Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973
29
■ ■
A HELJARÞROM
Framhaldssagan
i Pýðingu
Bjöms Vignis
43
ir stígnum, hugsaði um október,
viðarreykinn og brennandi lauf.
Hann leit um öxl í átt að skúrnum
í garðinum. Þar sá hann móta
fyrir skuggamynd manns, hávax-
ins manns, vafalaust eins af
bræðrunum. Einhver hinna gagn-
merku Scottbræðra að brenna
sölnuð lauf, þó að maður hefði nú
haldið, að slíkur starfi væri eftir-
látinn Roger eða ráðsmanninum,
eða var enginn ráðsmaður hér á
Scottsetrinu? Iss, iss, enginn ráðs-
maður til að sjá um að brenna.
Þá kom það.
Viðarreykur.
Viður.
Einn bræðranna að fást við eld.
Viður. Viður! Auðvitað. Drott-
inn minn, viður. Auðvitað, auðvit-
að.
Hann snerist á hæli og gekk
aftur eftir stígnum í átt að garð-
skúrnum.
Þannig læstirðu herberginu,
hugsaði hann og hugsanir hans
spegluðust i andliti hans unz
hann var farinn að skælbrosa eins
og fáviti. Þannig læstirðu hurð-
inni og lézt Ifta út eins og það
væri að innanverðu. Hvernig?
Til að byrja með reifstu renni-
lokuna frá dyrastafnum, þannig,
að þegar hurðin var loks sprengd
upp, var engu lt'kara en læsingin
hefði rifnað frá við átökin. Það
fyrsta, sem þú gerðir síðan ... það
skýrir öll verksummerkin í her-
berginu, því hvernig í djöflinum
hefði kúbeinað átt að ná allaleið
þangað inn, hvern djöfulinn
varstu að hugsa, Carella. fiflið
þitt?
Fyrst reifstu læsinguna frá.
Þú hefur þegar kyrkt gamla
manninn og hann liggur á gólfinu
meðan þú ert að fást við lokuna,
þú gætir þess vandlega að fanga
frá henni þannig, að hún hangi
laus á einni skrúfu, svo að það líti
út eins og hún hafi sprungið frá,
þegar hurðin varspennt upp.
Síðan bindurðu reipið um háls
gamla tnannsins, fleygir hinum
endanum yfir leiðsluna í loftinu,
hífir hann svo upp, þannig að
hann hangi svo sem hálfan metra
frá gólfi. Hann er þungur maður,
en þú ert sterkur maður, eins og
bræður þínir, auk þess sem þú
hefur vafalaust fengið þér auka-
skammt af adrenalíni. Siðan
ferðu meðendann að hurðinni og
hnýtir í húninn.
Síðan leggstu á hurðina. Það
Valvakandi svarar I slma 10-
100 kl. 10.30—11.30. fri
minudagi til fdstudaQs.
• Knattspyrnu-
getraunir
R. Eiríksson á Sauðárkróki
skrilar:
Sem kaupandi og lesandi að
Mbl.. langar mig til að koma
nokkrum spurningum, athuga-
semdum og aðfinnslum á fram-
færi við blaðið.
Fyrir nokkru kont frani
réttmæt gagnrýni á íþróttafréttir
sjönvarpsins, sem byggðar eru
upp á eldgömlu efni, og þvf tak-
markað, hve mikla skemmtun er
þángað að sækja. En mér fannst
gagnrýnin konta úr hörðustu átt.
Ekki vegna þess. að fþröttafréttir
Mbl. séu lélegar. heldur vegna
þess, að þjónustu blaðsins f sam-
bandi við ffótboltagetraunirnar
er fyrir neðaiallar hellur — þ.e.
engin:
A miðvikudögum er að vísu
hirtur töHuskratti, sem sýnir
hverju spántenn dagblaða hér og
erlendis spá um úrslit; En gæti
„blað allra landsmanna" ekki birt
spá sína ()g upplýsingar um
leikina i þriðjudagsblaðinu? Það
er nefuilega svo. að nokkur hluti
þeirra 15000—30000 manna, seni
taka þátt í getraununum. búa úti
á landi. Sttinir þeirra þurfa að
skiia seðlunum strax á miðviku-
dag — áður ett Morgunblaðið er
ætti ekki að vera svo erfitt. Hún
þarf ekki að opnast meira en svo
að þú komist út. Þá ertu kominn
fram á ganginn, en gamli maður-
inn togar í hurðina fyrir innan og
þrýstir henni að stöfum. Renni-
lokan fyrir innan hangir á einni
skrúfu.
Þegar þú ert kominn fram á
ganginn er vandinn aðeins sá að
láta líta svo út sem dyrnar séu
læstar að innanverðu, svo að þú
og bræður þínir geta djöflazt á
hurðinni án árangurs.
Hvernig leysirðu þann vanda?
Með einum elzta tæknibúnaði
mannkynssögunnar.
Og hver ert þú?
Það hlaut að vera, það gat ekkí
verið annar en sá, sem fyrstur
reyndi að opna hurðina eftir að
kúbeininu hafði verið beitt á
hana, fyrsti maðurinn, sem kom
nógu nærri henni til að.. .
„Hver er það?“ spurði röddin.
„Mark Scott?" spurði Carella á
móti.
„Já. Hver er þar?“
„Eg, Carella."
Mark gekk nær eldinum.
Reykurinn huldi andlit hans, en
logarnir vörpuðu flöktandi birtu
á stóran líkama hans.
„Eg hélt, að þér væruð löngu
farinn," sagði hann. Hann hélt á
hrífu i höndunum, og með henni
skaraði hann í glæðurnar svo að
nýtt líf færðist í eldinn.
„Nei, ég er hér ennþá."
„Hvað viljið þér?“ spurði Mark.
,,Yður,“ svaraði Carella blátt
áfram.
„Eg skil yður ekki?"
„Eg ætla að taka yður með
mér," sagði Carella.
„Ilvers vegna?"
„Fyrir að myrða föður yðar."
„Verið þér ekki með þessa vit-
leysu," sagði Mark.
„Eg er ekki með þessa neina
vitleysu, þvert á móti,“ sagði Car-
ella. „Brennduð þér hann?"
„Brenndi ég hvað?" Um hvað
eruð þér að tala?"
„Eg er að tala um búnaðinn.
sem þér notuðuð til að læsa hurð-
inni að utanverðu."
„Það var engin læsing að utan-
verðu hurðinni," sagði Mark
rólega.
„Þetta sem þér notuðuð gerði
samt sama gagn og læsing. Eftir
þvf sem meira var togað i hurðina,
þeim mun erfiðara varð að opna
hana."
„Hvaðeigið þér við?“
„Eg á við fle.vginn," sagði
Carella, „venjulega þríhyrndan
komið. Eg liefi útbúið mér töflu
þá sent ég útfylli á laugardögum.
þegaf úrslit dagsins liggja fyrir.
Finnst mér. að Mbl. ætti að taka
upp svipaða útfærslu — og spara
ntér og öðrum tínia og fyrirhöfn.
Þó ekki væri gert annað en skipta
töflunni yfir stöðuna í deildunum
upp þannig, að „L-U-J-T-Mörk" —
yfirlit fengist yfir bæði heima- og
útileiki. væri það mjög mikil
hjálp Og þetta þarf að koma í
þriðjudagsblaðinu. ef það á að
koma iillum að gagni.
Q Vinningsmögu-
leikar o.fl.
í sambandi við knatt-
„spyrnuna í sjönvarpinu. þá geri
ég það að tillögu minni, að hún
verði höfð á sama tfma ogleikii
helgarinnar fara fram — þ.e.a.s. á
milli 15 og 17. Þá væri með litlum
tilkostnaði hægt að binda stöðuna
i einstökum leikjum — jafnvel
væri nög að láta fréttamanninn
hlusta á BBC — þeir eru oftast
með stöðuna þar. a.tn.k. stiiðuna í
hálfleik. Eg komst að því úti i
Danmörku, að það gerði getraun-
irnar og knattspyrnuna helmingi
skemmtilegri, að byrjað var að
senda ensku knaltspyrnuna beint
i sjónvarpinu og birta um leið
stöðuna í öðrutn leikjum.
Að lokutn nokkrar spurningar
til Getrauna h/f: Hafa forráða-
menn fyrirtækisins gert sér grein
fyrir. að vinningsntöguleikinn i
viðarbút, fleyg...“
„Eg skil yður ekki."
„Fjandinn hafi það, þér vitið
fullvel hvað ég á við. Ég á við
fleyg, spísslaga spýtu, sem þér
spörkuðu undir hurðina með
mjórri endann á undan. Þegar
reynt var að toga í hurðina hafði
það aðeins í för með sér að hún
þrýstist lengra upp á breiðari
endann og varð enn erfiðari við-
fangs fyrir bragðið."
„Þér eruð genginn af göflun-
um,“ sagði Mark. „Við urðum að
nota kúbein á hurðina. Hún var
læst að innanverðu. Ilún...“
„Hún var fastskorðuð fyrir til-
stilli fleygsins þíns, sem samt sem
áður skyldi eftir sig far á storm-
þéttilistanum neðst á hurðinni.
Kúbeinið gerði ekki annað en að
spæna upp dyrastafinn, svo að
flísarnar féllu á gólfið. Þér
genguð þá að hurðinni. Þér
genguð að henni og þóttuzt vera
að eiga við hurðarhúninn, en not-
uðuð tækifæri til að sparka
fleygnum frá og þar með var
eftirleikurinn auðveldur. Þá fyrst
gátuð þér og bræður þínir opnað
hana, þó að faðir ykkar héngi í
reipinu hinum m.. .“
„Þetta er fáránlegt," sagði
Mark. „Hvernig haldið þér...?“
„Eg var viðstaddur þegar Roger
var að sópa upp ruslinu frammi á
ganginum. Það villti mér sýn í
fyrstu. Þúert að brenna það núna
— ruslið á ég við, flísarnar og
fleyginn þinn?"
Mark Scott svaraði ekki. Hann
hafði tekið viðbragð áður en Car-
ella lauk setningunni. Hann
reiddi hrífuna yfir axlir sér og
sveiflaði henni eins og kylfu í átt
til Carella. Þetta kom Carella í
opna skjöldu. Höggið lenti á hálsi
hans, og þrír tindar hrifunnar
gengu inn í holdið. Mark dró
hrífuna aftur til sín. Carella, hálf-
ringlaður eftir höggið, gekk á
móti honum með útréttar hendur
en um leið sveiflaðist hrífan að
nýju og skall nú á hægri handlegg
hans.
Höndin féll máttlaus niður.
Ilann reyndi að lyfta henni,
reyndi að ná til byssunar t rass-
vasanum hægra megin en fékk
ekki lyft henni. Hann bölvaði yfir
vanmætti sínum, en þá sá hann
hvar hrífan hófst aftur á loft og
gerði sér óðar grein fyrir þvi að
þetta höggyrði hanssiðasta.
Hann kastaði sér þvi fram á við
— inn í sveifluna. Iiann rétti
fram vinstri hönd, fálmaði i
örvæntingu eftir taki á fötum
getraunnnum er 2/59049. Þ.e.
möguleikinn fyrir að fá 10 rétta?
Maður með þekkingu á enskri
knattspyrnu getur e.t.v. aukið
möguleikann i 2 10000. eti það
eru þó ekki nenta 0.02'V>!!
Hafa forráðantenn Getrauna
h/f kynnt sér livað liver röð
kostar i öðrum löndttm — og ef
svo er, hver er þá skýringin
á þessu himinháa verði? í
Danmörku kostar riiðin um 4.50
kr. ísl. og þar af fara 0.75 kr. beint
i skatt og þar að auki eru tekin
15'V> af (illuni vinningum yfir 200
d. kr. í skatt.
Ilvenær verður látið af þeim
ósið, að láta mann kaupa seðlana
og í staðinn verði hverjum manni
leyft að ráða hve margar raðir
hann útfyllir?
Af hverju er ekki iillum lands-
niiinnum gert jafnt undir hiifði,
og allir látnir skila á niiðviku-
degi?
Ætli ég láti þetta ekki nægja á
sitini og þakka l'yrir mig.
R. Eiríksson".
0 Góður sjón-
varpsþáttur
Rjörn Sigurðsson skrifar:
„Velvakandi göður.
Þar sem alltaf er verið að finna
að ýntsu efni, sem er á dagskrá
hljóðvarps og sjónvarps. hlýttir að
vera rúni fyrir eitt hrósbréf uiti
sjónvarpið í dálkuni þinunt.
andstæðingsins. Hann náði f bind-
ið, sem var fráflakandi á hálsi
Mark. Vegna sveiflunnar var
Mark kominn úr jafnvægi,
hörfaði aftur á bak og reýndi að
ná jafnvæginu. Cárella fylgdi
honum eftir, en skyndilega togaði
hann f bindið f gagnstæða átt.
Mark.hrasaði.
Hann missti takiðá hrífunni og
baðaði út höndunum i fallinu.
Carella lét sig detta með honum,
en hafðif huga.umleið að hann
yrði að haida sig utan seilingar
frá krumlum stóra mannsins,
krumlunum, sem höfðu þegar séð
fyrir einu mannslífi.
Þeir byltust þöglir um í mold-
inni — í átt að eldinum. Mark
gerði ftrekaðar tilraunir til að ná
taki á hálsi jafnan aftur niður i
moldina. Þeir ultu yfir eldinn.
Skyndilega sleppti Carella takinu
og spratt á fætur. Ilægri höndin
var máttlaus sem fyrr, sú vinstri
máttlítil frá nátturunnar hendi.
svo að hann greip til þess ráðs að
sparka. Sparkið hæfði Mark í
vinstri öxl og hann þeyttist aftur
til jarðar.
Carella nálgaðist aftur.
Á ný sparkaði hann og notaði
fæturnar eins og atvinnuknatt-
spyrnumaður. Sfðan hörfaði hann
aftur á bak, seildist síðan með
vinstri hendinni eftir byssunni og
stóð andspænis Mark Scott með
38una á lofti.
„Állt í lagi, á fætur með þig,"
sagði hann.
„Eg hataði hann," sagði Mark.
„Eg hef hatað hann allt frá því að
ég fór að geta gengið. Ég hef
viljað hann feigan frá því að ég
var 14 ára gamall."
„Þú hafðir þitt fram," sagði
Carella. „Stattu upp."
Mark reis á fætur. „Hvert för-
um við?" spurði hann.
„Niður á stöð," sagði Carella.
„Þaðer meiri friður þar.“
Atjándi kaf li
„Ilvar er hann," sagði Virginia
Dodge óþolinmóð. Hún leit á
klukkuna. „Hún er nærri hálf
átta. Átti hann ekki að koma hing-
að til að gefa skýrslu?"
„Jú,“ sagði B.\rnes.
„Hvar í helvítinu er hann þá?“
Hún sló hnefanum á borðplötuna.
Hawes hafði ekki augun af henni.
Nftróflaskan skoppaði til á borð-
inu en sprakk ekki.
Þetta er vatn, hugsaði hann,
djöfullinn hafi það, þetta er vatn.
„Hefurðu nokkurn tíma þurft
Tilefni skrifa minna er þáttur-
inn „Krunkað á skjáinn". Þessi
þáttur hóf göngu sina nýlega. og
svo sannarlega lofar byrjunrn
góðu um framhaldið. I þættinum
hefur verið f jölbreytt efni.
þannig að flestir ættu að l'á þar
eitthvað við hæ'fi sitt.
Vitanlega er það stór koslur á
sjónvarpsþætti. að efnið sé fjöl-
hreytt. og til þess fallið. að lialda
áhuga sem flestra vakandi meðan
hann erá niyndfletinum. En hlut-
verk þessa sjónvarpajiáttar er
ennþá merkilegra. að minitin
dómi. fyrir það. að þarna er sann-
kiilluð f jölskyldtt-dægradvöl á
ferð. attk þess soin gagnlegur
fróðleikur fylgir með í kaup-
tintun.
Um daginn þegar ég sat með
fjölskyldu minni við sjónvarpið
og horl'ði á þonnan þátt. fannst
niér koina vel í ljós. að þetta var
nokktið. sein iill l'jölskyldan
horfði á i sanieiningu. þ.e.a.s. það
voru ekki bara tnistnunandi
atriði. sem raðað hafði verið
sanian. þannig að eittlnert þeirra
höfðaði til einstakra fjölskyldu-
nieðlinia. heldur var allur þáttur-
inn lianda allri fjiilskyUlttnni.
Auðvilað er þessi þáttur ekki
búinn að slftá barnsskónuni
ennþá. og áreiðanlega á lianu
eftir að breytast og batna niikið.
en vonandi á lianii langa lífdaga
franiundan.
— Ileyrið nií, hr. Sigurður. Má
ég vekja athygli yðar á að ég er
læknirinn.
— Eg veit ekki hvað hún
heitir. En ég tók brjóstsykurs-
poka upp úr vasattum — og
allt í einu var hún komin \ið
Itl ið ntér.
að bfða, Marica?" sagði Virginia
Björn Sigurðsson."