Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1973 21 Öllum þeim einstaklingum og félagasamtökum, sem sýndu mér heiður og vináttu á áttræðisafmæli mlnu 1 . nóvember s.l., með qjöfum og kveðjum, færi ég mínar innilegustu þakkir og bið þeim alls góðs. Jón Sigmundsson, Akranesi. AUGLÝSING um umlerd I Seltiarnarneshreppl AÐ fengnum tillögum hreppsnefndar Seltjarnarnes- hrepps og samkvæmt heimild í 65, gr. umferðarlaga nr 40/1968, eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferð í Seltjarnarneshreppi i Kjósarsýslu. 1. Umferð um Norðurströnd nýtur forgangsréttar fyrir umferð um Fornaströnd, Barðaströnd og Vesturströnd. 2. Umferð um Lindarbraut hefir forgangsrétt fyrir um- ferð um Norðurströnd, vestan Lindarbrautar, Bollagarða, Hofgarða, Selbala, Valhúsabraut og veg á Suðurnes. 3. Umferð um Suðurströnd nýtur forgangsréttar fyrir umferð um Miðbraut, Bakkavörog Skálavör Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 15. nóv. 1973. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli: Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu 25. okt. 1973. Einar Ingimundarson. BOC 10GSIMUTÆKI IBGSKUmmiAR SIÖNBURMIAR OG IBGSOOOm QUASI-ARG RAFSUOUVÍR RAFSORUTÆKI Þ. ÞORGRIMSSON & CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640 HEpmffÉ Stimplar - Slíffar og sffimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyflar Þ.Jónsscn & Co Skeifan 1 7. Símar: 84515—16. Bátur óskast Óskum eftir að kaupa ca 1 5 feta bát með dieselmótor Upplýsingar hjá innkaupastjóra. Sími 96-21300. Slippstöðin h/f. Akureyri. Félagsfundur Skipstjóra- og Stýrimannafélagið Aldan, heldur félags- fund fimmtudaginn 1 5. þm. kl. 20,30. að Bárugötu 1 1 Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál Stjórnin. STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN. Félagsfundur Starfsstúlknafélagið Sókn heldur félagsfund miðvikudag- inn 14. nóvember 1973 kl. 8.30Í Lindarbæ — niðri Fundarefni: Kjaramálin. Mætið vel og stundvíslega. Starfsstúlknafélagið Sókn. NÝTT fyrír fótraka ogev

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.