Morgunblaðið - 14.11.1973, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1973
fclk í
fréttum
* RÉTTUR
DAGSINS
Þá vitum við hvað Nixon
ííorði við hljóðritanirnar mvð
sanitölunum við Dean o«
Mitchell, eða hvað? Myndina
Kerði danski Ijösinyndarinn
Carsten Andreasen ok birtist
hún nýletui i danska hlaðinu
Jyllands Posten sem liður í
keppni blaðsins um bezta
my n d a rt ex t an n. Le se nd u m
blaðsins var boðiö að semja
smellinn texta undir myndina
(>K skyldi dreftið úr innsendum
tilliif'um um eina rauðvíns-
flösku, sem vafalausl hefur ver-
ið heldur skárri til neyzlu en
seftulbiindin!
Utvarp Reykjavlk ^
MIÐVIKUDAGUR
14.' nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Magnea Matthí-
asdóttir les sögu eftir
Kipling: „Hvernig beltis-
dýrið .varð til“; Ingibjörg
Jónsdóttir þýddi. Morgun-
leikfimi kl. 9.20. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög
milli liða. (Jr játningum
Ágústfnusar kirkjuföður
kl. 10.25: Séra Bolli
Gústafsson f Laufási les
þýðingu Sigurbjörns
Einarssonar biskups (3).
Kirkjutó nlist kl. 10.40:
Páll Kr. Pálsson leikur
orgelverk eftir Björgvin
Guðmundsson og Pál
ísólfsson. Dönsk tónlist
kl. 11.00: Aksel Sehiötz
syngur lög eftir Weyse /
Felicija Blumental og
Sinfóníuhljómsveitin í
Salzburg leika Fíanó-
konsert i C-dúr eftir
Kuhlau.
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 FYéttir og veður-
fregnir. Hlkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Sfðdegissagan:
„Saga Eldeyjar-Hjalta“
eftir Guðmund G. Haga-
lín. Höfundurles (8).
15.00 Miðdegistó nleikar:
Islenzk tónlist
a. Píanóverk eftir Jórunni
Viðar. Höfundur leikur.
b. Dúó fyrir víólu og selló
eftir Hafliða Hallgrímsson.
Höfundurinn og Ingvar
Jónasson leika.
c. Fjórir söngvar eftir Pál P.
Pálsson við ljóð eftir Nínu
Björk Ámadóttur. Elfsabet
Erlingsdóttir söngkona flyt-
ur ásamt hljóðfæraleikur-
um undirstjórn höfundar.
d. Sinfónía í þrem þáttum
eftir Leif Þórarinsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur; Bohdan Wodiczko
stj.
16.00 Fréttir. Til-
kynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphornið
Á skjánum
MIÐVIKUDAGUR
14. nóvember 1973
18.00 Kötturinn Felix
Tvær stuttar teiknimyndir.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.15 Skippí
Astralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
Klara kemur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.40 Gluggar
Breskur fræðsluþáttur með
blönduðu efni við hæfi barna
og unglinga. Þýðandi og
þulur Gylfi Gröndal.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lff og f jör í læknadeild.
Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Að duga eða drepast.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
20.55 Nýjasta tækni og
vísindi. Orka sólar virkjuð.
Tilbúin hús. Hús úr frauð-
17.10 Utvarpssaga
barnanna: „Mamma skilur
allt“ eftir Stefán Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les
(8).
17.30 Framburðarkennsla f
spænsku.
17.40 Tónleikarar.
Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45
Veðurfregnir. 18.55 Til-
kynningar.
19.00 Veðurspá.
Bein lfna. Umsjónarmenn:
Ámi Gunnarsson og Einar
Karl Haraldson.
19.45 Ibúðin — veröld
með sérinngangi:
Umsjónarmenn þáttarins
eru arkitektamir Sigurður
Harðars., Hrafn
Hallgrimss., Magnús
Skúlas.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur Guðrún
Tómasdóttir syngur lög við
ljóð eftir Halidór Laxness;
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
b. Ingjaldshóll undir Jökli
Guðjón Halldórsson flytur
erindi.
c. Ljóð eftir Guðmund
Böðvarsson Guðrún
Guðjónsdóttir flytur.
d. S vipast um á
Suðurlandi. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri
ræðir við Eggert Ölafsson
bónda á Þorvaldseyri.
e. Kona á nærklæðum
einum Margrét Jónsdóttir
flytur hrakningasögu eftir
Bergþóru Pálsdóttur frá
Veturhúsum.
f. Kórsöngur. Þjóðleikhús-
kórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal; Hallgrimur
Helgason stj.
21.30 Útvarpssagan:
„Dvergurinn" eftir Pár
Lagerkvist í þýðingu
Málfriðar Einarsdóttur.
Hjörtur Pálsson les (8).
2 2.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Framhaldsleikritið:
„Snæbjörn galti" eftir
Gunnar Benediktsson.
Annar þáttur endurfluttur.
Leikstjóri: Kleinenz
Jónsson.
22.45 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
heldur áfram að kynna tón-
list, sem flutt var á alþjóð-
legri hátið nútimatón-
skálda í Reykjavík í vor.
2 3.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
plasti. Öryggi barna í bílum.
Fallhlífarstökk. Umsjónar-
maður Ömólfur Thorlacius.
21.25 A vit óttans
(Journey into Fear) Banda-
rísk njósnamynd frá árinu
1942, byggð á sögu eftir Eric
Ambler. Leikstjóri Norman
Foster. Aðalhlutverk Joseph
Cotton, Dolores del Rio og
Ruth Warrock. Þýðandi Jón
O. ISdwald.
Aðalsöguhetjan er umboðs-
maður bandarískra vopna-
framleiðenda, sem ferðast til
Tyrklands i viðskiptaerind-
um. Útsendarar þýskra
Nasista komast á snoðir um
ferðir hans, og leigumorðingi
er settur honum til höfuðs.
En Tyrkir gera sitt besta til
að bjarga lífi hans.
22.45 Jóga til heilsubótar
Bandarískur myndaflokkur
með kennslu í jógaæfingum.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
23.10 Dagskrárlok.
+ KRISTÍIM FÆR
SÉR VINNU
Sænska prinsessan
Kristín hefur nýlega
hafið starf hjá aðal-
skrifstofu sænska
Rauða krossins í
Stokkhólmi. Hún
þiggur engin laun
fyrir stafið vegna
þess, að lífeyrir sá,
sem sænska ríkið
veitir henni á hverju
ári, er það mikill, að
hún telur sér ekki
sæmandi að óska
launa fyrir starfið.
Ekki er fyllilega búið
að ákveða hvaða star-
fi hún mun gegna
hjá Rauða krossinum
og fyrst um sinn
starfar hún að ýms-
um verkefnum. Seg-
ir í fregnum, að
prinsessan sé hin
ánægðasta með starf-
ið og telja það bæði
áhugavekjandi og
mikilvægt.
* FRJÓSÖM-
USTU HJÓN
HEIMS
,,Ég skil ekki hvers
vegna fólk gerir
svona mikið veður
útaf þessu,“ sagði
Raimundo Carnauba,
þegar tekið var við-
tal við hann í tilefni
af fæðingu 38. barns
hans.
Langflestir for-
eldrar myndu fyllast
hræðslu við tilhugs-
unina, en frúin hans
Raimundos, Josima,
tók þessu létt. ,,Þau
hafa valdið okkur
heilmiklum áhyggj-
um og erfiði, en það
hefur verið þess
virði,“ sagði hún.
Josima er 54 ára, en
maður hennar 58
ára.
Fjölskyldan býr í
Belem í Brasilíu. í
nýútkominni útgáfu
af heimsmetabók
Guinness eru hjónin
skráð sem frjósöm-
ustu foreldrar heims
meðal núlifandi
manna.
Frú Carnauba gifti
sig þegar hún var 15
ára gömul og hefur
alið 14 syni og 24
dætur með eins árs
millibili.
í bókinni er þess
getið til viðbótar, að
heimsmet í barneign-
um eigi rússnesk
kona, sem á átjándu
öld eignaðist ekki
færri en 69 börn.
+ LISTIN Á FLUGI
Nýjasta meistaravcrk myndhöj'f'vai'ans
Alexanders Calder er DC-8 þota Braniff
International-fiuf’félafísins. sem hann hefur
málað að utan eftir eifiin hiifði. Alexander.
sem er 75 ára f>amall. þreifaði sijr áfram með
því að mála lfkön af fluuvélinni. Þeftar hann
var búinn að mála átta líkön, sneri hann sér
að sjálfri l'luf’vélinni of> lét mála á haná þau
mynztur sent honum hafði fundizt heppnaz.t
bezt á likönunum. Fyrir verkið fékk hann 8.3
milljónir ísl. kr. Vélin verður send í sýninft-
arferð til að byrja með. en verður síðan notuð
í áætlunarflufti til Suður-Ameríku.