Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1973
GAMLA BÍÓ m
Slml 1 14 75
Ekkl stingandl strá
(No Blade of Grass)
Spennandi og athyglis-
verð ný ensk kvikmynd í
litum og Panavision, sem
lýsir á hrikalegan hátt er
lífið á jörðinni kemst á
heljarþröm af völdum
mengunar Leikstjóri
Cornel Wilde
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Leyndarmál
santa Vlttorla
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarfsk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu
Roberts Crichton. Kvik-
myndin er leikstýrð af hin-
um fræga leikstjóra
STANLEY KRAMER. í
aðalhlutverki er
ANTHONY QUINN.
Aðrir leikendur:
ANNA MAGNINI,
VIRNA LISI
Hardy Kruger.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
[hafnarbid
sfttli 16444
Á tiðtta I óbyggdum
FIGURES
IHALANDSCAPE
ROBERT SHAW
MALCOLM McDOWELl
Spennandi og afar vel
gerð ný bandarísk Pana-
vision litmynd, byggð á
metsölubók eftir Barry
England, um æsilegan og
erfiðan flótta.
Leikstjóri. Joseph Losey.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl 5, 9 og 11,15.
Byssurnar í Navarone
| BEST PICTURE OF THE YEAR! |
GREGORY PECK
DSVID NIVEN
ANTHONY QUINN
Endursýnd kl. 5 ug 9.
Bönnuð innan 1 2 ára
Árshátíð Hestamanna-
félagsins Gusts í Kópa-
vogi verður haldin
laugardaginn 17.
nóvember 1973 í
Félagsheimili Fóst-
bræðra við Langholts-
veg.
Dagskrá:
1 kl. 1 9.00 Hanastél
kl. 20.00 Borðhald
Skálaræður
Verðlaunaafending
Jón B. Gunnlaugsson skemmtir Dansað til kl. 0200.
Miðapantanir í síma 41 026 og 42263.
Skemmtinefndin.
Tæklfærlsslnnlnn
(Le Conformiste)
MEDIdBEREN
LE CONf ORMISIE
Heimsfræg litmynd er ger-
ist á Ítalíu á valdatímum
Mussolini.
Leikstjóri:
Bernardo Bertolucci
Aðalhlutverk:
Jean Louis Trinignant
Steffania Sandrelli
Pierre Clementi
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath: Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotið frábæra
dóma og viðtökur.
Síðasta sinn.
ISLENZKUR TEXTI
Óf*OKKARNIR
Hin heimsfræga kvikmynd
Sam Pekinpah, sem er
einhver mest spennandi
og hrottalegasta kvik-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd.
Litirog Panavision.
Aðalhlutverk:
William Holden,
Ernes Borgnine,
Robert Ryan,
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9
ýjÞJÓOLElKHUSiB
KLUKKUSTRENGIR
5. sýning í kvöld kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
HAFIÐ BLÁA HAFIÐ
fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
KABARETT
föstudag kl. 20
ELLIHEIMILIÐ
laugardaq kl. 1 5.
Næðst síðasta sinn
KLUKKUSTRENGIR
6. sýning laugardag kl.
20.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1 200.
Hugheilar þakkir til allra
þeirra, sem heiðruðu
okkur á 75 ára afmæli
okkar.
Elísabet Jónsdóttir,
Valdimar Þorvaldsson.
Ögurstundin í kvöld kl. 20 30
Allra síðasta sýning.
Svört Kómendía fimmtudag
kl. 20,30
Fló á skinni föstudag Uppselt
Fló á skinni laugardag Uppselt
Flóá skinni sunnudag kl 15.
Svört Kómendía sunnudag kl
20,30
Slðdegisstundin fimmtudag kl.
17.15
Kristín, Böðvar, Kjartan, og
Kristinn syngja um hugsjónahetj
og hversdagshetju Endur-
tekin vegna mikillar eftirspurnar.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14, Slmi 1 6620.
Iiinlúiiwviðskipli loið
JjA til lániviðskipta
•BIINAf)i\RBANKI
ÍSLANDS
iesið
Viíae
takmarkanir
oxultíurta-
DRCLECn
Félag Vestmannaeyinga Suðurnesjum
Árshátíct
verður haldin í Stapa föstudaginn 30 nóvember Fjöl-
breytt dagskrá Aðgöngumiðar, sem kosta kr 500,-,
verða seldir í Vestmannaeyjaskrifstofunni í Keflavik, sími
92-1 800 kl 1 —7, föstudaginn 23 nóvember og þriðju-
daginn 27. nóvember. Verður nánarauglýst í Hafnarbúð-
inni og Vm skrifstofunni i Keflavík. Allir Vestmanna-
eyingar og gestir þeirra velkomnir
Skemmtinefndin.
Flug
Fljúgum til Flateyrar
mánudaga og föstudaga.
ÆHGIRf
Símar 26066 og 26060.
HELLSTRÖHll SKVRSLAH
It is a trip much worth taking.
Not since ‘2001’ has a movie
so cannily inverted consciousness
and altered audience perception.
Tlme Magaiintf
Íslenzkur texti
Áhrifamikil og heillandi
bandarísk kvikmynd um
heim þeirra vera, sem eru
einn mesti ógnvaldur
mannkynsins, Mynd, sem
hlotið hefur fjölda verð-
launa og einróma lof
gagnrýnenda. Leikstjóri:
Walon Green
Aðalhl.
Lawrence Pressman
Sýnd kl. 5, 7 og-9.
Meistaraverk. Ótrúlega falleg,
hreinasta unun að sjá og heyra.
Innblásin af yfirnáttúrulegu
drama og geigvænlegri spennu.
— S.K. Overbeck, News-
week Magazine.
Mynd mjög þessi virði að sjá
Ekki síðan ,,2001., hefur kvik-
mynd svo kænlega haft enda-
skipti á skoðunum og breitt
skynjun áhorfenda.
— Jay Cocks, Time Magazine.
Myndin heldur þér föstum í sæt-
inu og fyllir þig lotningu og ótta.
Kvikmyndunin er listrænt krafta-
verk Tónupptakan stórkostleg
— Liz Smith, Cosmo-
politan Magazine.
Fallegasta og bezt kvikmyndaða
hryllingssaga sem þú líklega átt
eftir að sjá. Taktu vin með þér
Ed Miller, Seventeen
Magazine.
Það hefur aldrei verið gerð kvik-
mynd eins og þessi. Ein sú
óvenjulegasta sem ég hef séð.
Kvikmyndunin virðist hreinasta
kraftaverk.
— Gene Shallt, NBC-TV.
Sími 3 20-75
JOE KIDD
If you’re looking for trouble
-—he’s JOEKIDD.
Geysispennandi bandarísk
kvikmynd í litum með
íslenskum texta með hin-
um vinsæla Clint East-
wood í aðalhlutverki
ásamt þeim Robert Duvall,
John Saxon og Don
Straud.
Leikstjóri er John Sturges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 6
ára.______________________