Morgunblaðið - 12.12.1973, Side 8

Morgunblaðið - 12.12.1973, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 Sumarbústaðariand Tilboð óskast í sumarbústaðarland í nágrenni Reykja- víkur. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega sendi nöfn og símanúmerá afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: 4842. siáifiskiskip III sðiu 258 lestir, útbúnaður til alhliða veiða. Skip og tæki i toppstandi. Aðalskipasalan, Austurstræti 14, 4 hæð Sími 26560, heima 30156 — 82219. Útgerðarmenn - sklpsliðrar Tilboð óskast í togspil, árs gamalt en alveg ónotað. Er heppilegt í rækjubát eða minni togbáta af stærðinni 10 til 20 tn. Meðfylgjandi spilinu er skutgálgi og síðugálgi. Einnig á sama stað, 6 Elektra rafmagns færavindur með tilheyrandi töflu, einnig árs gamlar. Öll stykkin í góðu ástandi. Allar upplýsingar í síma 97-7547, Neskaupstað á kvöldin. Til sölu í HafnarfirÓi Einbýlishús við Hellisgötu, sem er hæð, kjall- ari og ris. Á hæðinni er stofa, svefnherbergi, eldhús og snyrtiherbergi. í kjallara tvö herbergi, eldhús bað og þvottahús. Geymslupláss í risi. Mjög falleg lóð, gott umhverfi. Laus strax. Vió Alfaskeió 4ra herb. um 110 fm íbúð í fjölbýlishúsi 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað með teng- ingu fyrir þvottavél. Sameign frágengin. Bíl- skúrsréttur. Laus strax. Aðalfasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð. Símar 22366 og 26538. Kvöld- og helgarsími 82219. Tllboð undlr tréverk Höfum til sölu á mjög góðum stað í Kópavogi 4ra herb íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar ríkisins. Fast verð. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. Skrifstofuhúsnæði um 160 fm við Berg- staðarstræti á 2. hæð í steinhúsi. Laust nú þegar. Húsnæðið er allt teppa- lagt. Útb. og verð sam- komulag. 3ja herb. mjög góð kjallaraibúð um 97 fm við Laugarteig. Útb. 1600 til 1 700 þús., sem má skiptast. Losun samkomulacj. 3ja herb. í Hafnarf. í nýlegri blokk við Lauf- vang í Norðurbænum um 95 fm. Þvottahús á sömu hæð, stórar suður svalir. Útb. 2,5 millj. Grettisgata 3ja til 4ra herb. íbúð i steinhúsi á 3. hæð með svölum. íbúðin er um 100 fm, ný teppi, ný eldhús- innrétting, nýtt bað. Útb. aðeins 1 500 þús. sem má skipta. Losun samkomu- lag. Skálaheiði í Kópavogi 4ra herb. jarð- hæð i þríbýlishúsi um 1 1 5 fm með sérhita og sérinn- gangi Tvöfalt gler. Húsið er 4ra til 5 ára gamalt með vönduðum harðviðar- og plastinnréttingum. íbúðin er teppalögð. Útb. 3 millj. sem má skiptast. Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 3. hæð þvottahús á sömu hæð. íbúðin er um 118 fm. Útb. 3,5 millj. Losun sam- komulag. í smíðum 4ra herb. fokheld íbúð á 4. hæð við Holtsgötu um 1 00 fm og að auki um 80 fm ris, sem hægt er að innrétta sem herbergi. Sameign öll pússuð utan húss sem innan. íbúðin verðurtilb. um áramót. Ath. Verð aðeins 2,6 millj. Útb. ekki nema 1 .550 þúsund, sem má skiptast. Ath. Lánað 1.050 þúsund til 1 0 ára Teikningar á skrif- stofu vorri. SáMMNGAR itmmm AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.fi Slml 24850. Heimasíml 37272. Jðiabasar Munið jólabasar Bókhlöðunnar í Kjörgarði og Þingholtsstræti 3. Mikið úrval af ódýrum jólavörum. Komið, sjáið og verzlið. Bókhiaðan hf. ÍSÍMAR 21150-21370 Til sölu 4ra herb góð íbúð á 3ju hæð við Holtsgötu 110 fm. Sérhita- veita. Svalir. Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler Góð innrétting. Við Rauðarárstig 4ra herb íbúð 60x2 fm á hæð og i risi Ný úrvals harðviðar ínnrétting. Ný teppi Mjög góð kjör. í Garðahreppi 5 herb góð hæð 140 fm i tvibýlishúsi Sérinngangur Sér- þvottahús Bilskúrsréttur Verð 3,2 milljónir. Útborgun 2.2 milljónir 3ja herb. rishæð við Mávahlíð lítil íbúð Nýstand- sett með nýju baði og sérhita- veitu Verðaðeins 1.9 milljónir Við Álfheima glæsileg 4ra herb endaíbúð 1 10fm Bílskúrsréttur Hafnarfjörður timburhús með 3ja herb góðri Ibúð um 75 fm Veðsett Ný eldhúsinnrétting Bilskúr Vinnu- skúr Útborgun aðems 1,5 millj- ónir. Kópavogur 3ja herb. kjallaraíbúð við Löngu- brekku Ný. Næstum fullgerð Gó8 kjör. I Hvömmunum 1 20 fm neðri hæð i tvibýlishúsi Allt sér Höfum kaupanda að einbýlishúsi I Árbæjarhverfi Ennfremur að 4ra — 5 herb Ibúð i hverfinu Höfum kaupanda að 4ra —— 5 herb hæð i Vogum — Heimum Glæsilegt parhús á úrvals stað i Kópavogi IVIeð 6 herb ibúð á 2 hæðum Auk kjallara að hálfu undir húsinu. Falleg lóð Úfsýni Við Stóragerði eða í nágrenni óskast 4ra — 5 herb. íbúð. Ennfremur 2ja — 3ja hetb. ibúð, ibúðirnar mega vera i smiðum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb ibúðum, hæðum og einbýlis- húsum_________________ ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570 FASTEIGN ER FRAMTÍO 22366 Við Miklubraut 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð ásamt 2 herb. í risi. Við Hofteig 3ja herb. rúmgóð og björt kjall- araíbúð, sérhiti, ný teppi, sér- inngangur. Við Hraunbæ 3ja herb. mjög falleg og skemmtileg íbúð um 80 fm tvöfalt verksmiðjugler, stórar svalir ásamt sérgeymslu og sameign í kjallara þ.m. gufu- baði. Við Lyngbrekku 3ja herb. íbúð um 110 fm á jarðhæð í þríbýlishúsi. Útsýni yfir Fossvoginn. Hagstæð út- borgun. Við Rauðalæk 5 herb. ibúS i þribýlishúsi. geta verið 4 svefnherbergi. Sér- þvottahús á hæðinni, tvöfalt verksmiðjugler. í kjallara stór geymsla, sameiginlegt þvotta- hús o.fl , Góður bilskúr. Við Vogatungu 230 fm raðhús á 2 liæðum. Geta verið tvær ibúðir Efri hæð 4 svefnherb., stofur, þvottahús, eldhús og bað. Stórar suðursvalir. Neðri hæð: Rúmgóð tveggja herb. ibúð ásamt geymslum og fleiru. Kvöld og helgarsími 8221 9. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæ& simar 22366 - 26538 íbúðir til sölu: 2ja—3ja herb. íbúðir Hraunbæ, Æsufell, Þórsgata, Safamýri, Rauðalæk, Austurbrún, Kárastíg, Efstasund, Karfavog, og í Kópavogi. 4ra—6 herb. íbúðir Vesturberg. Álfheimar, Ljósheimar, Laugarnes- veg, Eskihlíð, Rauðalæk, Laugaráshverfi, Framnes- veg, Löngubrekka og Lyngbrekku. Ný 6 herb. íbúð á 8. hæð (efstu) við Æsu- fell. 125 fm. Þvottaher- bergi og geymslur á hæð- inni og í kjallara. Þrennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Einbýlishús Lóð og einbýlishús gamalt í miðborginni. Má byggja á lóð. Einbýlishús Kópavogi 1000 fm. lóð Forskalað lítið einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús fokheld tvær stærðir í Mosfellssveit, einbýlis- hús á einni hæð. Góðir greiðsluskilmálar. Teikn- ingará skrifstofunni. IBÚÐASALAN BORG LAUGAVEGI84 SÍMI14430 ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Toppibúð — Æsufell 5—6 herb. glæsileg íbúð (sérhæð) á 8. hæð i háhýsi við Æsufell. Vand aðar, sérstæðar, innrétt- ingar. íbúðin er fullfrá- gengin. Sér svalagarður. Tvennar svalir. Bílskúr fylgir — Laus strax. Glæsilegasta útsýnið á höfuðborgarsvæðinu. Grettisgata 4ra herb. nýstandsett. falleg íbúð Laus strax. Skiptanleg útborgun kr. 1.500 þús. Sigtún 5 herb. góð risíbúð Teppalögð með rúmgóð- um herbergjum og góðum skápum. Tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. ESPIGERÐI KÓPAVOGUR 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smiðum. íbúðirn- ar verða afhentar tilbún- ar undir tréverk á næsta ári. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. HÍBÝU & SKIP GARÐASTRÆTI 30 SÍMI 26277 Glsll Ólafsson 20178 Guðfinnur Magnússon 51970 fRí>rfjnnMat»ifc■ mRRGFRLDRR 1 mOCULEIKR VÐRR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.