Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 17
MORCUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973
17
JÓHANN HJÁLMARSSON SKRIFAR UM BCDKIVIENNTIR
Guðmundur
Danfelsson:
BLINDINGSLEIKUR.
Skáldsaga.
2. útgáfa.
Útgefandi: ísafoldar-
prentsmiðja 1973.
BLINDINGSLEIKUR cr stutt
skáldsaga. Hún cr látin gcrast öll
á einni nóttu í sunnlcnsku sjávar-
þorpi. Sagan fjallar um leit, ást,
afbtKtt og ýmislcgt fleira. Þctta cr
dramatísk saga, þar scm lcitast er
við að sýna manncskjuna and-
spænis örlögum sínum. Pcrsón-
urnar koma fram eins og þær eru
klæddar með kostum sínum og
göllum. Þeim cr ekki undankomu
auðið. Hver þcirra er í rauninni
blindari cn blindinginn, scnt sag-
an snýst að nokkru um.
Blindingsleikur gerist á öðrum
áratug þcssarar aldar. I cftirmála
segir Guðmundur Daníclsson:
„Unga fólkið unir ckki hlutskipti
sinu, hvorki fátækt sinni né hin-
uni lokuðu sundum til fegurra
mannlífs. Það gerir uppreisn
hvert á sinn hátt. Suma leiðír
uppreisnin til tortímingar, aðra
til bærilegra lífs." En þött Blind
ingsleikur sé öðrum þræði sam-
félagsleg saga, eins og Guðmund
ur bendir á, fjallar hún fyrst
og fremst um innri átök, flækjur
sálarlífsins. Birna Þorbrands-
dóttir hcfur verið á valdi blinds
Kór Barnaskóla
Akureyrar
Stjórnandi: Birgir
Helgason
EP, Stereo
Tónaútgáfan>
Fáir barnakórar á landinu hafa
starfað jafn lengi og samfcllt og
barnakór Barnaskólans á Akur-
cyri. Að sjálfsögðu hefur starf-
semin þó verið mismikil og gæð-
in vafalaust misjöfn, eins og alltaf
hlýtur að vera er nemendur korna
og fara. T.d. var kórinn áberandi
fyrir svo scm einum og hálfurn
áratug en Björgvin Jörgenson var
mcð hann en nú er það Birgir
Hclgason, sem söngstýrir.
Birgir hefur einnig santið fjög-
ur af þeint sjö lögunt, sem á plöt-
unni eru og sýnir þar léttleika
sem og í söngstjórninni. Höfund-
ar söngtextanna eru einnig allir
tcngdir Barnaskólanum cn það
cru þcir Tr.vggvi Þorsteinsson,
Rósbcrg G. Snædal og Einar
Kristjánsson.
Það cr erfitt að scgja urn, hvaða
lög af plötunni niuni skjóta rótum
og ná til fólks, cn ég vil þó benda
á lagið ,,A sunnudagsmorgna",
sem hefur að ge.vma lcikrænan
tcxta við skemmtilegt lag.
rudda síðan hún var tólf ára. Líf
hennar hefur verið þjönusta við
hann. Að því kcmur, að hún snýst
til varnar. Torfi Loftsson lifir í
skugga Goða bróður síns sem er
haldinn ólæknandi sjúkdómi. Sá,
scm á að de.vja, cr dýrkaður frá
upphafi, cn um hinn, scm á að
lifa, cr ckki hirt. Torfi er maður
raunveruleikans, Goði glans-
mynd. Séra Oddur Njálsson á sér
ösk, scm ckki er i anda kristin-
dómsins. Karl riki i Auðsholti er
brjóstumkennanlegur i ótta
sínum og einmanaleik. Thcodór
Alfsson drcymir um að vcrða
rikur maður, cignast hús og versl-
un í höfuðstaðnum. Eymdin og
úrræðalcysið gera hann að glæpa-
manni.
Sögupersónur Guðmundar
Daniclssonar eru oft furðu ýktar.
Þær eru í scnn jarðbundnar og
kynjaðar úr álfheimum. Þcssi tvi-
skinnungur fer ekki alltaf vel.
Aftur á móti gildir það unt Birnu i
Blindingsleik, þctta cinkcnnilcga
sambland vitsmuna og öfga, að
hún cr fullkomlega trúverðug
innan marka sögunnar. Og það,
sem veldur því, að Birna og aðrar
sögupcrsónur í Blindingsleik cru
mcð þeim hætti trúverðugar, cr.
að Guðmundi Daníclssyni tckst að
skapa þann andblæ, i scnn raun-
hæfan og draumkcnndan, scm
gcrir söguna að markvissri hcild.
Viða í bökinni cru háfleygar
orðræður. sem varla cru af
þcssum hcinii og ólíklegt, að ungt
fólk i sjávarþorpi hafi talað
Það má vcl vera, að islcnzkur
barnakór hafi áður gcrt bctur
músíklega séð, cn þessi plata cr
létt og skemmtilcg og er það að
þakka söngstjóranum og undir-
leikurunum, cn þar var fremstur i
flokki Ingintar E.vdal.
Kvöld,
Bjarki Tryggvason
Stereo, LP
Tónaútgáfan
Þctta er önnur plata frá Akur-
c.vri, en þar hefur Bjarki
Tryggvason sungið mcð hljóm-
sveitum í hartnær 10 ár, fyrst mcð
hljómsveitinni Póló og síðar með
Ingimar Eydal. Mcð þessum
hljómsvcitum hefur hann sungið
inn á plötur ýmis lög. scm vinsæl
hafa orðið þótt hæst beri „I sól og
sumaryl" og „Glókollur". Það cr
því í f.vllsta ináta eðlilegt, að
Bjarki skuli nú hafa gefið út 12
laga plötu á cigin nafni.
Bjarki hefur alltaf starfað í
hljómsveitum, scm hafa haft það
markmið að spila góða danstón-
list, og að sjálfsögðu hefur hans
smekkur á tönlist þróast i sam-
ræmi við það. Annars væri hann
löngu hættur. Og með þennan
bakgrunn í huga er ekki annað
Guðmundur Danfclsson.
þannig. En um þcssar orðræður
má scgja cins og annað I bókinni,
að þær iúta þeirri dramatik. scm
höfundurinn stefnir að. Vcrulciki
skáldsiigu cr að sjálfsögðu annar
cn vcrulciki daglegs lífs.
Torfi Loftsson cr bcst gcrða
persönan í - Blindingsleik. Hinu
særða stolti hans cr frábærlega
hægt að scgja, cn lögin á plötunni
séu ágætlega valin. Sex laganna
eru eftir Bjarka sjálfan og vin
hans Gunnar Ringstcd, sent sér
einnig um allan meiriháttar gítar-
lcik á plötunni. Hin scx lögin cru
úr ýmsum áttum og flcst komin
nokkuð til ára sinna cins og t.d.
„Twistin' thc night away", scm
Bjarki söng niikið hér i cina tíð.
Það eina, scm vantar á plötuna. cr
citthvað afgerandi lag, scm lcgði
alla vinsældalista undir sig í cinu
vcttvangi. þvf að þótt lög þeirra
Bjarka og Gunnars vinni á við
kynningu er ckkert þeirra í nein-
um sérflokki. enda c.t.v. ckki
hugsuð á þann veg.
Þcgar Bjarki kom fyrst fram
scm sögnvari var hann satt að
segja frekar slappur. cn honunt
hcfur farið mikið fram og þcssi
plata lciðir í ljós þokkalegan
söngvara. sent hefur vald á ýms-
um tilbrigðum i raddbcitingu, allt
frá hörðum tónum rokkarans til
ntjúkraddar ástarsöngvarans.
I stórum dráttum cr það hljóm-
sveit Ingimars Eydal, sem leikur
undir, þó með þeirri brcytingu. að
það cr Bjarki. sem stjórnar hljöð-
færaleiknum. Þctta cr þvi ckki
plata með hljómsveit Ingintars
Eydal.
Tcxtana samdi Jönas Friðrik
vcl lýst. Lýsing Torfa og bróður
hans cr mcð því eftirminnilegasta
i skáldsagnagcrð Guðmundar
Daníclssonar.
I cftirmála Blindingslciks birtir
Guðmundur Daníclsson brot úr
dagbókum sínum til að varpa ljósi
á gcrð sögunnar. 24. janúar 1953
stendur i dagbókinni: „Lauk við
kapítula nýrrar skáldsögu unt
Torfa Loftsson i Borgartúni."
Siðar cr því lýst i dagbókinni.
hvcrnig smásagan Blindi maður-
inn og skclin rcnnur saman við
söguna um Torfa og Goða bróður
hans. I jólablaði Alþýðublaðsins
1953 cru birtar 6 blaðsíður úr
sögunni undir fyrirsögninni:
Bróðirinn, scm átti að Iifa. Eins
og Guðmundur bcndir á. cr Torfi
Loftsson þvi í brennidepli og
cngin furða, að mynd hans sé skýr
í endanlegri gcrð Blindingslciks
Það cr alltaf virðingarvcrt, þcgai
rithöfundar sýna lesendum inn i
smiðju sina cins og Guðmundur
gcrir í eftirmálanum. Slikt cr
oftast til glöggvunar og skilnings-
auka.
„Fáar eða engar af bókum mín-
Rióskáld og cru þeir misjafnir og
ná jafnvel niðurundir það að vcra
lágkúrulcgir. Plötuhulstrið cr
smekklegt og nokkuð óvanalegt
þar scnt það cr handskrifað.
Joe the mad rocker/
Asking for love
Jóhann G. Jóhannsson
S. Stereo
Á.Á.records
Tvo lög hljóðrituð í Brctlands-
ferð Jóhanns s.l. vor mcð frábær-
um undirleik þarlcndra poppara.
Það er Joe thc mad rockcr, scm
skartar á A-síðunni. Þctta cr
hressilegt rokklag undir grcini-
Icgum áhrifum frá blucs-tönlist.
og það mætti freistast til að halda.
að höfundur hefði tekið citthvcrt
mið af sjálfum sér. er hann samdi
textann. cnda cr Jöhann bæði lcit-
andi og grcindur.
Asking for love cr ástarsöngur.
gjörölíkt rokkaranum, og minnir
um sumt á lagið Starlighl, scm
Trúbrot gáfu út, og þá aðallega
fyrir það. að undirleikurinn er í
báðum tilfellum byggður á hörpu.
cn þar mcð cr líkingin á enda.
Söngur Jóhanns og raunar öll
vinna á plötunni cr mcð því, scnt
um hafa fengið jafn einröma
viðurkenningu ritdómara," segir
Guðmundur Daníelss. um Blind
ingsleik, „og ýmsir munu enn
í dag telja Blindingsleík bezta
skáldverk mitt." I Blindings-
leik hefur Guðmundi Daníclssyni
auðnast að sameina éfni og form á
farsælan hátt. Ilann lágði að
vcnju öhræddur til atliigu við
erfitt viðfangscfni og vann sigur
mcð því að bcita sjálfan sig
ströngum listrænum aga.
Blindingslcikur cr áttunda
bókin í ritsafni Guðmundar
Daníclssonar. Hinar cru A
bökkunt Bolafljóts (1957). Bræð-
urnir i Grashaga (1963). Ilmur
daganna (1964). Gegnum lysti-
garðinn (1965). Eldur (1966).
Sandur (1968) og Landið handan
landsins (1970). Alldr eiga þcssar
bækur skilið að cignast nýja lcs-
cndur. En ég veit fáar bækur
Guðmundar Daníclssonar liklcgri
til að ná hylli ungs fólks cn cin-
mitt Blindingslcik. A þcssari
skáldsögu þurfa rcyndar allir að
kunna skil. scm fylgjast vilja mcð
íslcnskum nútimabökmcnntum.
bcst hefur verið gcrt i fslcnsku
poppi. og cr þeint. scm nöldra yfir
því. hvcrsu íslcnskir popparar
séu getulitlir. bcnt á þcssa plötu
því til afsönnunar.
David Bowie
Pinups, LP
Fálkinn
A þessari plötu. scm cr hin nýj-
asta frá Bowie. cr eingöngu að
finna lög. scm vinsæl voru á árun-
um 1964-1967 og gerir Bowic
grcin fyrir þcssti vali á plötu-
hulstrinu og telur upp hljóm-
sveitirnar. sem áður hafi leikið
lögin. en nteðal þeirra eru Kinks.
Who, Yardbirds. Merscys. Prctty
things o.fl.
Ekki cr hægt að scgja. að Bowic
hafi gcrt neinar grundvallar-
brcytingar á útsctningu laganna
frá því að þau koniu fyrst fram.
cn samt cr þctta ckta Bowic-plata.
hljóðfæraleikurinn. cffcktin og
söngurinn. cn cins og kunnugt er.
cr Bowie cinn litríkasti söngvar-
inn í poppinu og grcinilcga ckk-
crt feiminn við að láta hin ýntsu
hljóð flakka inn i mikrafóninn.
Það mætti ætla. a.ð Bowic væri
orðinn citthvað leiður á frægðinni
því að lokalag plötunnar er ein-
mitt Where liavc all thc good
times gonc. og tcxti þcss lags fylg-
ir sérstaklcga. Einnig cr á pliit-
unni lagið Sorrow. scm nú cr ofar-
lcga á vinsældalistum. cn alls cru
lögin á plötunni 11 talsins.
Haukur Ingibergsson:__________________HLJOM PLÖTUR
Sigurður Haukur Guðjónsson ogrÍ,»gKngabbaXr
Þjóðsögur o g ævintýri I og II
Efnisval: Gunnar
Guðmundsson, Pálmi
Jósefsson og Þorleifur
Hauksson.
Teikningar: Jóhann
Briem
Prentun: Fyrra heftis:
Prentsmiðja Jóns
Helgasonar. Síðari
heftis: Ingólfsprent
hf.
Útgáfa: Ríkisútgáfa
námsbóka.
Það dylst engum, sem við
kennslu fæst eða umgang við
ungt fólk hefir, að orðfæð þess á
islenzka tungu eykst og það hröð-
um skrefum. Veldur hér sjálfsagt
mestu, að börnin fylgja nú for-
eldrum færri og færri stundir
hvers sólarhrings, eyða deginum i
hópi jafnaldra og nema af þeirn
tungutak. Vist hefir þetta sina
kosti en tungunni okkar ef af
þessu hætta, orð brenglast. yfir-
færast í merkingu, glatast, og
tjáningargetan minnkar. Því
fagna ég þessum heftum. Þau
opna dyr að fótskör hinna eldri og
börnin heyra sagt frá á þann hátt,
er bezt hefir verið gert hér i rás
aldanna. Þjóðsagan flytur okkur
meir en nið tungunnar, hún er
líka umgjörð þeirra drauma. er
fæddust af amstri þjóðarinnar á
göngu hennar frant til þessa dags.
Því ætti hverjum kennara að vera
það fögnuður að fá slík kver i
hendur, leiðarsteina að skilningi
á íslenzkri þjóðarsál. Þeir félagar.
er efnið völdu hafa viða leitað
fanga, ég minnist nú 11 safna, er
þeir geta, e.t.v. eru þau fleiri. og
ég er þeim sammála í því. að þeim
hefur tekizt valið vel. Eg hefi það
hins vegar á tilfinningunni. að
þeir hafi ekki verið hlið við hlið.
er þeir bjuggu handritin til prent-
unar. Það, sem vekur mér þennan
grun er, að ekki er visað til heim-
ilda á sama hátt í heftunum
tveim. Það hlýtur að vera af því.
að ekki var kona í valnefndinni.
að sagan um Heimskar kerlingar
er birt tvisvar. (1. hefti bls. 83. 2.
hefti bls. 20.). Hcftin eru ekki
villulaus en þær eru sárafáar og
auðvéldar viðfangs. En þá kem ég
að því. er mér finnst ntiður um
kverin. Ég hefði kosið að orðskýr-
ingar fylgdu, vonandi er þeirra að
vænta. Rfkisútgáfan hefir oft sent
frá sér listavel gerðar skýringar
og þessi hefti eiga það sannarlega
skilið. að þeini sé sá sómi sýndur.
að skýringar verði við þau gerðar.
Vist hefði ég helzt kosið
skýringarnar neðanmáls. en slikt
eralltaf smekksatriði.
Teikningar Jóhanns eru góðar.
mættu vera fleiri. þvi bókarprýði
er að þeim. Hvar er útgáfuárs
getið? Prentunin er góð, ég hefði
þó kosíð. að pappfr fyrra heftis
hefði líka verið hafður i þvf
seinna.
Þessi þjóðsagnahefti ættu a®
liggja á náttborðum ungra Lslend-
inga.
Þökk fyrir gott verk.