Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1973 27 Sfmi 60249. Vér flughetlur fyrrl tfma Sprenghlægileg amerísk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Stuart Whiteman, Sarah Miles. Sýnd kl. 9. í SÁLARFJÖTRUM Áhrifamikil og vel leikin amerísk stórmynd tekin ! litum og Cinema-Scope. Gerð eftir sögu Elia Kaz- an. íslenzkur texti. Leikstjóri Elia Kazan. Hlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Richard Boone, Deborah Kerr, Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. fR<»r0jjJií>J&í>ito r^mnRCFHLDnR 7 mflRKRfl VÐRR _________ _________J Bifreiðasala EGILS Notaóir bílartilsölu Hunter Super '71 HunterDe Luxe '71 Sunbeam 1 500 '70, '71 Wagoneer Custom '72 Jeep Commando '73 Hunter De Luxe station '71 Hunter '67, '70 Willy's, lengri gerð, '62, '67 Sunbeam Alpine '69 Hillman Super Minx '67 SingerVogue '66, '70 Taunus 1 7 M '71 Rússajeppi '67 Ford Custom 500 á góðu verði '67 Plymouth Duster, 2ja dyra, '71 Chevrolet Camaro '70 Moskvich, ódýr, '65 Peugeot 404 '69 Peugeot station '71 Chevrolet Nova '70 Fiat 125 '68 Citroen ID 19 '67 Saab 99 '71 Cortina, 2ja dyra, '71 Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSON HF Laugavegi 118-Simi 15700 Tilkynning til launaskattsgreicfenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1 973, sé hann ekki greiddur! siðasta lagi 1 5. nóvember. Fjármálaráðuneytið. Knattspyrnufélagið Þróttur Aúalíunúur Bifreíúaeigenúur Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út 18 þ.m Þeir, sem ekki hafa fengið senda happdrættismiða á bílnúmer sín, tryggi sér miðann fyrir þann tíma Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn-18. nóv. 1 973 að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð) kl. 14. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. I - Stjórnin. varanlegur hringvegur Hugmynd hefur komið fram um stofnun landssamtaka, sem verði framkvæmdaaðili um lagningu varanlegs vegar kring um landið á næstu 1 0 árum. í Ijós getur komið, að með því að nota nýjustu tækni og vélar við vegagerð, sé hægt að gera varanlega vegi mun ódýrari en hefur verið gert hingað til hér á landi, en til þess þyrfti sterkan aðila, sem hafi frumkvæðið í samráði við Rikisstjórn íslands. í ráði er, að keyptar verði þrjár vélasamstæður af fullkomnustu gerð sem völ er á á heimsmarkaði, sem noti sement sem bindiefni, og hefji lagningu á þrem mismun- andi stöðum á hringveginum og Ijúki við eina akrein ! fyrsta áfanga. Þeir einstaklingar, félagssamtök og bæjarstjórnir, sem vilja sýna áhuga sinn á þessu stórmáli, sendi nöfn sin til blaðsins merkt: „Hringvegur — 5033" fyrir 1 des. n.k Styrktarfélag vangefinna Félagsfundur verður haldinn í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, fimmtudaginn 15. nóvember 1973 kl. 20.30. Fundarefni: Málefni vangefinna i nútíð og framtið. Framsöguerindi flytja: Torfi Tómasson, framkvæmdastjóri og Jóhann Guð- mundsson, læknir. Fulltrúar frá heilbrigðismálaráðuneytinu, menntamála- ráðuneytinu, auk forstöðumanns Kópavogshælis mæta á fundinum og taka þátt i umræðum á eftir. Fundurinn er undirbúinn af foreldrum barna í Lyngási. Helmdallur Samtök ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík Aimennur féiagsfundur um utanríkis- og varnarmál, verður haldinn n.k. fimmtu- dagskvöld 15. nóvember '73 í cafeteriunni Glæsibæ (2. hæð) kl. 20:30. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur inngangsræðu og svarar fyrirspurnum. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. 0 Af hverju varnarliðið? 0 Hvers vegna hafa íslenzkir kommúnistar horn í síðu varnarliðsins og NATO? ^ Fer varnarliðið? 0 Misbýður varnarliðið þjóðernistilfinningu ís- lendinga? 0 Er hægt að sinna vörnum landsins á annan hátt en frá Keflavik? 0 Hefur varnarliðið áhrif á menningarlíf þjóðarinnar? 0 Ræður ást á landi og þjóð afstöðu kommúnista til vamarliðsins? # Hagsmunum hvers þjónar NATO? # Er hlutleysi heppilegast fyrir ísland? Akranes - Priönanámskeld Álafoss h.f. heldur prjónanámskeið á Akranesi þ 19 nóv. 1973. Allar upplýsingar hjá Hannyrðaverzlun Mar- grétar Sigurjónsdóttur, simi 2076. ÁLAFOSS h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.