Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 263. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins >LiÍ*éJLjá twU «t<l Grikkland: Allt með kyrrum kjörum Aþenu. 20. nóvember — AP GRÍSKU ríkisstjórnínni og hern- um virðist hafa teki/.t aft kæfa þá ókyrrft, sem verift hefur eftir óeirðirnar um helsina í hóíuft- borginni, og Iffift er farift að ganga sinn vanagang. Kkki var tilkynnt um neina meiri háttar árekstra í landinu. Herlögin virð- ast því vera nægileg ógnun. Og til þess að sýna, að allt sé með kyrr- um kjörum hefur stjörnin á ný leyft síðdegistíma f barnaskólum og stytt útgöngubannift. Þannig er umhorfn-eíð'Tnngang tækniháskólans í Aþenu eftir árás skriðdreka inn á lóðina vegna átaka stúdenta og hermanna. Olíuöngþveitið: Arabaráðherrar í hringferð um Evrópulönd - Svíar spara Samt sem áður voru hermenn og skriðdrekar enn á varðbergi í höfuðborginni, og sérstaklega voru hafðar miklar gætur á Aþenuháskóla, og þar voru menn stöðugt krafðir um skilrfki og sumum raunar stungið inn. Grfsku dagblöðin voru enn rit- skoðuð. og eitt blað. sem kemur út á ensku, kom ekki út. þar eð rit- stjórar þess neituðu að birta ekki mynd eina af skriðdreka ágötum Aþenu. London, Vínarborg, Stokk- hólmi, 20. nóvember, NTB-AP □ Olfumálaráðherrar Saudi- Arabfu og Alsfr munu næstkom- andi mánudag hefja mikla hring- ferð um V-Evrópu í þeim tilgangi að komast að raun uin, hvafta Evrópulönd eru vinveitt málstað Araba og ættu ekki að sæta úr- flutningsbanni þeirra á olíu. Hringferðin mun hefjast í París, en London verður næsti áfanga- staður, „af því að Frakkar eru vinir númer eitt, og Bretar vinir númer tvö,“ eins og Ahmed Zaki Yamani, olíumálaráðherra Saudi- Samninga við Þjóð- verjafyrst? Brussel, 20. nóvember — NTB. EFNAHAGSBANDALAGS- LÖNDIN eru enn andvfg því, að sá hluti viðskiptasamnings- ins við Islendinga, sem nær til fiskafurða, geti tekið gildi, að því er NTB-fréttastofan hefur eftir áreiftanlegum heimildum í Brussel, þar sem fulltrúar EBE og íslands eru á fundi. Vilja löndin ekki veita neinar tol lalækkanir á fiski frá tslandi, fyrr en lausn sé fund- in f fiskveiftideilunni. Fulltrúar fslendinga hafa hins vegar haldið þvf fram, að nú sé ekkert þvf til fyrirstöðu, að ákvæðið um fiskafurðirnar geti komið til framkvæmda, þar eð þorskastrfðinu við Breta sé lokið. EBE-liindin telja, að ekki sé unnl aðganga að þessu, fyrr en samningar haf i I íka verið gerðir við Vest- ur-Þjóðverja. Arabfu komst aft orði f Vínarborg í dag, en þar lauk fundi olfufram- leiðsluríkja (OPEC). □ Vftt og breitt um Evrópu er nú þingað um hið yfirvofandi öng- þveitisástand, sem hlýzt af banni Arabalandanna og re.vnt að ná samkomulagi um aðgerðir til bjargar. t Kaupmannahöfn ræddu EBE-ráðherrar þessi mál m.a. og í París komu saman fulltrúar landanna 24 í OECD til að kanna ástandið, m.a. hugsan- lega aðstoft við Holland, sem hvað verst hefur orftið úti vegna banns- ins. Ekki er þess þö vænzt, að neinar afgerandi niðurstiiftur ná- ist á þessum fundum. Lj Tilkynnt var í Stokkhólmi I dag, að Svfar myndu ekki lög- bjóða neinar sparnaðaraðgerðir fyrst um sinn, en farið var fram á. að þa>r verði sjálfviljugar. Sagði Kjell Olof Feldt viðskiptamála- ráðherra. að með þeim va-ri stefnt að 15% olíu- og bensínsparnaði, en sænska rfkisstjórnin gerir ráð fyrir þ\í. að olíuflutningar frá Miðauslurlóndunum muni í des- ember di agast saman um 10-20%. Fyrstu aðgerðir Svfa til sparn- aðar verða þær, að upphitun opin- Framhald á bls. 18 Allir leiðtogar stúdenta hafa annað hvort verið handteknir eða fara huldu höfði. en hundruð manna hafa verið tekín höndum vegna óeirðanna. Rfkisstjórnin segir. að 11 manns alls hafi látið lífið. en a.m.k. 148 særzt. þ.á m. 38 lögreglumenn. Allir stríðsfangarnir verða komnir heim á morgun? Tel Aviv, Kairó 20. nóv. AP — NTB STRÍDSFANGAFLUTNINGAR Israela og Araba gengu snurðulft- ið í dag, og er gert ráð fvrir, að þessum flutninguni verfti að mestu lokiðá fimmtudag. Flugvél frá Rauða krossinum kom til Tel Aviv með 20 ísraela frá Kairó, og Heath til Peking Tókýó, 20. nóvember. — AP. EDWARD Ileath forsætisráð- herra Bretiands, mun fara í heim- sókn til Kfna 4. — 12. janúar næstkomandi f boði kínversku ríkisstjórnarinnar, að þvf er hin opinbera kfnverska fréttastofa, llsinhua, tiikynnti í aag. Engar fleiri upplýsingar voru gefnar um heimsóknina. Sir Alec Douglas- Home átti fyrstu viöræður við kfnverskan utanrfkisráðherra f áratug f október í fyrra. I júní s.l. kom Chi Peng-Fei, utanríkisráðherra Kína, til við- ræðna við Heath í London. eru þá 182 komnir af þeim 247, sem Egyptar segjast hafa tekið til fanga. ísraelar segjast hafa sent til Kairó meir en 7000 af 8221 egypzkum stríðsföngum. Q Sameinuðu þjóðirnar skýrðu frá þvf f Kairó f dag, að á næstunni yrði 36 Bandaríkja- mönnum og 36 Sovétmönnum bætt í friðargæzlusveitirnar, en ekki var tiltekinn ákveðinn timi. Þegar eru fyrir 8 Bandaríkja- menn í gæzlusveitunum. Þá skýrði talsmaður samtakanna frá því, að deiluaðilar hefðu brotið vopnahléið nokkrum sinnum um helgina. Þótt stríðsfangaflutningarnir hefðu gengið greiðlega í dag, gegndi öðru máli um fimm flug- vélar, sem komu frá Kairó í nótt. en í þeim voru einfaldlega engir þeirra ísraelsku stríðsfanga, sem þar áttu að vera. Sögðu Egyptar, að „tæknilegar orsakir" hefðu verið fyrir þessu, en ekki hefur það verið skýrt nánar. Því var mótmælt í Tel Aviv f dag, að Egyptar hefðu ekki enn opnað innsiglinguna í Rauða haf- ið en það var eitt af skilyrðum vopnahléssáttmálans. Þá gekk Suður-Jemen í dag í lið með Lfbýu og írak um að taka ekki þátt í toppfundi Arabaleið toganna, sem f.vrirhugaður er i Alsfr 26. nóvember. Hin Araba- löndin 15 eru enn staðráðin í að halda fundinn, sem fvrst og fremst e.r ætlað að samræma og styrkja stefnu og samstöðu Ar- Framhald á bls. 18 Útnefning Fords samþykkt einróma Washington, 20. nóvember AP — NTB. ÚTNEFNING á Gerald Ford sem næsta varaforseta Banda- ríkjanna var f dag samþykkt einróma af nefnd öldungar- deildarinnar, sem um þetta mál hefur fjallað. IVIeð þessari at- kvæðagreiðslu fer útnefningin til öldungadeildarinnar sjálfr- ar til staðfestingar, og þar verða greidd atkva'ði um hana f næstu viku. Leiðtogar fulltrúa- deildarinnar munu síðan greiða atkva'ði f vikunni þar á eftir. Þrátt fyrir það að staðfesting lieggja deilda, óldungadeildar- innar og fulltrúadeildarinnar. á útnefningu Fords virðist ör- ugg, hefur hann sætt nokkurri gagnrýni fyrir afstöðu sína til mannréttindaharáttu blökku- manna, og m.a. verið sakaður um að hafa greitt atkva'ði gegn henni sem leiðtogi repúblikana í fulltrúadeildinni. Mike Mansfield, leifttogi demókrata í öldungadeiIdinni. sagði í dag, að umræður um útnefninguna myndu fara fram í deildinni, áður en hún yrfti tekin til atkvæða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.