsmönnum
í sambandi við afgreiðslu þessa
máls gefnar einhverjar yfirlýs-
ingar varðandi öryggis- og vamar-
málin?“
Magnús Kjartansson vék að
þessu í ræðu, sem hann flutti síð-
ar við umræðurnar. Hann sagði,
að ekki hefði af alþýðubandalags-
ins hálfu verið farið fram á yfir-
lýsingu um annað en það, sem
skýr ákvæði væru um í málefna-
samningi rikisstjórnarinnar, þ.e.
Birting greina
í Morgunblaðinu
VEGNA birtingar ð grein Sverris
Kristjánssonar f Morgunblaðinu I
gær og þakkarávarpi Jóns Múla
Amasonar f Morgunblaðinu s.l.
Jaugardag þykir rétt að taka fram
að sú regla er óbreytt, að Morgun-
blaðið birtir ekki greinar eftir
nafngreinda höfunda, sem sendar
eru öðrum blöðum til birtingar.
Ef grein birtist f Morgunblaðinu
áður en hún kemur f öðrum blöð-
um, eins og var um þakkarávarp
Jóns Múla Ámasonar, er það að
sjálfsögðu ekki brot á þessari
reglu. Ennfremur teiur Morgun-
blaðið, að reglan eigi ekki við
þegar um er að ræða athuga-
semdir, sem snerta mál, sem
fjallað hefur verið um í fréttum
eða á annan hátt f Morgunblað-
inu, eins og grein Sverris Krist-
jánssonar.
Nýr grundvöllur að vinsamlegu
r
samstarfi okkar við Islendinga
okkar við bandalagsrfki I
NATO.
— Ég tel að með þessu sam-
komulagi höfum við lagt nýjan
grundvöll að því vinsamlega
samstarfi sem á að einkenna
samskipti okkar við ísland og
að við höfum séð vel fyrir þörf-
um fiskveiðiflotans á þvf tíma-
bili sem verið er að vinna að
alþjóðasamþykktum á breiðari
grundvelli.
Lawrence Reed:
Bretland mun sjálft
leita stærri lögsögu
að herinn skyldi fara á kjörtíma-
bilinu.
Olafur Jóhannesson forsætis-
ráðherra svaraði síðan spurningu
Matthfasar nokkru seinna. Hann
sagði:
„Það hefur aldrei staðið til að
versla á neinn hátt með land-
helgismálið, og það hafa engar
yfirlýsingar verið gefnar f þvf
sambandi. Það hefur heldur
engin þörf verið á þvf. Við höfum
okkar málefnasamning og þar er
kveðið á um meðferð í vamar-
Framhald á bls. 18
þeim breytingum á hafréttar-
lögum sem standa fyrir dyrum
og þeim úrbótum sem fisk-
íðnaðurinn verður að gera af
þeim sökum.
Vinsamlegar varnarmálaviðræður
MORGUNBLAÐIÐ fékk í gær
hjá einum af blaðafulltrúum
brezka utanríkisráðuneytisins,
ummæli Edwards Heath, for-
sætisráðherra Bretlands vegna
bráðabirgðasamkomulagsins
sem nú hefur náðst I fiskveiði-
deilunni. Forsætisráðherrann
sagði meðal annars:
— Það gleður mig mjög að við
höfum nú samið um bráða-
birgðalausn. Við gefum upp
svæði sem löngum hafa gefið
góðan afla og útilokum nokkur
skip frá veiðum undan strönd-
um Islands, en þó nokkur floti
getur þó veitt frjálslega á
stórum hluta þess svæðis sem
deilt var um. Þetta bindur enda
á óæskilegt og hættulegt ástand
sem var að skemma samband
MORGUNBLAÐIÐ náði í gær
sambandi við brezka þingmann-
inn Lawrence Reed, sem hefur
reynst íslendingum góður
vinur í landhelgisdeilunni og
innti hann álits á því að þorska-
stríðið væri nú úr sögunni.
Reed sagði eftirfarandi:
— Það gleður mig mjög að
bráðabirgðalausn hefur fundist
sem gerir Islandi og Bretlandi
kleift að taka upp aftur sitt
eðlilega vinasamband, ’og ég
hlakka til að sjá íslenzka sendi-
herrann aftur í London. Island
hefur ekki fengið nú strax allt
sem það óskaði eftir en ég vil
ítreka þá sannfæringu mína
tekin verði ákveðin af staða með
fiskveiðilögsögu sem verði
fimmtíu mflur eða meira og að
Bretland sjálft muni leitast við
að semja um stærri fiskveiði-
lögsögu út af eigin ströndum.
— Af þvf sem forsætisráð-
herrann sagði í neðri deild
þingsins i dag er ljóst að brezka
stjórnin gerir sér grein fyrir
VIÐRÆÐUR fslenzku og banda-
rfsku viðræðunefndanna vegna
endurskoðunar varnarsamnings-
ins hófust f gærdag kl. 15.15, en
nokkur töf hafði orðið á, að við
ræðurnar gætu byrjað, þar sem
verið var að ganga frá bráða-
birgðasamkomulaginu við Breta
um landhelgismálið. Viðræðu-
nefndirnar komu sér saman um
að gefa út það um viðræðurnar,
að þær hefðu verið vinsamlegar
og að þeim yrði fram haldið á
fimmtudag. 1 dag mun banda-
rfska viðræðunefndin fara til
Kef lavfkurflugvallar og skoða
vamarstöðina.
Bandaríska viðræðunefndin
áætlar, að fara af landi brott um
miðjan dag á föstudag, en for-
maður hennar, William J. Porter,
sagði við upphaf viðræðnanna, að
brottför sinni gæti hann ávallt
frestað, ef Einar Ágústsson teldi
þess þörf. Með Porter taka þátt í
viðræðunum tveir menn frá utan-
ríkisráðuneytinu í Washington,
Nicolas J. Andrews og Philip E.
Barranger. Ennfremur tekur þátt
í viðræðunum, Frederick Irving,
sendiherra Bandaríkjanna á Is-
landi. Morgunblaðið reyndi í gær
að ná tali af William J. Porter,
formanni bandarisku nefndar-
•innar, en hann gat ekki rætt við
blaðið.
Einar Ágústsson utanríkisráð-
herra sagði í viðtali við Mbl., að
viðræðurnar hefðu verið vinsam-
legar og þeim yrði haldið áfram á
fimmtudag. Með Einari Agústs-
syni taka þátt í viðræðunum
Hans G. Andersen þjóðréttar-
fræðingur og Haraldur Kroyer
sendiherra í Washington.
Mynd
Einar Ágústsson og William J.
Porter ræðast við áður en setzt
var við viðræðuborðið. Með þeim
á myndinni lengst til vinstri er
Philip E. Barranger. — Ljósm.:
ÓLK.M.
Landhelgisdeilunni lokið:
„Báðir óánægðir -en
samkomulagið gott”
þegarfrá liði, yrðu allir sammála.
John McKenzie, sendiherra
Breta á Islandi, sagðist vera
ánægður með að hafa náð sam-
komulagi — samkomulagi, sem
hvorug þjóðin væri ánægð með,
en þess vegna væri þetta kannski
gott samkomulag. Hann sagðist
nú myndu beita sér að því, að
brezka sendiráðið yrði eins og það
var áður, en þessi síðustu 2 ár
hefðu verið erfið, en það væri
Framhald á bls. 18
Noregur vann
ísland 19:11
NOREGUR VANN Island f
landsleik þjóðanna í kvenna-
handknattleik f Bærum f
Noregi f gærkvöldi, lauk leikn-
um 19:11 eftir að staðan hafði
verið 9:5 f hálfleik.
Alda Helgadóttir úr Breiða-
, bliki var atkvæðamest fslenzku
stúlknanna og skoraði hún
fimm mörk, þá áttu þær Sigur-
jóna Sigurðardóttir og
Hansína Melsted einnig þokka-
legan leik. Atta marka sigur
norsku stúlknanna kemur ekki
á óvart, en þær hafa staðið sig
mjög vel undanfarið og leikið
snöggtum fleiri landsleiki en
þær fslenzku.
ENDANLEGA var gengið frá
bráðabirgðasamkomulaginu við
Breta f landhelgismálinu f gær
klukkan 14,45 f utanríkisráðu-
neytinu við Hverfisgötu. Skiptust
þar Einar Ágústsson utanríkis-
ráðherra og John McKenzie
sendiherra Breta á orðsendingum
og tókust f hendur. Þar með var
lokið um það bil tveggja ára deilu
þessara þjóða um veiðar á ts-
landsmiðum. Voru menn broshýr-
ir við þessi málalok og gerðu að
gamni sfnu. Einar Ágústsson
sagði, að þótt menn væru ekki
algjörlega sammála um þessi
málalok, þá vonaði hann, að tfm-
inn leiddi f Ijós, að menn yrðu
það. Bæði hann og sendiherra
Breta Iýstu ánægju sinni og von-
uðu að samskipti þjóðanna mættu
nú þróast á eðlilegan og vinsam-
legan hátt.
Utanríkisráðuneytið gaf út svo-
hljóðandi fréttatilkynningu,
þegar er skipzt hafði verið á orð-
sendingunum: „Samkvæmt
heimild í ályktun Alþingis í dag,
skiptust Einar Ágústsson utan-
ríkisráðherra og John McKenzie
sendiherra Breta á orðsendingum
um bráðabirgðasamkomulag varð-
andi veiðar brezkra togara á Is-
landsmiðum. Samkomulagið
gengur í gildi f dag.“
Einar Agústsson sagði við þetta
tækifæri, að hann væri fyrir Sitt
leyti ánægður með samkomu-
lagið, sem þeir hefðu unnið svo
lengi við að koma í höfn. Skiptar
skoðanir væru um samkomu-
I lagið, en hann sagðist trúa þvf, að