Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973
KÆRASTINN
ÍN KíN Russfll's PRoduCTÍON of
THEBOYmiEND
Víðfræg ensk dans- og
söngvamynd í litum og
Panavision-sýnd með
4ra rása stereotón.
Lei kstjóri: Ken Russel
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarhíÉ
ifml 16444
Á flótta I ódyggíum
FIGURES
IN A LANDSCAPE
ROBERT SHAW
MALCOLM McDOWELL
Spennandi og afar vel
gerð ný bandarísk Pana-
vision litmynd, byggð á-
metsölubók eftir Barry
England, um æsilegan og
erfiðan flótta.
Leikstjóri: Joseph Losey.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl 5 9. og 11.15
Allra síðasta sýning.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Leyndarmál
santa vittoria
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarísk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu
Roberts Crichton. Kvik-
myndin er leikstýrð af hin-
um fræga leikstjóra
STANLEY KRAMER í
aðalhlutverki er
ANTHONY QUINN.
Aðrir leikendur:
ANNA MAGNINI,
VIRNA LISI
Hardy Kruger.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Eg er lorvltln-gul
Islí'nzkui !fv:i
Hin heimsfra ga vel leikna
og umtalaða sa.nska kvik
myncL með
Lenu Nyman
Börje Ahlstedt
Endursýnd kl. 5. 7 og
9 10
Stranglega bónnuð innan
1 6 ára
Bófaflokkurlnn
Æðisgengnasta slagsmála-
mynd sem hér hefur sést,
og kemur blóðinu á hreyf-
ingu í skammdegis kuld-
anum: Myndin er gerð í
Hong Kong.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
#ÞJÓÐLElKHÍISlá
BRÚÐUHEIMILI
Frumsýning fimmtudag
kl 20
KLUKKUSTRENGIR
föstudag kl 20
BRUÐUHEIMILI
2 sýning laugardag kl
20
KLUKKUSTRENGIR
sunnudagkl 20
Miðasala 13 15 — 20
. Sínu 1-1200
|B0r0imí>Iaí>i&
fSmnRcrniDRR
f mRRKRfl VDRR
®5LEIKFÉLAG»afe
REYKIAVIKLR’jB
Svört kómedia í kvöld kl
20 30
Svört kómedia fimmtudag kl
20 30
Fló á skirini, föstudag Uppselt
Svört kómedia, laugardag kl
20 30
Fló á skinni, sunnudag Upp-
selt
Fló á skinni, þnðjudag kl
20 30. 141. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl 14 Simi 16620
Lífeyrissjððurinn Hlíí
Almennur sjóðsfélagsfundur verður haldinn I Lífeyris-
sjóðnum Hlíf laugardaginn 24. nóvember kl. 14.00 I
húsi Slysavarnarfélagsins.
Fundarefni:
Tillögur um breytingar á reglugerð lífeyrissjóðsins.
Þeir sjóðfélagar, sem vilja kynna sér fyrirhugaðar
breytingar, geta fengið þær afhentar á skrifstofu Vél-
stjórafélags íslands, Bárugötu 1 1.
Stjórn Lífeyrissjóðs Hlífar,
Vélstjórafélag íslands
Skipstjóra- og Stýrimannafélagið Aldan.
Aðalfundur
Samlags Skreiðarframleiðenda verður haldinn í Tjarnar-
búð, Vonarstræti 10, Reykjavík, mánudaginn 3 desem-
ber 1 973 og hefst kl 1 0 fyrir hádegi
Dagskrá samkvæmt félagslögum
Stjórnin.
Sinfóníuhljómsveit Islands
Aukatónleikar
„MeÓ ungu tónlistarfólki"
! Hóskól.ihíói fimmtudacjinn 22 nóvembei kl. 20 30
Stjórnantli Páll P, Pálsson
Einleikarar Ursula Ingólfsson píanóleikari og Sigurður Ingvi
Snorrason klarinettleikari
Efmsskrá Leikleikur oftir Jónas Tómasson yiujri Rondo í A Dui K 386
eftir Mo/art Cajuicrio eftir Stravmsky Rnpsócfía oftn DelTussy otj
Capi icr io Italien eftir Tsjaikovsky
Aðgoncjumiðar í bókabúð Lárusar Blöndl, Skólavörðustíg 2 og í
bóknverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18
Við eigum 24" Schaub Lorenz sjónvarps-
tæki, sem styttir þér stundir í skammdeginu.
CARÐASTRÆTI II
F SÍMI 200 80
LEIDIST ÞÉR Á KVÖLDIN?
HELLSTRÖM SKÝRSLAN
lt is a trip much worth taking.
Not since ‘2001’ has a movie
so cannily inverted consciousness
and altered audience perception.
Time Magazinrf1
THE HELLSTROM
CHRONICLE
íslenzkur texti
Áhrifamikil og heillandi
bandarísk kvikmynd um
heim þeirra vera, sem eru
einn mesti ógnvaldur
mannkynsins. Mynd, sem
hlotið hefur fjölda verð-
launa og einróma lof
gagnrýnenda. Leikstjóri:
Walon Green
Aðalhl.
Lawrence Pressman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Meistaraverk. Ótrúlega falleg,
hreinasta unun að sjá og heyra.
Innblásin af yfirnáttúrulegu
drama og geigvænlegri spennu
— S.K. Overbeck, News-
week Magazine.
Mynd mjög þessi virði að sjá
Ekki siðan „2001,. hefur kvik-
mynd svo kænlega haft enda-
skipti á skoðunum og breitt
skynjun áhorfenda.
— Jay Cocks, Time Magazine.
Myndin heldur þér föstum i sæt-
inu og fyllir þig lotningu.og ótta.
Kvikmyndunin er listrænt krafta-
verk. Tónupptakan stórkostleg
— Liz Smith, Cosmo-
politan Magazine.
Fallegasta og bezt kvikmyndaða
hryllingssaga sem þú líklega átt
eftir að sjá. Taktu vin með þér.
Ed Miller, Seventeen
Magazine.
Það hefur aldrei verið gerð kvik-
mynd eins og þessi. Ein sú
óvenjulegasta sem ég hef séð.
Kvikmyndunin virðist hreinasta
kraftaverk.
— Gene Shallt, NBC-TV.
LAUGARAS
Sími 3-20-75
JOE KIDD
If you’re looking for trouble
-----------he’s JOEKIDD.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1 6
ára.
Slðuslu sýnlngar
LESIfl
' - ^'"rBnnlilnínj,
Éiða eru oiulhunea-
DflGLEGfl