Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESE.MBER 197:3 13 Ný sendincj vetrarkápur kuldafóðraðar kápur og úlpur, PBlSðP og loðhúfur Kápu og Dömubúðin, Laugavegi 46. Seljum I dag 12. des Saab 99 árg. '73. Saab 99 árg. '71. Saab 96 árg. '72. Saab 96 árg. '71. Saab 96 árg. '68. Saab 96 árg. '67. Saab 96 árg. '64. Saab 95 station árg. '71. Saab 95 station árg. '65. Saab 95 station árg. '62. Volvo 142 árg. '72. Landroverárg. '70. SveÍHH^, BJORNSSON&co SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Jólamarkaður Á jólamarkaði Hagkaups fáið þér ótrúlegt úrval af leikföngum og gjafa- vörum, ásamt fatnaði á alla fjöl- skylduna. Ath. hið hagstæða verð okkar á pólarúlpum. Jólabingó — Matarbingó verSur haldið miðvikudaginn 12 des. kl. 8.30 á Hótel Borg. Spilaðar verSa 14 umferðir. Stórglæsilegir vinningar þ.á m. 9 matarkörfur, matarstell ofl. ofl. Fjölmennið. Flárðtlunarnelnd Árbæiarsalnaðar Fischer gegn Spnssky eftir Freystein Jóhannsson og Friðrik Ölafsson. Þetta er skókbókin, sem segir sannleikann um einvígið fræga. Freysteinn segir fró því, sem gerðist bak við tjöldin, en Friðrik tekur einvígisskókirnar til endurmats og varpar nýju Ijósi ó ýmis atriði þeirra ó fróbærlegan, skýran og einfaldan hótt. Umrenningar Skóldsagan, sem oft hefur verið nefnd ein skemmti- legasta skóldsaga aldarinnar. Höfundurinn, Knut Hamsun er tvímælalaust einn allra fremsti skóld- sgnahöfundur, sem uppi hefur verið, og óhrif hans göldrum lík. Seinna bindið, sem nú kemur út, er ómissandi bókargjöf. Atburdirnir á Stapa Jón Dan er sá rithöfundur íslenzkur, sem flestum þeirra er ólíklegri til að feta troðnar slóðir. Fullyrða má, að aldrei hafi sérkenni hans komið berlegar í Ijós en í Atburðirnir á Stapa. Söguhetjan, Stapajón, á sennilega fyrir sér að verða sígild persóna í íslenzkum sagnaskáldskap. Þú sem hlustar # Ljóðabók efti Jón óskar. Það má með sanni segja að Jón Óskar sé umdeildur rithöfundur. Nýjungar hans í Ijóðagerð, sem nú eru löngu viðurkenndar, hlutu harða dóma á sínum tíma. Þú sem hlustar er ekki síður forvitnileg en fyrri bækur hans. Athvarf í himingeimnum Efnismikil bók, sem vandfýsir lesendur munu oftlega taka sér í hönd. Höfundurinn, Jóhann Hjálmarsson, hefur sífelldlega kannað nýjar slóðir í skáldskap sínum og beitt sjálfan sig þeim aga, sem vissulega mætti vera hverju ungu skáldi til fyrirmyndar. Skýr hugsun og vandað málfar er eitt höfuðeinkenni kvæðanna í þessari bók, og óþörf orð munu þar torfundin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.