Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973
9
Til sölu
4ra herb. glæsileg ibúð við
Rauðarárstig 60x2 fm. 2 her-
bergi, eldhús, snyrting og for-
stofa á hæð, ný tepp, ný glæsi-
leg harðviðarinnrétting. í risi
fylgir baðstofa nýinnréttuð í
•gömlum stil með lokrekkju. Enn-
fremur svefnherbergi, bað og
geymsla.
Útborgun aðeins kr. 2,3 millj.
Við Álftamýri
3ja herb mjög góð ibúð 85 fm á
3 hæð Vélaþvottahús Sameign
i mjög góðu ástandi.
Sérhæð
4ra herb. sérhæð 1 1 0 fm í þrí-
býlishúsi við Lindarbraut á Sel-
tjarnarnesi með sér hitaveitu og
bílskúrsrétti.
3ja herb. rishæð
Mjög góð samþykkt íbúð um 90
fm ný máluð og veggfóðruð
Verð 2,9 millj. Útborgun 2,7
millj.
Sér eftrihæð
1 50 fm glæsileg sér efrihæð við
Unnarbraut með miklu útsýni
Við Miklubraut
3ja herb. góð kjallaraíbúð Sér
hitaveita Sér inngangur. Verð
2,1 millj. Útborgun 1,3millj.
í vesturbærtum
4ra hérb. glæsileg ibúð 1 10 fm
á 3. hæð. Sér hitaveita. Nýtt
tvofalt verksmiðjugler, svalir góð
innrétting.
í Hlíðunum
3ja herb. risíbúð 65 fm Nýtt
bað, sér hitaveita. Verð 1,9 millj.
Útborgun 1,2 millj
Sérhæð
5 herb. neðrihæð 120 fm. i
tvibýlishúsi við Reynihvamm i
Kópavogi
Hraunbær
3ja herb glæsileg ibúð við
Hraunbæ, teppalögð, með út-
sýni. Frágengin sameign.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum, hæðum og einbýlishús-
um.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570
Til sölu
Maríubakki
3ja herbergja íbúð í sam-
býlishúsi við Maríubakka.
Sér þvottaús á hæðinni.
íbúð í ág&tu standi.
Álfhólsvegur
4ra herbergja nýleg íbúð á
jarðha.ðvið Álfhólsveg. Er
í ágautu standi
Álfheimar
4ra herbergja rúmgóð
íbúð á hæð í sambýlishúsi.
Miklar innréttingar. Er i
ágætu standi. Stórar
suðursvalir. Útborgun um
2,7 milljónir. Bílskúrsrétt-
ur.
Kleppsvegur
4ra herbergja íbúð (2
stofur og 2 svefnherbergi)
ofarlega í sambýlishúsi. Er
í ágætu standi. Frábært
útsýni. Sameiginlegt véla-
þvottahús. Útborgun 2,7
milljónir.
Rauðilækur
5 herbergja ibúð á hæð í
4ra ibúða húsi við Ftauða-
letk. Stærð um 137 fm.
Sér inngangur. Sér hiti
Bilskúr. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Vönduð ibúð.
Útborgun um 3,5
milljónir, sem má skipta.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutníngur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Simar 14314 og 14525
Sölumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsímar 26817 og 34231
26600
allir þurfa þak yfir höfudið
ÁLFHÓLSVEGUR
4ra herbergja ca. 100 fm.
íbúð á jarðhæð í 5 ára
gömlu steinhúsi Góð
ibúð. — Verð: 3.7 millj.
GRETTISGATA
Tvær einstaklingsibúðir á
jarðhæð. Ný standsettar.
Lausar nú þegar. — Verð:
1.750 þús. á hvorri.
HRAUNBÆR
4ra herbergja 108 fm;
íbúð á 2. hæð í blokk.
íbúðin er stofa, þrjú stór
svefnherbergi, baðher-
bergi og hol. Suður svalir.
Vélaþvottaherbergi. Frá-
gengin lóð og bilastæði.
— Verð. 3.8 millj. Út-
borgun: 2.5 millj., sem
mega skiptast.
LAUGARNESVEGUR
3ja til 4ra herbergja 90
fm. ibúð á 3. hæð í blokk.
íbúðin er tvær samliggj-
andi stofur og tvö svefn-
herbergi. Ný teppalögð.
— Verð: 3.6 millj. Út-
borgun: 2.6 millj.
NJÁLSGATA
3ja herbergja ca. 80 fm.
risibúð i steinhúsi Suður
svalir. Verð: 2.1 millj.
Útborgun: 1.500 þús.
SAFAMÝRI
3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð í þríbýlishúsi. Sér
hiti. Sér innagngur. Góð
íbúð. Stór garður.
VESTURBERG
3ja herbergja íbúð á 1.
hæð i blokkk. Ný, næstum
fullgerð ibúð. — Verð: ca.
2.9 millj.
allir þurfa þak
yfírhöfuðið
Fasteignaþjónustan
Skólavörðustfg 3a, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Einbýlishúsalóð i Skerjafirði
fyrir hús allt að 260 fm. Iðn-
aðarlóð um 2500 fm i iðnaðar-
hverfi. 5 herb. hæð i þribýlis-
húsi, sérhiti, bilskúrsréttur.
Séreign 6 herb. i Kópavogi.
Laus strax. Hagkvæm kjör.
Skrifstof uhúsnæði, nálægt
miðborginni. Stórglæsileg 4ra
herb. ibúð við Eyjabakka,
þvottahús á hæðinni. Húseign
við miðborgina með verk-
stæðisplássi í kjallara. Húseign
með 4ra herb. og 2ja herb.
ibúðum við Fálkagötu. Hús-
næði undir léttan iðnað um
120 fm i austurborginni. I
smiðum raðhús og einbýlishús
á einni hæð i Stór-Reykjavik.
góð útborgun.
Ökkur vantar
3ja — 4ra herb. íbúð i Háa-
leitishverfi, Hlíðum, eða
Vesturbæ. Losun á næsta ári,
góð útborgun.
Kvöldsími 71 336.
Kvöldsími 71336.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 21.
Einbýlishús
um 150 fm. 6 herb. ibúð
ásamt stórum bílskúr í
Kópavogskaupstað.
Parhús
2 hæðir um 140 fm. 6
herb. íbúð í 12 ára stein-
húsi í Kópavogskaupstað.
6 herb. sérhæð
um 150 fm á Seltjarnar-
nesi. Laus strax ef óskað
er.
Nýleg 4ra herb. íbúð
um 120 fm á 3. hæð í
Vesturborginni.
3ja herb. íbúðir
við Álfaskeið, Blómvalla-
götu, Eskihlíð, Hvams-
gerði. Kárastíg, Langholts-
veg, Laugarnesveg,
Miklubraut, og Ránargötu
með bilskúr, Lægsta útb.
1 millj.
2ja herb. kjallara-
■ búðir
í Austur- og Vestur-
borginni. Lægsta útb. 800
þús.
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 1 8546.
4ra herb.
Til sölu er rúmgóð vönduð
1 1 5 fm íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi á góðum stað
í austurbænum í Kópa-
vogi. fbúðin inniheldur 3
svefnherb. (skápar í öllum
herb. og holi) eldhús, bað,
sérþvottahús og geymsla.
Sérhiti, lóð er standsett.
Bergþórugata
Til sölu er 3ja herb. íbúð í
steinhúsi á 2. hæð ásamt
2 herb. og stóru geymslu-
risi. íbúðin er laus strax.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414.
Til sölu
Tómasarhagi
Sérhæð, rúmgóð og falleg
6 herb. íbúð á 2. hæð,
bílskúr.
Melabraut
Sérhæð, góð 4ra herb.
íbúð á 1. hæð
Kjartansgata
4ra herb. kjallaraíbúð.
Hraunbær
2ja herb. jarðhæð í sam-
býlishúsi.
FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA
® EIGNIR
HAALEITISÐRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Heimasímr 83747
Háaleitisbraut
5 herb. vönduð íbúð á 4.
hæð um 120 fm. Stórar
svalir. Bílskúr. 3 svefnher-
bergi, 2 samliggjandi stof-
ur (má hafa 4 svefnher-
bergi). Þvottahús inn af
eldhúsa. Útborgun 3,2 —
3.5 millj.
3ja herb. í Hafnarf.
Höfum til sölu sérlega
vandaða nýja íbúð í blokk
við Laufvang í norðurbæn-
um um 95 fm. Stórarsuð-
ur svalir, þvottahús á
sömu hæð. íbúin er með
vönduðum harðviðar- og
plastinnréttingum og
teppalögð. Sameign frá-
gengin með malbikuðum
bílastæðum. Útborgun
2.5 millj.
í smíðum
4ra herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu
I 4ra hæða blokk við Suð-
urhóla í Breiðholti III um
110 fm. Svalir í suður.
Verða tilbúnar í marz/
apríl '74. Verð 3 millj.
Útborgun 2,2 millj. sem
má skiptast. Beðið eftir
húsnæðismálaláninu kr.
800 þús.
Einbýlishús í smíð-
umHöfum til sölu 5 herb.
fokhelt einbýlishús, i
Norðurbænum í Hafnar-
firði. Um 125 fm. Og að
auki 40 fm bílskúr. Verð 3
milliónb. __^
mama\i ‘
AUSTURSIRÆTI 10 A 5 HÆt)
Slmi 24850.
Heimasimi 37272.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja — 3ja herb. iþúð í
Háaleitishverfi, Fossvogi eða Bú-
staðahverfi. Mjög góð útborgun
Höfum kaupanda
að fallegri 3ja — 4ra herb. íbúð
í vesturborginni Gjarnan i ný-
legri blokk Topp útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja. — 3ja herb ibúð, i
Árbæjarhverfi, Breiðholt kemur
til greina.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja — 3ja herb. ibúð
helzt í austurbænum eða Kópa-
vogi Mjög góð útborgun Þarf
ekki að losna fyrr en i maí '74
Höfum fjársterkan
kaupanda
að góðri sérhæð 90 — 100 fm
i austurbænum. Gjarnan i
Kleppsholti, Heimum eða Vog-
um. Með bilskúr eða bilskúrs-
rétti.
Höfum fjársterkan
kaupanda
að góðri húseign með tveimur
ibúðum, 4ra — 5 og 2ja herb.
Gjarnan með bilskúr eða bil-
skúrsrétti.
Höfum kaupanda
að góðu iðnaðarhúsnæði. 150
— 200 fm. Þarf að vera á 1.
hæð eða jarðhæð með góðri að-
keyrslu
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - ‘S' 21735 & 21955
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi við Hraunbæ.
2ja herbergja
íbúðir á góðum stað í
Austurborginni. Sér inn-
gangur. Ibúðirnar lausar
fljótlega.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Álfa-
skeið. íbúðin ný máluð,
góð teppi fylgja. Laus nú
þegar.
4ra herbergja
1 15 ferm. íbúðarhæð við
Löngufit. Sér inngangur.
Útb kr. 1 500 þúsund
4ra herbergja
Enda-íbúð í nýlegu fjöl-
býlishúsi við Laugarnes-
veg. Sér hiti. Gott útsýni.
5 herbergja
Efri hæð við Miklubraut.
Sér inngangur. íbúðin í
góðu standi. Stórt
geymsluris. Bílskúr fylgir.
Fallegur garður.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 37017
þurfÍ^þéw
HÍBÝLI?
Víðimelur
2ja herb. kjallaraíbúð.
Laus strax.
Njálsgata
3ja—4ra herb. ibúð Suð-
ursvalir. Laus strax. Skipt-
anleg útborgun 1.500
þús.
Grettisgata
Nýstandsett 4ra herb.
ibúð. Laus fljótlega. Skipt-
anleg útborgun 1.500
þús.
Sólheimar
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. Laus fljót-
lega. Steyptir sökklar að
bílskúr.
4ra — 5 herb. íbúðir
Stóragerði — Skipholt —
Jörfabakki — Melabraut
— Kópavogsbraut —
Þinghólsbraut.
I HÍBÝLI & SKIP I
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gísli Ólafsson 20178
L __Guðfinnur Magnússon 51970_
í smíðum
Af sérstökum ástæðum
eru til endursölu 2 keðju-
hús (af minni gerð) við
Hliðabyggð í Garðahreppi
Húsin eru 127 fm auk
621/2 fm kjallara sem inni-
heldur bilskúr geymslur
o.fl. Húsin seljast fullfrá-
gengin að utan (bílastæði
lagt oliumöl) en að innan
fulleinangruð með hita-
lögn. Vandaður frágang-
ur, góð teikning, hagstætt
verð^
íbúðaval h.f.,
Kambsvegi 32,
Símar: 34472 og
38414.