Morgunblaðið - 14.11.1973, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1973
Framkvæmdastjóri
Ein af eldri og virtari innflutningsverzlunum í
Reykjavík óskar að ráða framkvæmdastjóra, vegna ört
vaxandi starfsemi fyrirtækisins.
Staðan krefst þess, að umsækjandi geti stjórnað fyrir-
tækinu i fjarveru forstjóra, aðstoðað hann við daglega
stjórn, og tekið við yfirstjórn einnar deildar í fyrir-
tækinu og byggt upp nýjar deildir.
Umsækjandi verður að vera ungur viðskiptafræðing-
ur eða sambærilega menntaður maður, með hæfileika
og vilja til þess að gera innflutningsverzlun að ævi-
starfi sínu.
Góð kjör og vinnuaðstaða eru i boði fyrir réttan mann.
Laun verða í hlutfalli við afkomu og ekki undir kr.
100.000 á mánuði. Vinnutími verður eftir þörfum
starfsins.
VERZLUNARRAÐ islands
Mann vantar
á Smurstöðina, Laugavegi 180. Upp-
lýsingar á staðnum eða í síma 34600.
Laghentur maóur
óskast til aðstoðar í bakarí. Mjög góð
laun. Upplýsingar í síma 33435.
KjötiÓnaÓarmaÓur
Varnarliðið óskar að ráða einn kjöt-
iðnaðarmann eða mann vanan kjöt-
iðnaði. Enskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar á ráðningarskrifstofu
Varnarmáladeildar, sími 92-1973.
2. vélstjóra
vantar á togarann Narfa. Uppl. í
síma 16357.
Atvinnurekendur
Ungur bakari óskar eftir starfi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu frá nk.
áramótum. Æskilegt að herb. gæti
fyigt.
Uppl. í síma 94-7665 eftir kl. 5 síð-
degis.
BókhaldsmaÖur
Við leitum eftir vönum og traustum
bókhaldsmanni til skrifstofustarfa
við fyrstu hentugleika.
Góðfúslega hafið samband við kaup-
félagsstjóra.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga.
Kranastjórar
Okkur vantar kranastjóra nú þegar.
Togaraafgreiðslan hf.
Sími 19726.
GarÓahreppur, nágrenni
Stúlkur vantar nú þegar við heimil-
ishjálpina í Garðahreppi. Upplýs-
ingar í síma: 42660, 42678 og 51008.
Félagsmálaráð Garðahrepps.
Tækjastjórar óskast
á jarðýtu og Dragline gröfu.
Aðalbraut h/f. Sími 81700.
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar til verk-
smiðju vorrar í Mosfellssveit 3 karl-
menn. Góðar ferðir til og frá verk-
smiðjunni og Reykjavíkur.
Álafoss h/f.
Sími 66300.
AfgreiÖslumaÖur
Óskast sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
Síld og fiskur,
Bergstaðastræti 37.
Félagslíf
I.O.O.F. 7 = 15511148'/! = Fl.
3
I.O.O.F. 9 = 15511148V2 =
Kvm.
gf Helgafell 597311147.
IV/V. — 2.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur verður haldinn miðviku-
daginn 14 nóvember kl. 20.30 i
félagsheimilinu. Maria Dalberg,
snyrtisérfræðingur verður gestur
fundarins.
Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður i kristniboðshús-
inu Betaniu, Laufásvegi 13, i
kvöld kl. 20.30 Friðrik Schram
talar. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld, mið-
vikudag. kl. 8.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn, fimmtu-
daginn 15. nóv. kl 8,30 i félags-
heimilinu uppi.
Kynntur verður fatnaður úr ís-
lenzkri ull. Mætið vel og stundvís-
lega
Stjórnin.
Orðsending frá
Verkakvennafélaginu
Framsókn
Basar félagsins verður 1 des Vin-
samlega komið gjöfum í skrifstofu
félagsins sem allra fyrst.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Slálfstæfllsfélaglfl borstelnn ingólfsson
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Garðaholti miðvikudaginn
14. nóv. n.k. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin afstaða til prófkjörs fyrir sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Spllakvöld l Hafnarflrfll
Spilað verður i kvöld, miðvikudaginn 14. nóv., í Sjálfstæðishúsinu í
Hafnarfirði. Góð verðlaun. Kaffi.
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði
Hafnarfjörður. Landsmálafélagið „Fram".
Aflalfundur
fétagsins verður þriðjudaginn 20. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30
síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sláifstæfllsfélag Garffa- og Bessastaflatirepps
heldur aðalfund sinn að Hlégarði, þriðjudaginn 20. nóvember kl.
21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn kjördæmisins mæta á
fundinum.
Stjórnin.
Almennur félagsfundur
um utanrikis- og varnarmál, verður haldinn n.k. fimmtudagskvöld
1 5. nóvember '73 í cafeteríunni Glæsibæ (2. hæð) kl. 20:30.
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur inn-
gangsræðu og svarar fyrirspurnum.
IMýjirfélagar eru sérstaklega hvattir til að niæta.
0 Af hverju varnarliðið?
# Hvers vegna hafa íslenzkir kommúnistar horn f síðu varnarliðs-
ins og NATO?
# Fer varnarliðið?
0 Misbýður varnarliðið þjóðernistilfinningu íslendinga?
0 Er hægt að sinna vörnum landsins á annan hátt en frá
Keflavfk?
0 Hefur varnarliðið áhrif á menningarlíf þjóðarinnar?
0 Ræður ást á landi og þjóð afstöðu kommúnista til varnarliðs-
ins?
0 Hagsmunum hvers þjónar NATO?
0 Erhlutleysi heppilegast fyrir ísland? Heimdallur
Fimmtudaginn 15. nóv. kl. 20
— 21.30 verður Matthlas Á.
Mathiesen til viðtals i Sjálf-
stæðishúsinu Keflavfk.