Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 19 Sakharov- hjónin í sjúkrahús Moskvu, 11. des., AP-NTB. IIAFT er eftir vinum kjarn- orkueðlisfræðingsins Andrei Sakharov, að hann og kona hans, Elena, hafi hæði verið lögð á sjúkrahús I Moskvu, hann vegna of hás blóðþrýst- ings, hún vegna slænisku í auga. Er búizt við, að þau verði f sjúkrahúsinu um tveggja vikna skeið. Svo sem kunnugt er hefur Elena Sakharov verið köiluð fimm sinnum til vfirheyrslu hjá sovézku leynilögreglunni. og neitaði hún að hlýða sfðasta kal linu. Enn er ekkert uin það vitað, hvort Sakharov fær ferðaleyfi frá Sovétrfkjunuin. Hann liefur þegið boð um að dveljast um hrfð við kennslu í Bandaríkjun- um og óskað faraleyfis, — en eftir að það fréttist í Moskvu hefur hann fengið fjölda bréfa frá landsmönnum sínum, er leggjast gegn ferð hans. Er haft fyrir satt, að einn bréfritari hafi skrifað, að það yrði alvar- legt áfall fyrir lýðræðisleg öfl f Sovétríkjunum ef hann færi þaðan. Neita Israelar þátttöku í frið- arráðstefnumii? Tel-Aviv, Damaskus og Kaírö, 11. desember AP. TALSMADUR sýrlenzku ' her- stjórnarinnar sagði sfðdegis, að tii tveggja klukkustunda átaka hefði komið milli ísraela og Sýr- lendinga í norðurhluta Golan- hæða í dag. Sagði talsmaðurinn, að ísraelar hefðu misst 12—13 menn fallna og auk þess hefðu Sýrlendingar eyðilagt nokkra skriðdreka. Sagði talsm aðurinn, að Ísraelar liefðu átt upptökin. en Sýrlendingar hefðu hrakið þá á brott. án þess að verða sjálfir fyrir nokkru tjóni. tsraelar hafa ekkert minnzt á þetta atvik í til- kynningum í dag. á ný Tékka Moshe Dayan varnarmálaráð- herra tsraela lét að þvi liggja i gær, að Israelar myndu hugsan- lega neita aðtaka þátt i friðarráð- stefnunni, sem hefjasl á eftir \ iku i Getif, ef Sýrlendingar gæfu ekki fullnægjandi svör um afdrif ísraelskra slrfðsfanga og lofuðu að fara eftir Genfarsáttmálanum um meðferð stríðsfanga. 102 tsra- ela er saknað eftir bardagana við Sýrlendinga á dögunum. en talið er. að 42 þei'rra hafi verið myrtir af Sýrlendingum. eftir að þeir höfðu verið teknir til fanga. Um 400 Sýrlendingar eru i haldi i stríðsfangabúðum í Israel. ísraelar kærðu í dag Egypta fyrir eftirlitssveitum S.f>, fyrir að hafa notað þyrlur og báta til að hafa samband við 3ja herinn egvpzka, sem Israelar hafa inni- lokaðan á austurbakka Súez. Þetta er fyrsta kæra þessa efnis, en Israelar hafa hingað til haldið því fram. að Egyptarnir væru al- gerlega einangraðir frá umheim- inu m. Belgar aflétta ökubanni um há- tíðarnar Brússel. 11. des . AP. BELGÍSKA stjörnin hefur ákveð- ið að leyfa umferð einkabifreiða sunnudagana 23. — 30. desember vegna jölahátíðarinnar. að því er tilkynnt var í dag. Ilinn 18. növember tók stjórnin með öllu fyrir akstur einkabif- reiða á sunnudögum og gilti bann- ið allar 24 klst sólarhringsins. en vegna kvartana kaffihúsa og veit- ingahúsaeigenda. sem tiildu sig verða fyrir öhöflegu fjárhagslegu tapi vegna bannsins, var það stytt i 17 klukkustundir. Vinarborg, 11. des. NTB R.VUDI krossinn í Austurrfki hef- ur opnað nýjar dvalarbúðir fyrir Gyðinga, sem flytjast frá Sovét- rfkjiinum og hafa viðdvöl í Aust- urríki á leið sinni ti! ísraels. Eru þessar nýju búðir í Wöllersdorf um 45 km sunnan við Vínarborg. B.vrjað var að taka á móti Gyð- ingum þar i gær, um 60 manns, en jafnframt byrjað að loka Schönau. Þó gera starfsmenn Rauða krossins sér vonir um. að Gyðingar fái aðkomatil Schönau. þar til búiðer aðganga endanlega frá nýju búðunum. I Sehönau var tekið á móti 3000 Gyðingum i nóvember sl. Þanngað hefur ver- ið stöðugur straumur fólks frá Sovétríkjunum. en alltaf eru ein- hverjir. sem kjösa að hverfa þang- að aftur og á mánudag komu um 100 Gyðingar saman úti fyrir skrifstofu sovézka sendiráðsins i Vínarborg til þess að leggja áherzlu á kröfu sína um heim- fararleyfi. Brandt og Strougal undirrituðu í Prag í gær Pragjll. desember, AP-NTB. VVILLY Brandt kanslari V-Þýzka lands, og Lubomir Strougal, for- sætisráðherra Tékkóslóvakfu, undirrituðu I dag í Prag samning um að koma á aftur eðlilegum samskiptum milli landanna. m.a. með þvf að taka upp stjórnmála- sambandi og samskipti á ýmsum i öðrum sviðum. Samningur þessi ógilti jafnframt hinn fræga MUnchenarsamning frá 1938 sem kvað á um aðskilnað Súdetalands frá Tékkóslóvakfu. Voru öll atriði þess samnings lýst dauð og ómerk. Undirritun þessa samnings er lokaþátturinn í Austurstefnu Brandts kanslara. Auk leiðtog- anna undirrituðu þeir Walter Scheel, utanríkisráðherra V- Þýzkalands, og Bohuslav Chnoupek, utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu, samninginn. Það er ógilding Múnchenarsamnings- ins, sem ryður braulina fyrir víð- tækri samvinnu Tékka og V-Þj(íð- verja, og sagði Strougal í ræðu sinni, að heimsókn Brandts og undirritun samkomulagsins væri enn ein sönnunin fyrir möguleik- um á friðsamlegum samskiptum landa með ólíkt þjöðfélagskerfi. Hann bætti við, að samkomulagið myndi verða báðum þjóðunum i hag og í þágu friðar fyrir allar Evrópuþjóðir. Brandt sagði í sinni ræðu, að ekkert gæti slegið striki yfir þá hræðulegu hluti, sem gerst hefðu milli þjóðanna í fortfðinni. en þetta samkomulag myndi opna leið fyrir nýjum og vinsamlegum samskiptum tveggja nágranna- þjóða. Upphaflega átti að undirrita athöfninni var frestað vegna deilna um tengsl Bonnstjórnar- innar við V-Berlín. Beint flug milli Moskvu og Peking Peking. 11. desember. AP TILKYNNT var I Peking í dag, að sanikoinulag hefði náðst niilli Kfnverja og Sovétmanna eftir langar sainningaviðræður um að taka á ný upp bcinar flugsam- göngur milli Moskvu og Peking. Skv. samkomulaginu munu sovézka flugfélagið Aeroflot og kínverska flugfélagið CAAC fljúga beint einu sinni f viku milli horganna. Verða fyrstu ferð- I irnar farnar í febrúar nk. Stjórnmálafréttaritarar í Pek- ing telja samkomulagið eina af fáum vfsbendinguni um mögu- leika á samvinnu milli landanna. ■ eftir margra ára stirð samskipti. Rauði kross Austurríkis opnar nýjar Gyðingabúðir 1 Dauðahald Það er víst eins gott að halda sér fast þegar svona er ástatt. Myndin var tckin f Rio de Janeiro f síðustu viku, þegar verið var að bjarga konu úr hrcnnandi sambýlishúsi þar í borg. Skortur á salernispappír í USA? Washington. 11. des.. NTB. Ymislegt bendir til þess. að skortur geti á næstunni orðið í Bandaríkjunum á tiltekmni vörutegund. sem mör-gum þyk- ir engu ónatiðsynlegri en 'olfa — en það er salernispappír. Upplýsti öldungadeildar- þingmaður republikana. Har- old Fröhlich. fyrir skömmu. að ekki hefði tekizl að fá nema helming þess magns. sem menn hefðu viljað panta fyrír næstu fjóra mánuði. IÞað hefur vakið mikið umtal og blaðaskrif, að Riehard Nixon forseti Bandarfkjanna hefur sett sem frádrátt á skattskýrslu sína allan rekstur aniiars hússins, sem hann á f Key Biscayne á Florida. Gerir hann það á þeirri forsendu, að það sé notað sem skrifstofur f.vrir starfsfölk forsetaembættis- ins. Stjórnmálasamband milli V-Þjóðverja og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.