Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973 22-0-22- RAUOARÁRSTIG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 tel 14444 «255551 wm\ BÍLALEIGA car rentalj ’SKODA EYÐIR MINNA. LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER . ^ SAMVINNUBANKINN C eta ódýrustu hjólbaröarnir veriö beztir? Spyrjiö þá sem ekiö hafa á BARUM Sölustaðir: Hj ól ba rSa ve rkstæði 8 Nýbarði, Garðahreppi, sími 50606. SkodabúSin Kópavogi, sími 42606. TEKKNESKA BIFREIDAUMBOOIO Á ÍSLANDI H.F. AUOBREKKU 44 - 4« SIMI 42606 KÓPAVOGI ÞEIR nUKR viflSKiPTin sEm nudvsn í jRloröimbMittu STAKSTEINAR Falsanir Þórarins Þórarinn Þórarinsson hlaut pólitískt uppeldi sitt á þeim dögum þegar Framsóknar- flokkurinn hafði það helzt að leióarljósi að segja aldrei sann- leikann. Að undanförnu hefur Þórarinn Þórarinsson haldid því fram í Tímanum, að núver- andi forystumenn Sjálfstæðis- flokksins og Morgunhlaðsins hafi horfið frá þeirri stefnu, sem Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson hafi markað. að hér skyldi aldrei vera erlendur her á friðartímum. Þannig segir Þórarinn í sunnudags- pistlisínum s.l. sunnudag: „Svo mikilsvert töldu þeir Olafur og Bjarni þetta. að þeir vildu ekki ganga i Atlantshafshandalagið fyrr en Ijóst væri. að því fylgdi ekki sú kvöð. að hafa hér her á friðartímum. Bjarni Benedikts- son fór sem utanríkisráðherra til VVashington til að fá þetta staðfest og hafði þá Eystein Jónsson og Emil Jónsson með sér. svo að ekki va*ri hægt að vefengja þær tiðræður, sem fa'ru þar fram um þessi mál. Það var fyrst eftir að Bjarni hafði fengið staðfestingu handarfskra ráðamanna á þvf, að þátttaka f Atlandshafs- handalaginu útheimti ekki her- setu á friðartímum, að Bjarni mælti með inngöngu í Atlants- hafshandalagið. Olafur Thors lýsti yfir þvf, þegarrætt var um inngöngu á Alþingi, að þátt- takan í NATO mundi trvggja það. að her yrði ekki hér á friðartímum." Brostnar forsendur Ritstjóri Tímans er bersýni- lega þeirrar skoðunar, að engin hreyting hafi orðið í veröldinni á þeim rúmlega tveimur ára- tugum. sem liðnir eru frá inn- göngu íslands í Atlantshafv bandalagið. en Bjarni Benediktsson hafði fyrir löngu gert sér grein fyrir breyltum aðsta'ðum. Eins og bent hefur verið á í Morgunblaðinu flutti hann ræðu á fundi Heimdallar hinn 14. apríl 1957. þar sem hann gerði þennan fyrirvara um friðartíma að umtalsefni og sagði: „Það er að vfsu satt. að þegar við gerdumst aðili að Atlantshafsbandalaginu 1949 þá höfðum við þann fvrirvara á, að við vildum ekki hafa er- lendar herstöðvar hér á friðar- tfmum heldur ætluðum við okkur einungis að veita erlend- u m aðilum svipaða aðstöðu hér, ef til ófríðar kæmi, eins og gert var f síðustu styrjöld en sfðan eru viðhorfin gersamlega brevtt. Nú er það komið í Ijós, eins og í orðum hvítu bókar- innar brezku bezt lýsir sér. að stvrjöld hlýtur að hafa í för með sér slíka gereyðileggingu, að það er tiltölulega Iftils virði að vera að tala um. hvað eigi að gera, ef styrjöld brýzt út. Alla áherzlu verður að leggja á það, sem á allt annað hlýtur að skyggja, að leggja sitt fram til þess, meðan hið geigvænlega ástand ríkir. sem nú er fyrir höndum. að koma í veg fyrir, að nokkur þori að leggja til nýrrar árásar. Það er ekki einungis, að styrjöldin sjálf sé orðin miklu hættulegri og með hörmulegri afleiðingum en nokkru sinni áður. heldur er nú gagnstætt því sem áður var, nærri undir- búningslaust hægt að hefja styrjöld. En þegar við vorum að semja um inngöngu f Atlants- hafshandalagið 1949 var þvf haldið fram, og með rökum, að hægt væri að sjá með nokkurra vikna fyrirvara, hvort styrj- öld væri í aðsigf eða ekki. Ilerflutningar og hin og þessi atvik til undirhúnings gæfu til kynna, að verið væri að efna til styrjaldar. Þetta var alveg rétt, bæði 1914 og 1939 mátti næstu vikurnar á undan sjá, að þá var verið að efna til styrjaldar. Það gat framhjá engum farið. Nú er orðin á þessu brevting. Eftir að hin nýju ógurlegu vopn eru komin til sögunnar, flug- vélarnar, sem ha'gt er að skjóta frá fiugvöllum inn f miðjum löndum og eldflaugar, sem hægt er að skjóta frá eldflauga- stæðum, sem eru fyrir hendi þegar í dag, þá er hægt að hefja styrjöld svo að segja gersam- lega fyrirvaralaust. Þess vegna er sá fyrirvari, sem um var talað 1949 og við þá í góðri trú gerðum ráð fyrir, nú gersam- lega úr sögunni." Fróðfegt verðu að sjá. hvort Þórarinn Þórarinsson endurtekur enn einu sinni þá lygi, að forystu- inenn Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins hafi horfið frá meginstefnu þeirra Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar eftir að þessi ummæli Bjarna Benediktssonar hafa enn einu sinni verið rifjuð upp. spurt og svaraÓ Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. I.KtltilK BOKGIN MÖNNl’M TII. BII.SKl RA? Jóhann Ilákonarson, Reynimel 7-i. spyr: Gegnt húsinu nr. 40 \ ið Oldu- giitu er almenningsbilaslieði (á liorni Öldligötu og Bræðra- borgarstigs). Þegar slteðið var tekið i notktiu. var þar komið lyrir hilskúr ínerktum Reykja- vfkurhorg. ett Itann liefur ein- göngu verið notaður sem einka- bilskúr en ekki i þágu borgar- innar. Geta fleiri fengið að njóta slíkra hluuniuda? Már Gunnarsson. skrifstofu- st jöri borgarverk frteðings. svarar: Bflskúrinn er ekki í eigu borgarinnar eða á hennar veg- iiii i. BYGGINGAFR A.MKV.EMD IR A EIDISGRANDA Sigriður Arnadöttir. Ilraunlue 19(>. sp\ r: Ilveiuer má búast við |>\ i. að byggingaframkva'indii- í nýiu íbúðarliveifi á Eiðisgranda geli hal'izt 7 M ár Gunnarsson, skrifstofu- stjóri borgarverkfræðings. svarar: Eftir niitt næsta sumar. IIAUGUR VIÐ AUSTURVER Kristfn Þyri Gfsladóttir. Uvassaleiti 127. spyr: Til borgaryfirvalda: Ilver á hauginn. sem er fjrir sunnan Austurver? Ifann er búinn að vera þarna i u.þ.b. 10 a'r. Hvenær eru horfur á að hann verði fluttur í burtu? Már Gunnarsson, skrifstofu- stjóri borgarverkfræðings, svarar: ESgandi haugsins er út- hlutunarhafi lóðarinnar og byggingaraðili. Austurver hf. Borgaiyfirvóld hafa ftrekað skorað á forrt' ðainenn Austur- vers að fjarlægja haítginn. Verði það ekki gert innan tiðar. ne.vðist borgin til þess að gera það á kostnað lóðarhafa. I.EIDRÉTTING I svari Jóns G. Ki'istjáiisvii- ar. liigfræðings. i liessum d.'lk- uni á fininiUtdaginn slteddist inn villa. þannig að i stað orðs- ins Húseigandi kom vinnuveit- andi. Atti f.vrsta setningin að vera þannig: l>ar eru inörg dænii þess, að húseigandi liel'ur verið gerður ábyrgur \egna tjöns, sem hlotizt hefur. þegar lilutir f'júka af liúsi lians og einni.g t.d. þegar \iimu|>allar i'ða lilular al’ palli I júk a. Frá Bridgefélagi Kópavogs. Eftir 10 umferðir í sveita- keppninni er staða efstu sveita þessi: Ilelga Benóníssonar 164 Bjarna Péturssonar 162 Guðniundar JakobsKonar 143 Bjarna Sveinssonar 133 Kára Jónassonar 122 Annanns Lárussonar 121 Gunnars Sigurbjörnssonar 121 Ragnars Ilalldóissonar 115 X \\ 3 umferðum er nú lokið i hraðsveitakeppni TBK og er sveit Tr.vggva Gíslasonar orðin efst. en sveitin sigraði f keppni þessari á sl. ári. Meistaratitill- inn verður þeim þó trúlega ekki auðunninn í ár. því að niargar sveitir fylgja þeim fast eftir og enn eru eftir 2 umferð- ir. Staðaefstu sveita er nú þessi: Tryggva Gíslasonar 1756 Antons Valgarðssonar 1740 Braga Björnssonar 1714 Kristínar Ólafsdúttur 1706 Zophoniasar Benediktss . 1686 Gests Jónssonar 1684 Kristínar Þórðardóttur 1678 Arna Pálssonar 1663 Röð og stig efstu para eftir úrslit þau að Keflavíkingar Braga Jónssonar 1658 fyrstu umferðer þessi: fóru með sigur af hólmi. hlutu Viðars J ónssonar 1641 Jón Baldursson — 78 stig gegn 39. Rafns Kristjánssonar 1622 Sigurður Sverrisson 117 Si gr ið arl ngi bergsd ót t u r 1617 Hörður Arnþórsson — Urslit 4. umferðar í JGP- Þórarinn Sigþörsson 104 mötinu urðu þessi: \ \ \ Hílniar Guðtnundsson — Sveit Loga vann Vals 13-7 Jakob Bjarnason 102 — Gests vann Sigurðar M . 18-2 Firmakeppni H.I.P.. sem er í Hermann Lárusson — — Maronsvann Haralds 20-0 sveitakeppnisformi. var fram Sverrir Amiannsson 100 — Dagbjarts vann SigurðarÞ. haldið sl. sunnudag. Þá mætt- Ilörður Blöndal — 13-7 ust sveitir Morgúnblaðsin is og Sfmon Sfmonarson 100 — Sigurhans vann Gunnars 18-2 Prentsmiðjunnar Ilóla og sigr- Jön Asbjörnsson — uðu þeir síðarnefndu 19— 1 eft- Páll Bergsson 100 Staða efstu sveitanna > er nú ir að hafa skorað 50—0 í f.vrri Þórhallur Þorsteinsson — þessi: hálfleik. Einnig spiluðu sveitir Ólaf ur Jóhannesson 99 Sigurhans Sigurhanssona r 76 Blaðprents og Þjóðviljans og öm Guðmundsson — Marons Björnssonar 67 sigraði sveit Blaðprents20- —0. Gunnar Guðmundsson 97 Vals Sfmonarsonar 66 Staða sveitanna er nú þessi Ólafur Lárusson — Iziga Þormóðssonar 63 stig Lárus Hermannsson 97 Prents.. Hólar 40 Einar Þoi finsson — \ \ \ Morgunblaðið 21 Iljalti Elíasson 96 Blaðprent 20 Arangur Jóns og Sigurðar er Frá Bridgefélaginu Asununt, Þjöðviljinn 0 athyglisverður, en þeir eru Kópavogi. ungir menntaskólanemar. sem Nú er lokið 3 umferðum f \ \ \ spila hið nýja sagnkerfi, sveitakeppni félagsins. Precisionlaufið. Riið 3ja efstu sveita er þessi: Bridge — 6 — Sveit stig Nýlega er hafinn hjá Brid \ \ \ Vilhjálms Þórssonar 49 Jóns Andréssonar 47 Bridge — 6 — Nýlega er iiafinn hjá Bridgefélagi Reykjavfkur keppni með svipuðu sniði og landsliðsúrtökumót BSÍ sl. ár. Sunnudaginn 11. nóvember fór fram bæjarkeppni í bridge milli Selfoss og Keflavíkur. Spilað var á 5 liorðum og urðu Þorsteins Jónssonar 10 sveitir taka þátt i keppn og keppnisstjóri erGuðmur Kr. Sigurðsson. A.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.