Morgunblaðið - 06.12.1973, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973
Ilákon Bjarnason skójíræklarsljári
skÓKarvörííur í Skorradal.
Þi'í>ar kaupstaðafólk hyKKSt
halda útisanikomur vidsveí-ar um
landiö, cr eins Ok onKÍr staðir
komi til ftroiny nema þar sem
skóítur vex. ()« fólk á ferfialöKum
velur sér oftast tjaldslæði i eda
við skÓKlendi. Þetta er slaðrevnd.
sem verfíur ekki dropin í efa. En
hvernÍK skyldi standa á þessu?
Bondir |)aö ekki ótvirætt til þess,
uð skÓKiir. fré ok ítröður. sem vex
í skjöli hans. auki vellídan fólks?
Að vísu hafa lieyrzt raddif
manna, sem se«jast vera andvinir
skófjrækt á íslandi. I>eir seyjast
vera þjóðlojjir. þessi tré séu ekki
islendinítar. >þau séu innflutt o«
eiýi ekki rétt á sér. l>au spilli svip
landsins oy helti víösýniö. Sem
hetur fer heyrasl þessar raddil'
ekki iift rtú orðið. Miinnum er að
verða ;e hetur ljóst. að trjáyróður
htelir landið frá aróðurfarsleyu
sjónaliiíiði séð (iy hann veítir
skjól ()« hetri skilyrði fvrir annan
ftröður. Auk þess verðá skóftár-
iilörk áldrei það hátt yfir sjávar-
máli. að svipur <if> viðsýni iiræf-
anna á hálendinu spillist veftna
sköfja.
Kn það er tim skófjrækt að
sefjja. eins oft svo mörft þjóðþrifa-
mál. að um heinan áfjóða er ekki
að ræða fyrst í stað op hann
OK AkúsI Arnason
kemur ef til vill sjaldnast í hlut
þeirra, sem Kfóðursetja trén. Hins
veKar er verið að húa í haKÍnn
fyrir komandi kynslóðir. Kera
þeint landið hvKKÍleKra <>k auka
þeini lífsnautnina.
Aldrei fyrr í söKunni hefur það
verið hrýnna en nú. að menn snúi
sér að því i fullri alvöru að auka
náttúruauðæfi síns lands á sem
flestUm sviðum. Hvað skÓKrækt
varðar er ötulli haráttu forvi’KÍs-
nianna um sköKrækt fyrir að
þakka, að nú er það vitað mál. að
hér er hæ>Kt að vissu marki að
koma upp nytjaskÖKÍ.
Samkvæmt nýjustu mælinKunt
ér allt skóKlendi landsins 102.000
hektarar, eða uni 1% af flatar-
máli þess ok þar af eru 48% skÓK-
lendisins í hriirnun. Þær stað-
reyndir ættu að næ'Kja til þess, að
forráðamenn Keri sér ljósa nauð-
syn þess. að K’ert verði stórátak í
s k ( >k ræ k t a r m á I u m 1 a n d s i n s.
Seint i haust bauð SkóKfækt
ríkisins fréttamönnum úr Reykja-
vík í skoðunarferð í Skorradal, en *
þar hefur skÓKræktin komið sér
upp aðstöðu til skÓKræktar á 7
jörðum. Með í förinni, auk frétta-
manna, voru Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri og nokkrir
starfsmenn Skógræktar ríkisins.
A leiðinni var komið við í Rann-
sóknastöð Skógræktar ríkisins á
Mógilsá í Kollafirði og gróðurhús-
in þar skoðuð. Þar ræður rikjum
Haukur Ragnarsson skógfræð-
ingur, og gerði hann grein fyrir
starfseminni fstuttu máli.
Upphaf hennar var, að Norð-
menn gáfu 1 milljón norskra
króna til byggingar á slíkri stöð. I
fvrstu voru nokkrar vangaveltur
um, hvort stöðina skyldi réisa i
Hveragerði eða að Mógilsá og
varð Mógilsá fyrir valinu, bæði
vegna þess að hið opinbera vildi
hvort eð var kaupa þá jörð vegna
laxeldisins, sem þar hefur verið
komið á fót, og þaðán var st.vttra
að Keldum, en töluyej-ð samvinna
ér á milli þessayá tveggja stofn-
ana. Við Mógilsá nýtur jarðhita.
eins og í Hveragerði, en i Ilvera-
gerði var landrými litið. Hins
vegar fylgja Mögilsá 500 ha lands,
sem hafa verið girtir og friðaðir
síðastliðin 8 ár'og uppgræðslan er
nú sýnileg langleiðis að.
Jörðin Mógilsá var afhent Skóg-
rækt ríkisins árið 1964 og var þá
hafizt handa um byggingar á
staðnum. Til þeirra var varið 800
þúsundum af norsku milljóninni,
en 200 þúsund sett í sérstakan
sjóð í Noregi og það fé notað til að
efla samskipti skógræktarmanna
milli landanna, m.a. til að standa
straum af skiptiferðum, sem
farnar eru þriðja hvert ár. I
sjóðnum eru nú um 300 þúsund
norskra króna.
Vestur-þýzka stjórnin gaf síðar
tæki í stöðina af ýmsum gerðum
fyrir 2 milljönir.
Gróðurhúsin að Mógilsá eru af-
ar fullkomin og aðstæður hinar
beztu. Þar eru gerðar tilraunir
með græðlinga og ágræðslu, svo
og er gerður samanburður á yngri
kvæmum (afbrigðum), sem hér
hafa verið reynd, til þess að
komast að því, hver henti bezt
fyrir hvern stað. Þá eru valdir
beztu einstaklingarnir, sem völ er
á, og þeim fjölgað með græðl-
ingum.
Verkið er þannig unnið, að
yngstu sprotar eru teknir af góð-
um einstaklingum og þeir settir í
gróðurhúsin í sand og mold. Síðan
er þess gætt, að hitinn í sand- og
mosablöndunni sé um 22 gráður á
celsíus, lofthiti tveim gráðum
lægri og húsið sjálft eins raka-
mettað og hægt er. Þannig eru
settir niður nokkur þúsund græðl-
ingar í einu. Á þennan hátt er
auðvelt að rækta birki, allar
grenitegundir, eini, þöll o.fl.
Græðlingarnir eru settir niður í
apríl. Eftir sex vikur eru komnar
á þá rætur og þeir orðnir að fal-
legri plöntu eftir sumarið. Síðan
er þeim plantað út.
Þá eru einnig gerðar á vegum
stöðvarinnar mælingar á eldri og
yngri trjám víðsvegar um landið
til að kanna, hvernig þau vaxa á
hverjum stað.
Við stöðina starfa auk Hauks,
Þórarinn Benediktz skógfræð-
ingur og garðyrkjumaður.
—x—
Frá Mógilsá var ferðinni haldið
áfram upp í Skorradal til að skoða
þar árangurinn af starfi skóg-
ræktarmanna siðastliði.n ár, því
eins og máltækið segir: sjón er
sögu ríkari. Eftir þá ferð verður
manni efst i huga, að þangað ættu
allir efasemdarmenn um skóg-
rækt á Islandi að ieggja leið sína
og sjá með eigin augum. hvað
sprottið getur úr íslenzkum jarð-
vegi á tiltölulega skömmum tima
með hjálp sólarljóssins, sem
ekkert kostar, og umhyggju og
aðstoð góðra manna.
Eins og áður sagði, hefur Skóg-
rækt ríkisins fengið aðstöðu til
skógræktar á 7 jörðum i dalnum
og er stærsta svæðið, sem gróður-
sett er í, i landi Stálpastaða, eða
um 100 ha. Má segja, að mestallt
landið hafi verið vaxið kræklóttu
kjarri áður.
Frú Soffía og Haukur Thors
gáfu Skógrækt rikisins jörðina
árið 1951 og strax á næsta ári
hófust framkvæmdir við að girða
landið, grisja og gróðursetja í
fyrstu reitina.
Auk þess fjár, sem Skógrækt
ríkisins hefur varið til skógrækt-
ar á Stálpastöðum, hafa aðrir aðil-
ar látið fé af hendi rakna til gróð-
ursetningar. Hjónin Ingibjörg og
Þorsteinn Kjarval gáfu fé til skóg-
ræktar árið 1952. Því fé var varið
til gróðursetningar í svonefndum
Kjarvalslundi á Stálpastöðum, og
þar standa nú 36000 plöntur á 7
ha lands.
1 Brathens-lund var að mestu
gróðursett fyrir gjafafé frá Lud-
vig G. Braathen, útgerðarmanni í
Osló. Þar eru nú 127000 plöntur á
26 ha lands.
Þá er að nefna, að nemendur
Halldórs Vilhjálmssonar fyrrv.
skólastjóra á Hvanneyri gáfu fé
til minningar um hann, sem
skyldi varið til skógræktar. Fyrir
það fé var gróðursett í 18 ha
lands, samtals 85000 plöntur.
Loks er þess að geta, að tvær
ónafngreindar konur lögðu fram
fé til að planta rauðgreni i 1 ha
lands, sem nú er orðinn hinn feg-
ursti lundur.
Auk þessa hefur Skógrækt rík-
isins varið fé til gróðursetninga í
landi Stálpastaða, en samtals hafa
nú verið gróðursettar þar 550 þús-
und barrplöntur i 100 ha, eða þvi
sem næst allt gróðursetningar-
hæft land á Stálpastöðum.
Jörðina Hvamm i Skorradal tók
Skógrækt rikisins á leigu til skóg-
ræktar árið 1958 og þar er nú
aðalbækistöð vinnuflokks skóg-
ræktarinnar. Þar hafa nú verið
gróðursettar 335080 plöntur
ýmissa tegunda.
Árið 1969 leigði eigandi Bakka-
kots, sem er þýzkur, Skógrækt
ríkisins jörðina til skógræktar
með hagstæðum kjörum, en þar
var land mjög komið i örtröð.
Girðing var sett upp í Bakkakots-
landi árið 1970 og nú hafa verið
gróðursettar þar 15000 plöntur,
aðallega birki.
Skógrækt ríkisins keypti árið
1959 50 ha skóglendis úr Iandi
Indriðastaða, sem kallað er Sel-
skógur. Þar var girt árið 1969, og
nú hafa verið gróðursettar þar
20000 plöntur í 4 ha, mest rauð-
greni.
Eftir að Stóra-Drageyri, sem er
ríkisjörð, fór i eyði, fór Skógrækt
ríkisins þess á Ieit að fá jörðina til
skógræktar. og árið 1967 var
henni heimilað að taka landið til
friðunar og skógræktar. Þar er
verið að Ijúka 7 km langri skógar-
girðingu og plöntun hefst þar á
næstunni.
Búskap var hætt á jörðinni
Sarpi, sem er næst efsti bær í
Skorradal, árið 1970. Hreppurinn
ke.vpti þá jörðina ásamt hálfri
jörðinni Efstabæ. A sama ári seldi
l r Króðurhúsinu á Mógilsá I Kollafirði
Fagur er
dalur
og fgllist skógi