Morgunblaðið - 12.12.1973, Page 17

Morgunblaðið - 12.12.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 17 Grjótmulningsvélar af ýmsum stærðum og gerð- um. Kyrrstæð og færanleg kerfi. 14 ára afbragðs- reynsla hérlendis tryggir gæðin. Vélar „PREROV" verksmiðjanna eru fluttar út af: pragoinvcsl Prag, Tékkóslóvakíu. Einkaumboð: ÞORSTEINN BLANDON, heildverzlun, Hafnarstræti 19, sími 13706. Vlð iramieiðum án alláls... m fPHILIPS SJÓNVARPSTÆKIN HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SlMI 20455 SÆTÚNI 8 - SfMI 24000 Tæknilega séð er sjónvarpstækl ekki mjög flóklnn hlutur, nánast elnfaldur, sé lltiS á hvern ein- stakan hlut fyrir slg, mótstöðurnar, þéttana, translstorana og myndlampann. En það er samstilling allra þessara hluta, alls um 2000 talsins, sem gerlr munlnn á vönduðu sjón- varpstækl og lélegu, Það er sá munur sem notandinn mun flnna, er hann notar vandað tæki, PHILIPS tæki. Litum t. d. á myndlampann I PHILIPS tækjunum. Bygglng hans er mjög flókin, en lampinn fer ©ftir færlbandl sem er 4500 metrar á lengd, er bakaður I 450 C hita, látinn þola 21 tonna þrýsting og reyndur við 25.000 volta spennu. I myndlampann eru notaðir um 1 800 milljónir af tluorescent krlstöllum, sem tryggja skýrari mynd. Að lokum er lamplnn reyndur við 15 mismunaridl þolraunir. Eru þetta ekki atriði, sem auka gæðln? Gleðjið sjálfan yður og veitið yður það bezta' Pað kostar ekkl meir, Tilkynning til eigenda ðkutækja í Gullbringusýslu Með hliðsjón af þeirri breytingu, sem verður á skipan lögsagnarumdæmis Gull- bringu- og Kjósarsýslu þann 1. janúar n.k., skal umdæmisbókstafurinn Ö gilda fyrir skráningarskyld ökutæki í Keflavík og Gullbringusýslu frá þeim tíma, en umdæmis- bókstafurinn G fyrir skráningarskyld ökutæki i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Eigi er þó skylt að umskrá, þann 1. janúar 1974, ökutæki, sem bera umdæmisbók- stafinn G, en ættu samkvæmt framanskráðu að bera umdæmisbókstafinn Ö, enda sé ökutækið áfram í eign sama aðila og eigandinn búsettur innan Gullbringusýslu, Hafnarfjarðarkaupstaðar eða Kjósarsýslu, og eigi sé þinglýst nýju skjali í ökutækinu. Bæjarfógetinn í Keflavík — Sýslumaðurinn í Gullbringu — Kjósarsýslu Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Hrœrivél- og meira til Kenwood Cheffette er meðalstór hrærivél, sem býður upp á marga möguleika. Það er hægt að losa hana frá skálinni og hræra í pottunum. Sé hún látin standa upp á endann, knýr hún þeytikvörn, sem blandar og mylur. Vél sem hentar venjulegu eldhúsi og kostar aðeins kl. 4.495,00 og skál og standur kr. 1600,00. T, Kenwood HEKLA hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.